Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.11.1984, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984 55 Víkingar: Leika fyrst á heimavelli LEIKDAGAR Víkings og norska liðsins Fjellhammer í Evrópu- keppni bikarhafa í handknattleik hafa verið ókveðnir. Fyrri leikur- inn fer fram hór ó landi þriðju- daginn 6. nóvember — og só slð- ari aöeins tveimur dögum síðar I Noregi, fimmtudaginn 8. nóv. Sævar mun ræða við annað lið S/EVAR Jónsson, leikmaður Cercle Brugge, er nú kominn heim úr förinni til Þýskalands, þar sem hann rrnddi við forróöa- menn liðs sem hafði óhuga ó að fó hann. En Sævar hafði ekki óhuga ó því sem honum var boð- ið. „Það er veriö aö athuga annaö mál — og óg reikna með því aö raeða viö forráöamenn þess liös í næstu viku. Þaö liö er einnig í Þyskalandi," sagði Sævar í samtali viö Mbl. í gær. Jóhann mátt- farinn eftir vírussýkingu í Portúgal JÓHANN Torfason, leíkmaður 2. deildar liðs ÍBÍ I knattspyrnu, veíktist heiftarlega í Algarve I Portúgal fyrir nokkru er hann var þar i sumarfrfi ósamt fólög- um sínum i isafjarðarliöinu. Tal- ið er að hann hafi fengiö salm- onellu eða annan vírus úr mat eða vatni. Virusinn leitaði í ökkla og hné, sem og aöra liöi Jóhanns, og varö hann mjög máttfarinn og átti erfitt meö hreyfingar. Jóhann kom til landslns 11. október sl. og var þaö máttlítill aö hann þurfti aö fara sinna ferða í hjólastól fyrstu dagana. Síöan hefur hann gengiö viö hækjur. Jóhann var i sjúkrahusi í Reykjavík fyrstu dagana eftir heimkomuna, en um helgina fór hann til síns heima, isafjaröar. Þar mun hann veröa í endurhæf- ingu á næstunni til aö ná fyrri kröftum og er tallö aö þaö geti tekið hann allt aö þrjá mánuöi. Þess má geta, aö hann hefur lézt talsvert við þessi velkindi. Nokkrir leikmenn ÍBi velktust litillega fyrstu daga sumarfrísins í Algarve, en síöan kenndi engin sér meins i nokkra daga, þar til Jóhann veiktist skyndilega. Þurfti aö kalla tii lækni og hjúkrunar- konu til aö sinna honum og var hann rannsakaöur ytra. Oxford sló Arsenal út! Frá Bob Honnmay, Mttamanni Morgunbiaðsins i Englandi. OXFORD UNITED, efsta liö í 2. deild, gerir þaö ekki endasleppt í mjólkurbikarkeppninni. í fyrravetur sló liöiö — sem þó iék í 3. deild — Leeds, Newcastle og Manchester United út úr keppninni, og í gnr- kvöldi sló Oxford efsta liö 1. deildar, Arsenal, út úr keppninni meö 3:2 sigri ó Manor Ground í Oxford. Þess mó geta að Liverpool — sem sigraö hefur í mjólkurbikarkeppninni síðustu fjögur órin — var slegið út úr keppninni í gærkvöldi. Tottenham sigraöi Liverpool 1:0 í London. Sá leikur sem mesta athygli vakti í gærkvöldi var vitanlega viö- ureign Oxford og Arsenal. 14.500 áhorfendur komu á Manor Ground, og greiddu 68.000 sterl- ingspund í aögangseyri; nýtt met hjá félaginu. Arsenal kemst yfir Arsenal tók forystuna á 16. mín. Eftir hornspyrnu barst knötturinn út til Graham Rix og þrumuskot hans lenti í markinu. Steve Hard- wick í markinu var klaufi aö verja ekki. Eftir markiö sótti Arsenal mjög stíft og 2. deildarliöiö var heppið aö fá ekki á sig annaö mark. En nokkrum mín. fyrir leikhlé jafnaöi Oxford — þvert gegn gangi leiksins. John Trewick sendi fyrir markiö og John Aldridge skallaöi í mark. Pat Jennings, markvöröur Arsenal, hikaöi í úthlaupinu og heföi átt aö geta gómaö boltann. Þeir Aldridge skullu saman í þann mund er Oxford-leikmaöurinn skallaöi, og meiddist hann á höföi. Var borinn af velli á sjúkrabörum. Hann kom inn á aftur stuttu síöar en meöan hann var utan vallar skoraöi Oxford aftur, og áhorfend- ur hreinlega trylltust af gleöi. Oxford skorar aftur David Langan, írski landsliös- bakvöröurinn fyrrverandi, braust upp hægri kantinn og gaf langa sendingu fyrir markiö þar sem írski landsliösmaöurinn Bryan Hamilton stökk manna hæst og skallaöi í mark, þetta var ellefta markið hans á tímabilinu. Stadan var 2:1 í hálfleik Á 65. mín. jafnaöi Arsenal. lan Altinson, sem hefur leikiö aö und- anförnu í staö Paul Mariner sem er meiddur, vann boltann á miðlín- unni og óð fram. Gaf á Charlie Nicholas sem vippaöi knettinum snilldarlega yfir varnarmenn Ox- ford og þar var Allinson kominn og Hardwick í markinu réö ekki viö þrumuskot hans. Stórglæsilegt mark og staöan oröin 2:2. Stuttu síöar átti Brian Talbot þrumuskot í þverslá Oxford-marksins. Mistök Jennings Miövallarleikmaöurinn Stewart Robson meiddist í s.h. David O’Leary var þá færöur fram á miöj- una og í hans staö í vörnina kom 18 ára strákur, Tony Adams. Gríö- arleg spenna var á Manor Ground er hér var komiö sögu. En þaö ótrúlega geröist. Á 76. mín. skor- aöi Oxford sigurmarkiö. David Langan fékk knöttinn langt úti á velli, lék áfram og er hann áttl 30 metra ófarna aö marki skaut hann og í markiö fór knötturinn. Hroða- leg mistök Pat Jennings því skotiö heföi hann átt aö verja auöveld- lega. Oxford, sem sigraöi í 3. deiid í vor, og er nú meö góða forystu á toppi 2. deildar, er því komiö áfram í keppninni. Jim Smith, fyrr- um framkvæmdastjóri Birming- ham, sem nú er viö stjórnvölinn hjá liöinu frá háskólabænum fræga, hefur byggt upp mjög gott liö. Urslit leikja í Mjólkurbikarnum í gærkvöldi uröu þessi: Oxford — Arsenal 3:2 Tottenham — Liverpool 1:0 Norwich — Aldershot 0:0 Nott. Forest — Sunderland 1:1 Leeds — Watford 0:4 Man. City — West Ham 0:0 Spurs skoraöi snemma Clive Allen skoraöi eina mark leiksins á White Hart Lane strax á 6. mín. eftir rriistök Bruce Grobb- elaar markvaröar Liverpool. Eftir góöa sókn þar sem Hoddle og Perryman léku aóalhlutverkiö barst knötturinn tii Tony Galvin á kantinum og hann sendi fyrir markiö. Grobbelaar virtist ná # Billy Hamilton akoraði eitt mark fyrir Oxford gegn Arsenal í gnr kvöldi. Það var hana 11. mark í vetur. knettinum örugglega en missti ~ hann klaufalega frá sér. Allen var réttur maöur á réttum staö og var ekki í vandræðum meö aö skora. Leikurinn var mjög spennandi og baráttan gifurleg. Kenny Dal- glish var meiddur á hné og lék ekki meö Liverpool og haföi þaö áhrif til hins verra á leik þess. Michael Robinson lék í hans staö. Liver- pool sótti mikiö undir lokin — en náöi ekki aö jafna. Þaö vakti mikla athygli er John Wark var skipt inn á i síöari hálfleik aó Sammy Lee skildi tekinn út af hjá Liverpool. Hann haeföi veriö einn besti maö- ur liösins. Hann trúöi lika varla eig- in augum er kallað var á hann aö koma af velli — staröi á Ronnie Moran þjálfara Liverpool. Þess má geta aö Graeme Soun- ess, fyrrum fyrirliöi Liverpool — sem seldur var til Sampdoria á it- alíu i vor — sat á bekknum hjá sínum gömlu félögum í leiknum í gærkvöldi. Var staddur í London í gær. David Hodgson kom Sunder- land yfir gegn Forest í Nottingham en Trevor Christie jafnaöi. Watford tók Leeds í kennslu- stund á útivelli. Nigel • Callaghan (2), Jimmy Gillingham og Warrell Stirling skoruöu. Ahorfendur voru 21.000. West Ham heppiö West Ham var heppiö aö sleppa meö jafntefli frá Manchester. City var mun betra liöiö og óö i færum allan tímann. En knötturinn vildi ekki í mark West Ham. Gautaborg öruggt CmA U«nmW I ^-—-1 blHamuul M-— LI-X-1-. I fiufkiAA Fré MagnOU ÞorvaMaayni, fréttamanni Morgunblaðtint i Sviþjóð. FK GAUTABORG ar öruggt með sænska meistaratitilinn f knattspyrnu. Fyrri úrslitaleikur- inn fór fram í gærkvöldi og þó sigraði Gautaborgarliðið IFK Norrköping 5:1 ó útivelli. Yfirburöirnir voru gífurlegir eins og tölurnar segja og heföi sigurinn jafnvel getaö oröiö enn stærri. „Ef sænsk knattspyrna á aó geta þró- ast eitthvaö áfram á næstu árum er Ijóst aö eitthvert lið verður aö koma hér fram á sjónarsviöið sem getur staöiö upp í hárinu á Gauta- borgarliöinu," sagöi Lars Ander- son, landsliöseinvaldur Svía í knattspyrnu, sem var á meðal þula í sjónvarpsútsendingu af leiknum. Torbjörn Nilsson, sem nú leikur meö Gautaborg aö nýju, eftir dvöl hjá þýska liðinu Kaiserslautern, skoraöi þrennu i gær og Peter Larsson og Mats Gren, nýjasta stjarna Svía, geröu eitt mark hvor. Seinni úrslitaleikurinn fer fram í Gautaborg á laugardag og hlýtur þaö aö vera nánast formsatriöi aö Ijúka þeim leik. Liö Gautaborgar lék frábæra knattspyrnu í gær- kvöldi. Liöiö er þaö langbesta hér í Svíþjóð. Ahorfendur á leiknum voru 10.700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.