Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.12.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 9 Auglýsingar á strætisvögnum Strætisvagnar Reykjavíkur og Kópavogs vilja vekja athygli á áhrifamætti auglýsinga á strætis- vögnum. Árlega feröast 12—13 milljónir farþega meö vögnum fyrirtækjanna sem eru 50—60 í dag- legum rekstri og aka um 5 millj. km á ári. Hafiö samband viö skrifstofu SVR í síma 82533 sem veitir allar nánari upplýsingar og tekur viö pöntunum fyrir áriö 1985. Strætisvagnar Reykjavíkur Strætisvagnar Kópavogs. 18. leikvika — leikir 22. desember 1984 Vinningsröö: 121—2 (*) 2 — 121 — 122 (* fellur út). 1. vinningur: 11 réttir — kr. 108.605,- 1895 63368(4/10) 95847(6/10) 18607 91911(6/10) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 16.024, 805 36961 57278 85993 94777 64431* 137Gf 38041 57308 86624+ 94848 85116* 4682 38890 58925+ 86643+ 94900+ 87964*+ 4698 38891 58950+ 88283 95137+ 89463** 4737 40035 58980+ 90000 181666 89992* 8072 43088 59009+ 90309 35250* 90004* 12582 43122 60230+ 90313 37035* 90495*♦ 13462 43482 61565+ 91676 43277* 91011* 13461 45924 61691 91919+ 47128*+* 93174* 13483 46285 62333 92105 47430*+ 93244* 14718 48121 62950 92274 53072* 164951*+ 17031 48122 64209 93329 53649*+ 164952*+ 17547 50504 85078 93334 56537* 182031* 17729 51099+ 85099 93351 56540* 51139( * * 36462 55778+ 85111 93358 59049* 61148<** 36638 56989+ 85568+ 94280 60800* 64450(** • (2/10). ** (3/10) *** 17. vtlw. Kanifmtur «f til 14. janúar 1085 kl. 12 á hádagi. Kaarur akulu vara akriflagar. KaruayOublM láat h|á umboOamönnum og á skrtfatofunni f Raykjavik. Vinninga- upphaaöir gafa laakkaO, af kaarur varAa taknar til graina. Handhafar nafnlausra saöla (+) varOa að Iramviaa stotni aOa aanda stofninn og hiliar upplýaingar um nafn og haimiliafang til Gatrauna fyrir lok kmrufraats. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðinni — REYKJAVÍK ÁRAMÓTATALNING llilSÍOS Ill'82fö5 VOGIN SEM TELUR ÞÚ ERT MARGFALT FLJÓTARI AÐ TELJA MEÐ ÞESSARI VOG, SEM ER MJÖG EINFÓLD í NOTKUN. ÞESSAR VOGIR ERU NÚ ÞEGAR í NOTKUN VIÐ AÐ TELJA: SKRÚFUR, FITTINGS OG ÝMSA STYKKJAVÖRU AUK ÞESS SEM ÞÆR HJÁ VOGUE TELJA METRA Á EFNISSTRÖNGUM. VOGIN NÝTIST EINNIG SEM VENJULEG VOG FYRIR VIGTUN Myndin hér aö ofan sýnir Stefán Kalmansson, formann Stúdentaráös Háskóla íslands, flytja ræöu á fundi við sov- éska sendiráösins í Reykjavík á fimmtudag. Þar komu menn saman til að lýsa stuðningi viö frelisbaráttu Afgana. í Stak- steinum í dag er sagt frá viðbrögöum sovéskra sendiráðs- manna við mótmælunum og vitnað í ræöu formanns Stúd- entaráðs. Stuðningur við Afgana I*að var vel til fundið að minnast fimm ára stríðsins i Afganistan með mót- mælastöðu við skrifstofu- hús sovéska sendiráðsins í Garðastræti i Keykjavík. I*eir sem þar komu og létu í Ijós andúö sína á innrás og hernámi Sovétmanna í Afganistan voru fulltrúar mikiLs meirihluta fslend- inga og samherjar hundruð milljóna manna um heim allan. Raunar hefur alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna að minnsta kosti fjórum sinnum fordæmt hernaðinn á hendur Afgön- um með miklum meiri- hhita atkvæða og krafist brottkvaðningar sovéska hersins úr landinu. En Sov- étmenn láta þær áskoranir sem vind um eyru þjóta. I*eir neituðu meira að segja að opna bréfið sem fulltrúar stuðningsmanna Afgana hér á landi afhentu þeim í sendiráðinu á funmtudaginn. Töldu sendiráðsmennirnir slík bréf ótilhlýðileg afskipti af sovéskum innanríkismál- um! \ Annars ber kannski að túlka það sem dæmi um „nýtt rriðarskref* í sögu mannkyns, að Sovétmenn skyldu hafa hleypt full- trúum stuðningsmanna Afgana í frelsistríði þeirra inn fyrir dyr sendiráðsins. Fyrr á árinu þegar íslend- ingar báðu Andrei Sakh- arov griða, þá létu Sovét- menn ekki einu svo lítið að taka við bréfinu. Nú hleypa þeir mönnum þó inn í hús sitt. Þegar þeir byrja svo aö opna bréf sem þeim berast, má túlka það sem enn eitt „friðarskrefið". Þegar Sov- étstjórnin og fulltrúar hennar taka til við að lesa bréf sem þeir berast búum við liklega við „frið um vora daga“. „Þjóð í fjötrum“ Stefán Kalmansson, formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands, fhitti ræðu við sovéska sendiráö- ið á fimmtudag og sagði meðal annars: „í dag snúum við hugum okkar til afgönsku þjóðar- innar. Þjóöar í Ijötrum áð- ur hlutlausrar þjóðar, sem nú hcfur orðið svo grimmi- lega fyrir kúgun þess er valdið hefur. Með innrás sinni I Afganistan fyrir nákvæmlega 5 árum brutu Sovétríkin frelsi heillar þjóðar á bak aftur. Sjálf- stæði, hlutleysi og stolt af- gönsku þjóðarinnar átti að afmá. En reynslan hefur sýnt að valdið er ekki trygging fyrir undirgefni. Afganska þjóðin hefur aldrei á þessum 5 árum gefist upp, þvert á móti ver- ið ákveðin í að endur- heimta freLsið — yfirráðin yfir eigin landi." Stefán Kalmansson sagði einnig: „Er sovéskur her réðst inn í Afganistan á jólum fyrir 5 árum áttu valdhaf- arnir í Kreml trúlega ekki von á mikilli mótspyrnu. En sú von hefur brugðist þeim brátL Þrátt fyrir að við ofurefli hafi verið að etja, þá hafa afganskar frelsissveitir barist hetju- lega. Stórveldið hefur svar- að með beitingu skæðusni vopna sem valdið hefur gif- urlegu mannfalli, jafnt meðal frelsissveitanna sem og saklausra borgara. Þá befur innrásarherinn tekið upp á því að eyða ökrum og búfénaði og reyna með því að gvelta landsmenn til hlýðni. Milljónir Afgana hafa tekið þátt í baráttunni gegn innrásaraðilanum, fjöldi manna hefur falliö og mikill fjöldi hefur flúið land og býr við þröngan kost sem flóttamenn f fá- tækum nágrannaríkjum. Það væri fyllsta ástæða til að hefja söfnun um allan hcim til að aðstoða þetta fólk. Það er annars undar- legt hvað vesturlandabúar gefa baráttu og örbirgó Afgana lítinn gaum. Sovétvaldhafarnir þurfa greinilega ekki að óttast það tapa fyrir afgönsku þjóðinni í fjölmiðlum.1* Lærdómur fyrir ís- lendinga Stefán Kalmansson hélt áfram: „En hvaða lærdóm get- um við íslendingar dregið af þessum dapurlegu örlög- um afgönsku þjóóarinnar? Eitt er vist að útþenslu- stefnan er á fullri ferð í Afganistan. Eitt skref í átt til hcimskommúnismans. Látum því ekki blekkjast af frióarhjali Sovétvalda- hafanna. I*eirra athafnir sýna annað. í 35 ár hafa Islendingar verið aðilar að varnarsamtökum vest- rænna þjóða, NATO. fs- lendingar hafa lifað við frið og frelsi þessi ár og vel- megun verið með því mesta sem gerst hefur í veröldinni. Samt sem áður eru ýmsir sem hrópa ís- land úr NATO oj-frv. En ég spyn Er ekki ástæða til að k'iða hugann að því hvort hörmungar afgönsku þjóðarinnar hefðu gengið yfir hana, hefði hún verið aðili að slíkum samtökum? Og ég spyr ekki síður: Er kannski ástæða til að ætla að örlög afgönsku þjóðar- innar hefðu einnig orðið hhitskipti hinnar íslensku þjóðar, ef engin varnars- amtök hefðu verið fyrir hendi í okkar heimshluta? I*ví miður þá virðast allar staðreyndir staðfesta orð Bjarna heitins Benedikts- sonar „Sá einn hefur frið sem er viðbúinn ófriði.** Vonandi bera Sovét- menn gæfu til að vfirgefa Afganistan og veita fólkinu frelsi á ný. Með því stuðla Sovétmenn að friði og með því getur heimurinn farið að trúa einhverju um frið- arvilja valdhafanna í austri. I>etta er áskorun til ráðamanna sovésku þjóð- arinnar um að sýna ná- grannaþjóð sinni miskunn og um að sýna öllum heim- inum fram á að friðarvilj- inn býr í hjörtum okkar allra. Undir þá áskorun hlýtur öll íslenska þjóðin að taka." FYRIR GAMLÁRSKVÖLD Flugeldaskot fyrir haglabyssur 6 stk. pakkar blandaðir litir kr. 415 SPORTBÚÐIN Ármúla 38, sími 83555. »»»]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.