Morgunblaðið - 29.12.1984, Síða 38

Morgunblaðið - 29.12.1984, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 1984 lyndir þú fara út ao skemmta þér með þessum piltum? Jóhann Helgason. Söngvan. Maðurinn með stálhnefana. Nýbyrjaður f hljómsveitlnnl. Leggur stund á sjóstangveiði og grindahlaup i frlstundum. Finnbogi Kjartansson. Bassaleikari Eitilhress á lappir á morgnana. Syngur milliraddir. Aðeins þó eina i einu. Ætlaði að verða heilaskurðlæknir. Vllhjálmur Guðjónsson. Leikur á gftara og lúðra. Lék áður með sinfóniuhljómsveit Berlfnarút- varpsins og stal þar senunni. Hún er nú til sölu. Upplýsingar um verð f síma 04. Hjörtur Howser. Hljómborðs- leikarinn fingrafimi. Hefur vakið athygli. Lék áður sem miðvallar- leikmaður. 13 mörk i 144 leikjum. 6 A-landsleikir. Starfar sem sprengjusérfræðingur. Hljómsvett Magnúsar Kjartanssonar í Súlnasalnum í kvöld laugardagskvöld. Gisll Sveinn Loftsson sér um hljóm- ptötuleik og Ijós. illf^ Gunnar Jónsson. Leikur á slagverk I reykvlskri dans- og dægurlagahljómsveit. Uppáhalds- trommuleikari: Svavar Gests. Einn, tveir- einn, tvei, þri, fjó . . . . Magnús Kjartansson. Ungur óþekktur píanóleikari Hefur litið fengist við dægurtónlist áður. Reykir hvorki né drekkur. \ Hljómsveitarstjóri. 91 / / Húsið opnar kl. 18.00 Borðpantanir í síma 13628. KEISARINN FRÁ KÍNA NYARSFAGNAÐUR l.JAN. TVIl, Skemmtir gestum eftir borðhald fram á nótt og þá taka allir undir. Matseðill Forréttur Ýsukokteill m/ristuðu brauði og smjöri. ölkelduseyði Aðalréttur. Uppáhald Keisarans Eftirréttur. Ferskt ávaxtasalat AÐEINSKR. 970 LAUGAVEGI 22 KEISARINN FRÁ KÍNA SKEMMTIR GESTUM MEÐ SPILI OG SÖNG. LAUGARDAG FRÁ KL. 10-3. GAMLÁRSKVÖLD OPIÐ FRÁ KL. 10-4 KIKTU í... ÖLKELDUNA og léttu af þér skammdegisleiöanum viö Ijúffengar veitingar. Opið virka daga til kl. 1.00 og til kl. 3.00 föstudaga og laugardaga Boröapantanir í síma 13628. ÖLKELDAN Laugavegi 22. 2. hœö (gengið inn tró Klapparstíg) * Hollywood opiö í kvöld Ath. forsala aögöngumiöa er hafln fyrir gamlárskvöld. 4 Hátíðarmatseöill Nýárskvöld Kjötseyði Royal eða Hrátt hangikjöt med vínargrettisósu og ristuðu brauði Ofnsteikt pekingönd með gratineruðu blómkáli og appelsínupiparsósu eða Heilsteiktar nautalundir meó cognacsteiktum sveppum og piparsósu Innbökud pera með ávaxtasósu og rjóma Auk fjölbreytts sérréttarmatsedits Veitingahúsið RÁN óskar landsmönnum árs og friöar á nýja árinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.