Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 í DAG er laugardagur 5. janúar, sem er fimmti dagur ársins 1985. 11. vika vetrar. Árdegisflóð í Rvík kl. 5.18 og síödegisflóö kl. 17.36. Sólarupprás í Rvík kl. 11.14 og sólarlag kl. 15.53. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.33 og tungliö er í suöri kl. 24.36. (Almanak Háskóla Islands.) Ver mér náöugur, ó Guö, ver mér náðugur. Því aö hjá þér leitar sál mín hælis og í skugga vængja þinna vil ég leita hælis. (Sélm. 57, 2.) KROSSGÁTA LÁRÉrrT: — 1 illkvittni, 5 drykkur, 6 ávitur, 9 Htraumkaxt. 10 tánn, 11 menningnraamrélng, 12 áfengigteg- und, 13 hlífa, 15 Ukka, 17 rfkidKmiA. LÓÐRÉTT: — 1 varlega, 2 hafa í hyggju, 3 bekkur, 4 kjánana, 7 sjái eftir, 8 rcfti, 12 hangi, 14 stjArna, 16 Flan. LAIISN SÍÐUSTU KROSStíÁTU: LÁRÉTT: — 1 káma, 5 æfar, 6 rola, 7 gr., 8 sorti, 11 ep, 12 ann, 14 linu, 16 snagar. LÖÐRÉTT: — 1 karhels, 2 nuelir, 3 afa, 4 hrár, 7 gin, 9 opin, 10 taug, 13 nær, 15 Na. ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR ÞAÐ eru ekki taldar horfur á öðru, en að áfram verði hlýtt í veðri, að því er veðurfréttir i gærmorgun báru með sér. Frostlaust var á landinu í fyrri- nótt Var Ld. 5 stiga hiti hér í Reykjavík. Úrkoma var ekki mælanleg bér i bænum um nótt- ina. Hið mesta vatnsveður hafði verið á Stórhöfða í Eyjum og mældist næturúrkoman þar tæplega 30 millim. Ekki hafði séð til sólar í Reykjavík í fyrra- dag. Þessa sömu nótt í fyrravet- ur hafði frostið farið niður í 10 stig hér í bænum. Þá var suðlæg vindátt í aðsigi og hláka. Snemma í gærmorgun var veru- legt frost í flestum þeim bæjum, sem eru á sama eða svipuðu breiddarstigi og Reykjavík. Þó QA ára afmæli. Níræður wll verður þriðjudaginn 8. janúar nk. Jón Helgason, fyrr- um bóndi í Litla-Saurbæ í Ölf- usi. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum á heimili dótt- ur sinnar á Faxabraut 35D í Keflavík, á morgun, sunnu- daginn 6. janúar. Kona Jóns var Margrét Kristjánsdóttir frá Stóra-Múla í Dalasýslu. Hún lést fyrir rúmlega tutt- ugu árum. F7 p* ára afmæli. í dag, 5. • O janúar, er 75 ára Jó- hannes Guðmundsson vélstjóri og fyrrum starfsmaður Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Hann ætlar i dag að taka á móti gestum á heimili sínu og eiginkonu sinnar, Sigríðar Ás- björnsdóttur í Heiðarási 10 í Breiðholtshverfi. nEfégvari sðngvari, Ég verð ekki lengi að kenna þér að raula, Matti minn, við byrjum bara á hænsna-polkanum!! var hiti eitt stig í Þrándheimi. En í Sundsvall í Svíþjóð var 12 stiga frosL Það var 22ja stiga gaddur í Vasa í Finnlandi. Frost- ið var 8 stig í Nuuk á Grænlandi og 18 stig ( Frobiser Bay á Baff- inslandi. SKÓLAMEISTARASfTAÐA við Fjölbrautaskólann á Akranesi er augl. laus til umsóknar i nýju Lögbirtingablaði. Menntamálaráðuneytið, sem auglýsir stöðuna, setur um- sóknarfrestinn til 31. þ.m. Starfið verður veitt frá 1. júní næstkomandi. KVENFÉL. Kópavogs ætlar að gefa konum í bænum kost á að sækja leikfimisæfingar á veg- um félagsins nú í vetur. Verða þær á mánudagskvöldum kl. 18.30 og kl. 19.15 á miðviku- dagskvöldum, i Kópavogs- skóla. Nánari uppl. eru veittar í síma 40729. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi. Starfið er að hefjast af fullum krafti eftir jólaleyfi. Næstkomandi mánudag kl. 14 verður Biblíulestur f Fannborg 1. Leiðbeinandi er sr. Magnús Guðjónsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá fór Kyndill á ströndina og togarinn Viðey hélt aftur til veiða. Álafoss lagði af stað, til útlanda. Loðnuskipin Sigurður og Hilmir SU héldu til veiða. í gærkvöldi hafði Hofsá lagt af stað til útlanda og Hvassafell fór á ströndina í gær. pessir agætu vinir etndu tn niutaveitu tn agooa tyrir Keykja- víkurdeild Rauða kross íslands. Þeir söfnuðu 650 krónum. Kvöld-, ruvtur- og holgidagsþjönutla apótakanna í Reyk|avik dagana 4. janúar tll 10. janúar, að báðum dög- um meðtöldum er í Apótaki Auaturtxajar. Auk þess er Lyfjabúö Breióholts opin tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgldögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En alyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrínginn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mártu- dögum er Ireknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onamiaaðgaröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvarndaratöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafélaga ialanda í Heilsuverndar- stöðinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23716. Hafnarfjöröur og Garöabaar. Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 110—12. Símsvari Hellsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Salfoas Apótak er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi augardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er >pið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og runnudaga kl. 13—14. Lvannaathvarf: Opiö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð vlö konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum iða oröið fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstöðum kl.14—16 daglega, simi 23720 Róstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu viö Hallærisplaniö: Opin þriójudagskvðldum kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtökln. Eigir þú vió áfengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöóin: Ráögjöf i sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er vió GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ökfrunartækningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeitd: Helmsóknartími frjáls alla daga. Granaáadaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæölngarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vfniaataöaepftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- rfsspftali -tafn.. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö njúkrunarheimilí ■ Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 ng eftir -amkormjlagi Sjúkrahúa Keflavíkur- lækniahéraöa og I leilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþiónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og nita- vaitu, s/mi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókasafn: Aóalbvggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunarlima útibua i aöalsafni, sími 25088. Þjööminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opló mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá júni—ágúst. Sérútlán — Þinghoitsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvlkudögum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Búkin heim — Sótheimum 27, sími 83780, Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. Bfindrabökasafn fslanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opið þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einara Jönaaonar Safniö okað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11 —17. Hús,Jóns Siguröaaonar 1 Kaupmannahðfn er opið miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simí 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Brsiðhoifi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vasturbæjarlaugin: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Varmárlaug i Mosfellssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Ksflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru priöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299 Sundlaug Hafnarf jaröar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á iaugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Haltjamarnaaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.