Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 29 [ radauglýsingar radauglýsingar raðauglýsingar bátar — skip Skipasala Hraunhamars Höfum verið beönir aö útvega 120—200 tonna yfirbyggt skip, einnig 15—70 tonna skip. Tökum allar geröir fiskiskipa til sölumeöferð- ar. Lögmaöur Bergur Oliversson, sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. Hraunhamar, fasteigna- og skipasala. Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi. Sími 54511. kennsla fmí Fræöslumiöstöö iönaöarins Námskeiö fyrir byggingamenn: Steypuskemmdir, greining og viögeröir. 4. til 8. febrúar. Flísa- og steínlögn. Hefst 29. janúar. Gluggar og glerjun. Hefst 26. febrúar. Steyputækni. Hefst 18. febrúar. Niöurlögn steinsteypu. Haldiö 4. mars. Endurbætur á húsum meö tilliti til orku- sparnaöar. Hefst 4. mars. Útveggjaklæöningar. Hefst 9. apríl. Einnig fleiri námskeiö. Innritun og upplýsingar hjá Fræðslumiöstöð iönaöarins, Keldnaholti, símar 687440 og 687000. Namskeið i málmiönaöi: Efnisfræöi stáls. Hefst 4. febrúar. Grunnnámskeiö í FRÆSINGU. Hefst laugardag 12. janúar. Kælitækni. Hefst laugardag 26. janúar. Loftræsti- og hitakerfi. Hefst 14. janúar. Rafstýringar í vökvakerfum. Hefst 21. mars. Grunnnámskeiö í RENNISMÍÐI. Hefst laugardag 23. febrúar. Hlíföargassuöa á ryöfríu stáli og áli. Hefst laugardag 19. janúar. Loftstýringar. Hefst laugardag 2. mars. Vökvakerfi. Hefst laugardag 19. janúar. Mörg önnur námskeiö í boöi. Upplýsingar og innritun í síma 687440 og 687000. Fræðslumiöstöö iönaðarins, Keldnaholti. Tónlistarskóli Vesturbæjar gítar, yngri Vesturgötu 17, 3. hæö. Sími 21140. Kennslugreinar: Píanó, orgel, fiöla, blásturshljóöfæri. Forskóli, eldri og deild. Nemendur sem sótt hafa um skólavist frá áramótum 1985 eru beönir aö staöfesta um- sóknir sínar fyrir 10. janúar nk. Skrifstofutími skólastjóra er alla virka daga milli kl. 17—18. Frá Flensborgarskóla — öldungadeild Innritun í öldungadeild fer fram á skrifstofu skólans dagana 7.—9. janúar frá kl. 13—18. Kennsla hefst mánudaginn 14. janúar sam- kvæmt stundaskrá. Skólameistari. fundir — mannfagnaöir \ Aöalfundur Aöalfundur Vélstjórafélags íslands veröur haldinn sunnudaginn 13. janúar kl. 14.00 aö Borgartúni 18. Dagskrá samkvæmt lögum fé- lagsins. stjórn Vélstjórafélags Islands. feröir —- feröalög Skíðaferðir í Skálafell Fastar áætlunarferöir veröa í vetur á skíöa- svæðið í Skálafelli. Sérstakar ráöstafanir eru geröar til aö veita góða þjónustu meö ferðum sem víöast um Stór-Reykjavíkursvæðiö. í Skálafelli er gott skíöaland viö allra hæfi. 8 lyftur eru í gangi frá kl. 10 á morgnana. Brekkur eru véltroönar. Ferðir laugardaga og sunnudaga Bíll nr. 1: Kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli Nesvegur Kl. 10.05 KR-heimiliö Kaplaskjólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.15 BSÍ — Umferöarmiðstööin Hringbraut, Miklubraut. Kl. 10.20 Shell Miklabraut, Grensásvegur, Bústaöavegur. Kl. 10.30 Grímsbær viö Bústaöaveg Réttarholtsvegur. Kl. 10.35 Vogaver Suöurlandsbraut, Reykjanesbraut, Álfabakki. Kl. 10.45 Breiöholtskjör Arnarbakki, Höföabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ Kl. 11.05 Þverholt, Mosfellssveit. Bíll nr. 2: Kl. 10.00 Kaupf. Hafnfiröinga, Miövangi Hafnarfjaröarvegur. Kl. 10.05 Biöskýliö Ásgaröur Vífilsstaöavegur, Karlabraut. Kl. 10.10 Arnarneshæö Hafnarfjaröarvegur, Digranesveg- ur, Álfhólsvegur, Þverbrekka, Ný- býlavegur. Kl. 10.20 ESSO Stórahjalia Breiöholtsbraut. Kl. 10.25 Biöskýlió Stekkjarbakka Skógarsel, Jaöarsel. Kl. 10.30 Bióskýlió Flúóaseli Suöurfell. Kl. 10.35 löufell Austurberg. Kl. 10.40 Suðurhólar Höföabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ Kl. 11.05 Þverholt, Mosfellssveit Áætlunarferöir á virkum dögum auglýstar síðar. Æfingaferðir þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag Ekin veröur sama leiö og im helgar. Bíll nr. 1: Kl. 17.00 Mýrarhúsaskóli. Kl. 17.05 KR-heimili. Kl. 17.15 BSÍ Umferöarmiöstöö. Kl. 17.20 Shell Miklubraut. Kl. 17.30 Grímsbær, Bústaöavegi. Kl. 17.35 Vogaver. Kl. 17.45 Breiöholtskjör. Kl. 17.50 Shell Hraunbæ. Kl. 18.05 Þverholt, Mosfellssveit. Bíll nr. 2: Kl. 17.00 KF Hafnfiröinga, Miövangi. Kl. 17.05 Biöskýliö Ásgaröi. Kl. 17.10 Arnarneshæö. Kl. 17.20 Esso Stórahjalla. Kl. 17.25 Bióskýliö Stekkja bakka. Kl. 17.30 Bióskýlió Flúðaseli. Kl. 17.35 lóufell. Kl. 17.40 Suóurhólar. Kl. 17.50 Shell Hraunbæ. Kl. 18.05 Þverholt, Mosfellssveit. Brottfarartími úr Skálafelli Laugardga og sunnudaga kl. 17.00. Fargjöld báðar leiðir um helgar: 12 ára og eldri kr. 145.-. 8—11 ára kr. 110.-. 4—7 ára kr. 75.-. Áætlunarbílar eru frá Úlfari Jacobsen Árskort í lyftur 16 ára og eldri kr. 3.600.-. 15 ára og yngri kr. 2.200.-. Fjölskylduafsláttur Fyrsti 16 ára og eldri kr. 3.600.-. Aðrir 16 ára og eldri kr. 2.000.-. Aörir 15 ára og yngri kr. 1.300.-. Félagar í skíöadeild KR fá 20% afslátt. Afgreiðslustaður Skíöasvæöiö Skálafelli. Símsvari Símsvari fyrir skíðasvæöiö í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færö og opnunartíma lyfta. Númerió er 666099. Beint samband viö KR-skála er 666095 — 667095. Veriö velkomin í Skálafell. Klippið og geymiö auglýsinguna. tilboö — útboö Utboð Hreppsnefnd Bessastaðahrepps óskar eftir tilboöum í uppsteypu og fullnaöar ytri frá- gangi, stækkunaráfanga viö grunnskóla Álftaness. Útboösgögn veröa afhent gegn kr. 2000,- skilatryggingu á skrifstofu Bessa- staöahrepps, frá og meö þriöjudeginum 8. janúar 1985. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 22. janúar kl. 11.00 fyrir hádegi. Hreppsnefnd Bessastaöahrepps. Akurnesingar I undur um bæjarmálefni veröur iialdinn i Sjálfstæöishúsinu sunnu- claginn 6. ianúar kl. 10.30 Bæjarfulltrúar SjálfstæOisflokksins mæta á iundinn SjáltstSBöisfélögin Akranesl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.