Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.01.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1985 iCJö^nu- ípá [ÖJg HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APRIL Þér mun fara að semja betur við aðra fjölakyldumeðlimi að minnsta kosti ef þú reynir það. HugaAu vel að beilsunni og reyndu að hreyfa þig sem mest þé mátL Wi§j! NAUTIÐ éfSi 20. APRlL-20. MAl Þetta er góður dagur til þess að fara í löng ferðalög. Mundu samt að velja ekki allt það dýr- -sta því að margt sem er boðið npp á er ódýrt og gott. ÁsUrmát- in eru frábaer í dag. TVÍBURARNIR WfJS 21.MAl-20.JtNl Þú átt eftir að lenda í deilum við fjölskylduna út af fjármál- um og eyðslu. Knda er líklega kominn tími til þvf að mörgu þarf að breyta. Farðu út í kvöld að kitu kunningjana. SRð KRABBINN 21.jtNl-22.JtLl Gerðn engar framtíðariuetlanir i dag að minnsU kosti ekki til iengri tíma. Farðu varlega í pen- ingamálunum og Uktu engar áhaettnr f þeim efnum. Vertu beima í kvöld. í«ílLJÓNIÐ ^?||j23. JtLl-22. AGttST Sinntu fjölskyldumálunum f dag. Börn þurfa meira leiðbein- inga við en venjulega og þar kemur reynsia þín að góðum noturn. Dveldu f faðmi fjö+ skyldunnar f kvöld. MÆRIN W3l)l 23.AGtST-22.SEPT. Þú aettir að reyna að breyU að- staeðum þér í hag í dag þvf nú er taekifaerið til þess. ÞetU verður að öllum líkindum ákaflega skemmtilegur dagur og er alveg tilvalið að fara út að skemmU sér í kvöld. QU\ VOGIN PTiírÁ 23.SEPT.-22.OKT. Ættingjar þínir munu trufla vinnu þína að einhverju leyti f dag. Gerðu ekki nejnar nýjar áaeUanir f dag. Þú getur haft áhrif á áhrifamikið fólk í dag ef þú sýnir þinar betri hliðar. Rí] DREKINN ®h5l 23.0KT.-21. NÓV. Einhver vandamál hafa skotið upp kollinum nýlega. Reyndu að beina huganum að einhverju öðru þanuig gaetu málin hlotið farscUn endi. Viðskiptin ganga rel nm þessar mundir. m bogmaðurinn ISNJS 22. NÖV.-21. DES. AsUrmálin verða betri í dag en oft áður. Einhleypt fólk getur áU von á því aó hitU sérlega aðlaðandi fólk í einhverju sam- kvremi í dag. Eyddu ekki úr hófi fram, það borgar sig ekki. RSTEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Það verður ákaflega mikið að gera beima fyrir í dag. Fjöl- skyldumeðlimir munu hjálpa þér við húsverkin með giöðu geði. Ekki vera leyndardóms- fullur við maka þinn. Þú veróur að leggja spilin á borðið. p'ffý VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vinnan gengur mjög vel i dag. Þér gcti jafnvel boðist betri sUAjl Áhrifamikið fólk er mjög samvinnuþýtt. Vertu heima í kvöld og sinntu fjölskyldunni. Það er kominn tími til. » FISKARNIR »0^9 19. FEB.-20. MARZ Þú ert mislyndur í dag. Ástvinir þínir verða ekki mjög hjálpsam- ir og a-ttir þú að Uka þá rcki- lega í gegn. Taktu stjórnina sjálfur í öilum málum f dag, það er þér fvrir bestu. WKKKKKM ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: X-9 /PAA H£LPVfW(j\ / 6JO*r'4RPS- "S H. Li-a iNso-- //Vkx/? 1Ffíirrm '~s\i ■ múan( /Ss AÆfrr/ /*£>>>//■ Lí/óÐ/m gom “ \ *£■#/* / Pt/SSTU > ,/ VtU ££/<■/AfSffH C þú þyK/ir t/£#A Fy/yo/f/K. Of f/tÍOOH p!/- f/AAPAf/. pó £*?r //yoPPGT- ■ ■ , . SHA6 f PA///V M£/P0/þ'0 Pó PK£Pi/fi */a////- .— j//t i (//>!£ s/encU/r P/>'//romm/ fyr/r kom/n/f/ /)//>/ i/oo ócfopus. - / ' , —I —“ HoíS;£6SA66/ t/£R AD PPFPAj þ£////A£ FL/ »>KFS 0,511 BULLS rtvDAn crmo :::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: U T nM\3iLCriO ::::::::::::::::::::::: :::::::::: LJOSKA EG FLUrn STUTTA R/€PU l HÁPEGl«- . veePAC- / funPinU/V) r~ ^ l' PAG £M |3U VElST /VIINMA EN EKKI NElTT^ UAA PAP T r ^OU v ’oUNl^. LZSltó :::: i liii jijj: n : TOMMI Oti JENNI VAZAPU Pló Á TOMMA /iANN EJ? ÚP- IUUP PE6AP RKÓNig- SMÁFÓLK .. ■ ....- .......... VOU'RE SITTIN6 IN OH, V0URE THE DUMB MV PES<, KIP...H0U) « 0NE WH0 FAlLED LA5T ABOOT M0VING? 1 VEAR, AREN’T V0U? í/ii Fo gf ■ \ f n /Jm A 77 Þú situr við boröið mitt, litla ... viltu ekki færa þig? Jæja, þú ert fíflið sem féll í fyrra, er það ekki? Þú skalt horfa á okkur í sjón- varpinu, litla ... Þátturinn heitir „Skutlið nemanda"! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Dobl á slemmu biður um óeðlilegt útspil, eins og menn vita. Oft er verið að slægjast eftir stungu, en gegn grand- slemmu er skynsamlegast að láta doblið biðja um útspil i fyrst sagða lit blinds. Vestur hafði víst aldrei heyrt um þessa reglu og því fór sem fór: Norður ♦ D65 VÁD107 ♦ KD86 ♦ G3 Austur „1,11 *Á83 llllll VKG83 ♦ 1052 ♦ 762 Suður ♦ K42 ♦ 95 ♦ Á3 ♦ ÁKD1094 Vestur Nor&ur Austur Suöur - - - 1 lauf Pas8 1 hjarta Paas 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 grönd Paas 6 grönd Dobl Allir pass Dobl austurs er hárrétt, það hreinlega heimtar hjarta út. Og hjartaútspil steindrepur spilið. En í vestursætinu sat vanafastur maður, sem hafði lært það í æsku og fylgt því æ síðan að útspil frá röð væru þau bestu sem um getur. Hann spilaði út spaðagosa. Og þá hafði sagnhafi öll ráð í hendi sér. Hann fékk fyrsta slaginn heima á kóng, tók þrjá efstu í tígli og öll laufin. Norður ♦ D ♦ ÁD ♦ - ♦ - Austur II JKG ♦ - Suður ♦ 4 ♦ 95 ♦ - ♦ - Þegar þrjú spil voru eftir leit staðan þannig út. Austur fékk næsta slag á spaðaás og blindur átti tvo síðustu slag- ina. Vestur ♦ 109 ♦ 6 ♦ - ♦ - Vestur ♦ G1097 ♦ 642 ♦ G974 ♦ 85 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í bæjakeppni Þrándheims í Noregi og Östersund í Svíþjóð sem fram fór í haust kom þessi staða upp í viðureign þeirra Kjell Berg, Þrándheimi, sem hafði hvítt og átti leik, og Áke Myrberg, Ostersund. • b e d • f 8 h 23. Hh7+! - Kxh7, 24. Df7+ — Kh6, 25. Kd2! - Rf6, 26. Hhl + — Rh5, 27. Dxe8 — Be6 (Eða 27. - Dd7, 28. Dh8+ - Dh7, 29. Df6 — o.s.frv.) 28. Dxa8 — og svartur gafst upp. Þránd- heimur vann keppnina fjórða árið í röð og nú með yfirburð- um: 11‘á— 4‘/í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.