Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.01.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ferðalög Stúlka óskast á heimili í New York. Upplýsingar í síma 79282. 2 trésmiðir Tökum aö okkur alla nýsmíöi og breytinga- vinnu, setjum upp bílskúrshuröir, milliveggi, uppsetningu á innréttingum og fl. Upplýsingar í síma 78610. Offsetprentari Prentsmiöja ein hér í bæ vill gjarnan fá til starfa ungan og hressan mann við offset- prentun og skyld störf. Góö laun í boði fyrir góðan mann. Eftirvinna möguleg. Skriflegar umsóknir berist til okkar fyrir fimmtudaginn 17. janúar. Fullum trúnaöi heitiö. Auglýsingastofan hf., c/o Haukur Haralds- son, Lágmúla 5, pósthólf 887, 121 Reykjavík. Kerfisfræðingur Stórt vátryggingafélag óskar eftir aö ráöa kerfisfræðing til starfa. Starfið felst aöallega í hönnun og gangsetn- ingu nýrra verkefna og gerir því miklar kröfur um samskiptahæfileika og markviss vinnu- brögö. Viö leitum aö manni meö góöa menntun og/eöa reynslu í kerfissetningu og forritun sem vill vinna hjá traustu fyrirtæki og getur tekist á viö krefjandi verkefni og skilaö árangri í starfi. Viö bjóöum í staðinn góöa starfsaöstööu, námsmöguleika eftir þörfum og góö laun. Ef þú vilt afla frekari upplýsinga um starfiö skaltu leggja bréf inn á afgreiðslu blaösins fyrir 15. þ.m. merkt: „Kerfisfræöingur — 2875“ meö upplýsingum sem þér finnst aö aö gagni mættu koma og viö munum hafa sam- band viö þig í framhaldi af því. Sölumaður Viö leitum aö sölumanni fyrir einn af viö- skiptavinum okkar. — Fyrirtækiö — Traust fyrirtæki í innflutningsverslun meö þekkta gæöavöru. Meðal annars vélar og tæki fyrir hótel og mötuneyti, búsáhöld, glervörur og þvottavélar. — Til hvers ætlumst viö af þór — — Þú þarft aö vera framkvæmdasamur. — Þú þarft að geta unniö í hóp og aö geta unnið sjálfstætt þegar þörf krefur. — Þú þarft að vera öruggur í framkomu. — Þú þarft aö hafa gott vald á ensku. — Hvaö getum viö gert fyrir þig? — — Þú færö tækifæri til að koma inn í fyrir- tæki sem er í örum vexti (í dag 15—20 manns). — Þú færö tækifæri til aö læra og þroska sölumannshæfileika þína. — Þú kynnist ólíkum sjónarmiðum og mætir fólki á öllum sviöum þjóöfélagsins. — Þú færö tækifæri til aö vera í líflegum félagsskap. — Þú færö ekki tækifæri til aö sitja og gera ekki neitt. Ef þú ert tilbúinn í slaginn þá haföu samband viö Davíö Guömundsson á Rekstrarstofunni Hamraborg 1, Kópavogi. Síminn er 44033. Rádgjafarþjónusta Alhllða rekstrarráðgjöf Uttektlr og endursklpulagnlng Tölvuráðgjöf — upplýslngakerfl Markaðs- og söluráögjöf Stjórnanda- og starfspjálfun Stjórnenda- og sérfrnðlngaráðnlngar REKSTRARSTOFAN — Samstarf ajálfstaaðra rakatrarráðgjafa é mlamunandi svtöum — Hamraborg 1 202 Kópavogi Póst hólf 220. Slml 91 -44033 Haevaneur hf raðningar 1 Kl^vui i^ui 11 • OJONUSTA OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Út á land Aðalbókara (605) til starfa hjá útgerðarfyrirtæki á Suð-Vestur- landi. Starfssviö: Stjórnun og eftirlit tölvubók- haldsdeildar. Tölvutegund IBM-S/36. Við leitum aö: Manni meö góöa menntun og reynslu á bókhaldssviði. í boði er: Krefjandi, vellaunað framtíöarstarf hjá stóru og traustu fyrirtæki meö mikil um- svif. Húsnæði fyrir hendi. Laust strax. Umsóknarfrestur til 21.01. 1985. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar „Aöalbókari“ (605). Gagnkvæmur trúnaður._____________ Hagvangur hf. MARKAÐS-OG RADNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJOF. GRENSASVEGI 13. R ÞJÓDHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjónusta. Kafn'n Óladóttir. 7* SIMAR 83472 & 83483 SSSSSSSr Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Gjafavörur Óskum eftir starfsmanni í gjafavörudeild. Hálft starf eftir hádegi. Æskilegur aldur 25—40 ára. Skriflegar umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist til undirritaös fyrir miö- vikudaginn 16. þ.m. KRISTJRH SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870 MÍKRÖ Vegna stóraukinna umsvifa og flutnings í nýtt og glæsilegt húsnæöi óskar Míkró hf. aö ráöa starfsfólk í eftirtaldar stööur: a) Starf viö kynningu og markaössetningu á ADVANCE einkatölvum auk heföbundinn- ar kynningar á MICROLINE tölvuprentur- um. Viökomandi þarf aö hafa reynslu í sölu á skrifstofutækjum og góöa framkomu. b) Starf viö uppsetningu, viðhald og þróun tölvubúnaöar. Viökomandi þarf aö hafa haldgóöa þekk- ingu og reynslu af örtölvum og góöa menntun á rafeindasviði. c) Starf viö almenn skrifstofustörf, vélritun, símavörslu og umsjón meö viöskipta- mannabókhaldi. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til: Míkró hf., Pósthólf 8456, 128 Reykjavík, fyrir 23. janúar nk. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. MÍKRO \ kiLvumir RADNINGAR RJONUSTA OSKUM EFTIR AD RAÐA: Bókara (310) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Hálfsdags starf. Starfssvið: Merking fylgiskjala, færsla tölvu- bókhalds o.fl. Við leitum að: duglegum, röskum og ná- kvæmum manni sem hefur góöa þekkingu á bókhaldi og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nauðsynlegt er aö viökomandi geti unnið meira en hálfan daginn eftir þörfum. í boði er: Áhugaverður og líflegur vinnustaö- ur á góöum staö í borginni. Starfiö er laust strax. Góö laun. Sendil (312) til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: sendiferöir, aöstoö á skrifstofu, svo sem símavarsla, létt vélritun, Ijósritun, kaffiumsjón o.fl., sem til fellur eftir þörfum. Við leitum að: manni meö lipra og góöa framkomu, vera röskur og duglegur. Nauö- synlegt er aö viökomandi hafi bíl til umráöa og geti hafiö störf strax. Út á land Aðalbókara (606) til starfa hjá iðnaðar- og þjónustufyrirtæki á Vesturlandi. Starfssvið: Dagleg færsla á tölvubókhaldi (tölvutegund IBM-S/36), afstemmingar, mót- taka uppgjöra, greiösluáætlanir. Við leitum að: Manni meö haldgóöa mennt- un og/eða reynslu á bókhaldssviði. í boði er: Vel launaö starf hjá traustu fyrir- tæki. Húsnæöi fyrir hendi. Laust febrúar 1985. Umsóknarfrestur til 21.01. 1985. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar heiti viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. ___Lf REKSTRAR- OG agvangur ht. tækniþjonusta. RADNINGARÞJONUSTA SÖLURADGJÖF. GRENSASVEGI 13. R. ÞJÓDHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta. Katrín Óladóttir. IZZnToT" SiMAR 83472 & 83483 ==7R Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Ábyrgðarstörf Við erum stööugt að kanna markaöinn fyrir fyrirtæki og stofnanir, í leit aö fólki í trúnaö- arstörf. Þess vegna viljum viö benda einstaklingum á sem eru aö hugleiða breytingar, aö viö bjóð- um þeim sérstaka trúnaöarþjónustu. Sýnishorn af störfum sem viö erum aö kanna: — Blaðafulltrúi — talsmaöur stórfyrirtækis — Fyrirtæki í mikilli samkeppni leitar að haröjaxli með tækniþekkingu og stjórn- unarreynslu. — stórt fyrirtæki 8 mánaöa kynningarstarf — fjármálamanni í ört vaxandi fyrirtæki. Til þeirra sem eru aö leita aö almennu starfi viljum viö benda á þann möguleika aö vera á skrá hjá okkur. í flest okkar störf er ráöiö án auglýsinga. Því ekki aö leita ráöa og upplýsinga. Gudni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÚN USTA I TÚNGÖTU 5, 101 REYKIAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.