Morgunblaðið - 13.01.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 13.01.1985, Qupperneq 61
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 61 Skátastarf í 75 ár Elizabeth II Englandsdrottning tekur hér vió skjali úr hendi stúlkna úr ungskátahreyfingunni í Sandringham- héraði, en Elizabeth drottningarmódir fylgist meó. Myndin var tekin á sunnudag fyrir utan Sandringham-kirkju eftir morgunguðsþjónustu sem haldin var í tilefni þess að 75 ár voru liðin frá því að skátastarf hófst í héraðinu. GREIDENDUR Á bakhlið launamiðans eru prentaðar leiðbeiningar um útfyllingu einstakra reita launamiðans. Þar kemur m.a. fram að í reit 02 á launamiða skuli telja fram allar tegundir launa eða þóknana sem launþegi fær, ásamt starfstengdum greiðslum svo sem: 1. verkfærapeninga eða verkfæra- gjald, 2. fatapeninga, 3. flutningspeninga og greiðslu far- gjalda milli heimilis og vinnu- staðar. Greidda fæðispeninga skal telja fram í reit 29 ásamt upplýsingum um vinnu- dagafjölda viðkomandi launþega. Frestur til aðskila launamiðum rennur út þann 21. janúar. Það eru tilmæli að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. RÍKISSKATTSTJORI UTVARP SUNNUDAGUR 13. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson tlytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl (útdr.). 8J5 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót viö Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa i Hallgrlmskirkju Prestur: Ragnar Fjalar Lár- usson. Organleikari: Höröur Askelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 Hinir dásamlegu Essen- ar. Ævar R. Kvaran tók sam- an dagskrána og flytur ásamt Jónu Rúnu Kvaran. 14J0 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Há- skólablói 10. þ.m. (fyrri hluti) Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Sinfónla nr. 41 I C-dúr „Júþlter" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Kynnir: Jón Múli Arnason. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16J0 Um vlsindi og fræöi. Bitmý I Laxá. Suöur-Þingeyj- arsýslu. Dr. Glsli Már Glsla- son dósent flylur sunnu- dagserindi. 17.00 Slödegistónleikar: Frá tónlistarhátlöinni I Schwetz- ingen I fyrra. a. „Scherzo" I b-moll op. 31 nr. 2, „Noktúrna" I F-dúr op. 15 nr. 4 og Ballaða nr. 1 I g-moll op. 23 eftir Chopin. b. „Carnaval" op. 9 eftir Schumann. Cécile Licad leikur á pfanó. 18.00 A tvlst og bast. Jón Hjartarson rabbar viö hlust- endur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Maöur lifandi'*. Guörún Guðlaugsdóttir ræðir viö Þórö Runólfsson I Haga. 20.00 Um okkur. Jón Gústafs- son stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.50 Tónlist. 21.05 Evrópukeppni meistara- liöa I handknattleik. Her- mann Gunnarsson lýsir slðari hálfleik FH og Herschi frá Hollandi i átta liða úrslitum í Laugardalshöll 21.45 Utvarpssagan: Grettis saga. Oskar Halldórsson lýk- ur lestrinum (21). (Hljóðritun frá 1981.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Pálsdóttir (RÚVAK.) 23.05 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. janúar 7M Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hreinn Hákon- arson, Sððulsholti, flytur (a.v.d.v.). A virkum degi — Stefán Jökulsson, Marla Marlus- dóttir og Hildur Eirlksdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Morgunorð: — Rósa Björk Þorbjarnardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elsku barn“ Andrés Indriöason les sögu sina (6). 5^ 9J0 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur — Jónas Jónsson Dúnaöarmálastjóri talar um landbúnaöinn 1984. Seinni hluti. 104)0 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tlö“ Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá kvöldinu áöur. (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TH- kynningar. 1Z20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13^0 Barnagaman Umsjón: Ólafur Haukur Slm- onarson. (RÚVAK). 13A0 „Listapopp" Lög leikin af vinsældartist- um. 14.00 „Þættir af kristniboöum um vlöa verökj" eftir Clar- ence Hall Barátta viö fáfræöi og hjátrú. Starf Williams Townsend. (Annar hluti). Astráður Sig- ursteindórsson les þýöingu slna (9). 1430 Miödegistónleikar a. Inngangur og tilbrigöi eftir Friedrich Kuhlau um stef eftir Carl Maria von Weber. Roswitha von Staege og Raymund Havenith leika á flautu og planó. b. Spánskur dans nr. 1 eftir Manuel de Falla. Atlantic-sinfónluhljómsveitin leikur; Klaro Mizerit stj. 14.45 Popphólfið — Sigurður Kristinsson. (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16J0 Síðdegistónleikar a. „Myndir á sýningu", tón- verk eftir Modest Muss- orgský. Victor Yeresko leikur á planó. b. Sónatlna eftir Maurice Ravel. Pascal Rogé leikur á píanó. 17.10 Slödegisútvarp — Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. — 18.00. Snerting — Um- sjón: Glsli og Arnþór Helga- synir. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Valdimar Gunnarsson flytur þáttlnn. 19.40 Um daginn og veginn Siguröur E. Guömundsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnlr. 20.40 Kvöldvaka a. Spjall um þjóðfræöi Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson tekur saman og flytur. b. Vetrarferð Frumsaminn frásöguþáttur eftir Ingóif Þorsteinsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Morgun- veröur meistaranna" eftir Kurt Vonnegut Þýöinguna geröi Birgir Svan Slmonarson. Gisli Rúnar Jónsson byrjar flutninginn. 22.05 Tónlist 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skóla- hlaöi Umsjón: Kristin H. Tryggva- dóttir. 23.00 Frá tónleikum Sintónlu- hljómsveitar fslands I Há- skólabiói 10. þ.m. (Slöari hluti). Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. „Vorbtót", balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j l I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.