Morgunblaðið - 29.03.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 29.03.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 9 Okkur vantar til leigu lítið fallegt hús eöa góöa íbúö, í Bústaða- hverfi eöa Vogum. Fyrsta flokks meðmæli. Upplýsingar í síma: vinna 30000 eöa 35000, heima- sími: 35544. Framtíð Háskólans — Framtíö íslands Félag háskólakennara boöar tjl rád- stefnu um framtíð Háskóla íslands föstudaginn 29. mars 1985 kl. 13.00 til 18.00 í Háskólabíói. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá 13.00 Ráöstefnan sett. Jón Bragi Bjarnason formaöur F.H. Erindi flytja: 13.10 Þórir Einarsson prófessor, formaöur Þró- unarnefndar H.l. 13.30 Guömundur Magnússon rektor. 13.50 Stefán Ólafsson lektor. 14.10 Sveinbjörn Björnsson prófessor. 14.30 Haraldur Ólafsson alþingismaöur. 14.50 Jónas H. Haralz bankastjóri. 15.10 Ragnhlldur Helgadóttir menntamálaráö- herra. Fundarstjóri: Eggert Briem prófessor. 15.30 Hlé 16.00-18.00 Pallborösumræöur. Þátttakendur veröa Axel Gíslason fram- kvæmdastjóri SlS, Friörik Pálsson fram- kvæmdastjóri SfF, Guömundur Bjarnason alþingismaöur, Halldór Blöndal alþingis- maöur, Höskuldur Þráinsson prófessor, Jónas Hallgrímsson prófessor, Ólafur Davíösson framkvæmdastjóri FÍI, Pálmi Jónsson alþingismaöur og Þorkell Helga- son dósent. Umræöum stjórnar örn Helgason dósent. 18.00 Ráöstefnuslit Hvaö er hvurs og hvurs er hvaö? Sitthvaö sýnist á ská og skjön í íslenzkum stjórnmálum og línur hvorki hreinar né beinar, ef marka má skrif sumra dagblaöanna. Staksteinar stinga nefi í forystugrein Al- þýðublaösins í gær og pólitíska fréttaskýringu í NT, sem aö vísu hjálpa ekki hinum almenna lesenda til viö aö glöggva sig á hvaö er hvurs í pólitík iíöandi stundar. Talað heim fráTógó Alþýðublaðið segir í for- ystugrein f gæn „Þjóðin var undrandi um síðustu helgi. Svavar Gestsson, formaður Al- þýöubandalagsins, talaði á ölduni Ijósvakans fri Tógó f Afríku. Hann var spurður hvort uppi væru áform í Al- þýðubandalaginu um aö ganga í Alþjóðasamband jafnaðarmanna. Hinn ákveðni og stefnufasti formaður Alþýðubanda- lagsins hafði ekki skoðun á þvi Allt er þetta mál hið neyðarlegasta fýrir forystu Aljrýðubandalagsins. For- maðurinn befur veh spum- ingunni fýrir sér f tæp tvö ár. Það hefur oft tekið formann Alþýðubandalags- ins skemmrí tíma að mynda sér skoðun... Framkvæmdastjóri Al- þýðubandalagsins afgreiðir það með þvf að leita þurfi „ftarlegri upplýsinga um Alþjóðasamband jafnað- armanna". Hvar var Ólaf- ur Ragnar? Hvað veldur? Stendur það eitthvað f Svavari Gestssyni að viður- kenna, að hann vilji verða alþjóðlegur krati? Og hvað segja gömhi Sovétaðdáend- urnir þegar fréttist af af- þjóðlegum kratatilhneig- ingum formanns Alþýðu- bandalagsins? Einar Ol- geirsson bregst ólcvæða við og segir forystu flokksins ekki þekkja söguna... Þannig varð lítil spuming, sem varpað var til Tógó í Afríku, til að hræra ræki- lega upp í pólitískum hræri- graut Alþýðubandalagsins. Hvað með málgagn þjóð- frelsis og sósfalisma, Þjóð- viljann. Hefur hann skoð- un? Það er nú það, befúr fýrirbærið skoðun? NT tekur til máls Þeir eru fleiri en Alþýðu- blaðið sem leiða hugann að þvf sem er að gerast f Al- þýðubandalaginu. Magnús Olafsson segir m.a. i stjómmálaskýringu f NT: „Alþýðubandalagið veit ekki f hvaða fót það á að stíga, enda öll viðmiðun erfíð þegar miðjan er kom- in á þessa fleygiferð. Þeir vita jú, að þeir eiga að vera einhvers staðar vinstra megin við hana og ekki of langt f burtu til að styggja ekki kjósendur og Velvak- anda um of. Eins og alþjóð veit, leita Allaballar nú Ijósum logum að samverustað. Einhver hefúr stungið upp á, að sækja um inngöngu f al- þjóðasamtök krata meðan annar vill í samtök sósfal- ista. Hvar endar eiginlega þessi leit...“ En það er fleira dular- fúllt en Alþýðu bandalagið. Þannig segir Magnús Ol- afsson um Framsóknar- flokkinn: , Jafnvel gömhi og góðu framsóknarmennimir era ekki lengur á sfnum stað eins og vera ber. Þeir era farair að samþykkja alls konar breytingar á þjóðfé- lagi okkar og hagkerfí, sem mann hefði ekki órað fyrir. Þeir era m.a. famir að leggja til að útflutnings- bætur á landbúnaöarafurð- ir skuli lagðar niöur, unnið verði að samdrætti f land- búnaði og flokka mest berjast þeir fýrir nýjum hugmyndum í landbún- aði...“ Já og svo er það NT, sem haslað hefur sér völl vinstra megin við Þjódvi|j- ann f stómarandstöðu við formann Framsóknar- flokksins. Hversvegna vill Fram- sóknarflokk- urinn ekki kosningar? Magnús Ólafsson, stjórn- málaskýrandi NT, er fljót- ur að staðsetja Alþýðu- flokk og Randalag jafnað- armanna. „Alþýðuflokkur- inn, litli kratafíokkurinn, sem varð stór við að breyt- ast í öfgafullan hægri- flokk...“ „Eltki er ástand- ið betra hjá Bandalagi jafn- aðarmanna, sem er krata- flokkur samkvæmt skil- greiningu, en Iftðl hægri fíokkur samkvæmt Morg- unblaðinu... Ef litið er á baráttumál BJ verður ekki hjá því komist að taka und- ir með Morgunblaðinu." Síðan kemur framsókn- arrúsína. Magnús Ólafsson segin „Nei, það er engin fúróa, að almenningur vilji ekki ganga til kosninga undir slíkum kringumstæðum, þar sem ekkert er lengur á sfnum stað. Ekki einu sinni miðjan!“ Ef þessi „rúsina" er les- in miili lína verður útkom- an: Það er ekki hægt að ganga til kosning „undir þessum kringumstæðum, þar sem ekkert er lengur á sínum stað, ekki einu sinni framsóknaratkvæðin! Og það er máski mergurinn málsins. Metsölublaó á hverjum degi! Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Borgartún 24 — Sími 28755. Pósthólf 493, Reykjavík .. NYJU FILM SUORNURNAR FRÁKODAK! Nyju 35 mm litfilmurnar fra Kodak. KODACOLOR VR.skila hlutverki sinu meö soma viö olikustu skilyrði litljósmyndunar, enda eiga þær ekki langt aö sækja frabæra „lithæfileika" sina. KODACOLOR VR 100 •r sú skarpasta, mjög ffnkorna og þvf elnkar vel faliln til stækkunar. KODACOLOR VR 200 •r sú fjölhæfasta. Hún ræöur jafn vel vlö mis- jöfn birtuskllyröl sem óvæntar uppákomur. KODACOLOR VR 400 er mjög Ijósnæm og fln- koma og skllar afar llt- sterkum myndum. KODACOLOR VR 1000 er sú allra Ijósnæmasta - Filma nýrra mögu- lelka. AUK hf. Auglýtingastofa Kriatlnar 91.43 HODAK UMBOÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.