Morgunblaðið - 29.03.1985, Side 45

Morgunblaðið - 29.03.1985, Side 45
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 45 Guðrún og Daníel unnu í Bláf jöllum Svig kvvnna: Svig karla: 1. Guðrún H. Kristjánsdóttir A 1:41,13 1. Daniel Hilmarsson D 1:34,17 2. Tinna Traustadóttlr A 1:42.99 2. Ólatur Haröarson A 1:36,39 3. Snœdis Úlriksdóttir R 1:43,66 3. Einar Ólafsson R 1:37,51 Þróttur bikarmeistari BLIZZARDMÓTIÐ, sem er bik- armót SKÍ í flokki fulloröinna, fór fram í Bláfjöllum um síóustu helgi. Aóstæóur til mótshalds voru eins og best veröur á kosiö og veóur hiö fegursta. Á laugardag var keppt í stórsvigi og á sunnudag var keppt í svigi. Daníel Hilmarsson frá Oalvík og Guörún H. Kristjánsdóttir frá Akur- eyri voru öruggir sigurvegarar í báöum greinum, þau eru nú efst aö stigum í bikarkeppni SKf. ÚrslH Stóravtg kvanna: min. 1. Guðrún H. Kr!st|ðnsdóttlr A 1:41,97 2. Snædís Úlriksdóttir R 1:43,11 3. Tinna Traustadóttir A 1:44,79 Stóravig karta: 1. Daniel Hilmarsson D 1:34,70 2. Ámi Þór Arnason R 1:35,93 3. Helgi Geirharösson R 1:36,67 2. Ámi Þór Arnason R 1:35,93 3. Helgi Geirharðsson R 1:36,67 bRÓTTARAR uróu í fyrrakvöld oikarmeiatarar í blaki karla, er oeir sigruöu ÍS í þremur hrinum gegn engri. betta er í sjötta sinn sem bróttarar veróa bikarmeist- arar og endurheimtu þeir nú titil- inn, því ÍS sigraói í mótinu í fyrra. Þróttarar byrjuöu leikinn í gœr af miklum krafti og sigruöu fremur íétt, 15—8. í annarri hrinu var jafnt á öllum tölum, en þó haföi ÍS frum- xvæöið. Þeir voru yfir, 12—11, en tókst ekki aö knýja fram sigur og Þróttur vann 17—15. i þriöju hrinu má segja aö klaufaskapur og óheppni hafi einkennt 'iö stúdenta. Þeir voru yfir, 13—6 og 14—11, en tapa hrinunni 16—14. Bestir í liöi Þróttar voru Leifur Haröarson og Sveinn Hreinsson auk Samúels Arnar Eriingssonar, sem reif Þróttara upp á mikilvæg- um augnablikum. Hjá ÍS var Stefán Magnússon bestur í frekar daufu liöi þeirra. sus/vj Unglingalandsliðið til Austurríkis Á SUNNUDAG hefst Evrópumót unglinga • badminton í Austur- ríki en þar veróa Islendingar á meðal keppenda. Hópurinn fer til Austurríkis í dag en mótiö stendur þar til 6. apríl. íslenska jnglingalandsliöiö er skipaö eftirtöldum: Guörún Júli- usdóttir, TBR, Helga Þórisdóttir, TBR, Árni Þór Hallgrímsson, TBR, Snorri ngvarsson, TBR, Ása Pálsdóttir, IA, og Haraldur Hinriksson, iA. Þjálfari iösins er Jóhann Kjartansson og farar- stjóri veröur Sigríöur M. Jóns- dóttir. Sigriöur mun ásamt Vildísi \ K. Guömundsson, formanni Bad- mintonsambands Islands, sitja Ársþing Evrópusambandsins, sem haldiö veröur í tengslum viö mótiö. í liöakeppninni taka þátt 23 þjóöir og er þeim skipt í fjóra I hópa skv. styrkleika. ísland er 13. hópnum ásamt Belgiu, Sviss, Ungverjalandi, Finnlandi og Frakklandi. Hópnum er skipt í 2 riöla og eru íslendingar þar meö Finnum og Frökkum. Á meöfylgjandi mynd er hóp- t urinn sem fer utan í dag. HAMRABORG 3, KÓPAVOGI, SÍMI 42011 Sýnishorn af veröi og gæöum WJL ****««- Massívar furukommóöur, nokkrar stæröir og geröir. Hvítlakkaö rúm 90x200 sm. Caat>. . . _ Fæst emmg Meö dýnu kr. 9«20Ua 105x200 sm. Ódýr fururúm 90x200 sm. Verö aöeins kr. 6.540 meö dýnu. 2ja sæta sófi sem breyta má í rúm á auöveldan hátt. Blátt áklæði aöeins kr. 13.900, á sérstöku tilboösverði. Furusófasett á frábæru veröi, þykk trégrind, sessur úr heil- steyptum svampi. 3 + 1 + 1 kr. 15.550 3 + 2 + 1 kr. 17.500 Opið til kl. 16 laugardaginn 30. mars

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.