Morgunblaðið - 29.03.1985, Page 28

Morgunblaðið - 29.03.1985, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri Staöa yfirsjúkraþjálfara viö endur- hæfingadeild sjúkrahússins er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi geti hafiö störf 1.6. 1985. Upplýsingar um starfiö veitir Inger Elíasson, yfirsjúkraþjálfari, í síma 96-22100. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 1.5. 1985. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Trésmiðir óskast Byggingafélagiö Álftarós óskar aö ráöa trésmiöi til starfa bæöi í Mosfellssveit og Reykjavík. Uppl. í síma 82204 milli kl. 8—12 næstu daga. Skrifstofumaður óskast Byggingafélagiö Álftarós hf. óskar aö ráöa skrifstofumann í Reykjavík. Uppl. í síma 82204 milli kl. 8—12 næstu daga. Véiaverkfræðingur véltæknifræðingur Stórt fyrirtæki í vélainnflutningi óskar eftir aö ráöa vélaverkfræöing eöa véltæknifræðing til starfa. Starfssviö hans veröur viö innflutning og sölu á vélum. Leitaö er aö hæfum og áhugasömum starfsmanni meö góöa framkomu. Framtíö- arstarf fyrir réttan mann. Umsóknir meö sem ítarlegustum upplýsing- um um menntun og fyrri störf, sendist af- greiöslu Morgunblaðsins fyrir 4. apríl nk. merktar „Vélasala — 350“. Fariö verður meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Verkamenn óskast Byggingafélagiö Álftarós óskar að ráöa nokkra verkamenn til byggingavinnu í nýja miöbænum og í Skipholti. Uppl. í síma 82204 milli kl. 8 og 12 næstu daga. Garðabær Blaöbera vantar í Hraunsholt (Fitjar). Upplýsingar i sima 44146. Vélstjórar vélvirkjar Fyrirtæki, sem flytur inn og selur vélar og ýmsan búnað fyrir fiskiskip óskar aö ráða mann til framtíöarstarfa, sem fyrst. Viökomandi þarf aö annast afgreiöslu og sölu varahluta, véla og geta tekið aö sér minni- háttar viögeröir á söluvörum fyrirtækisins. Tilboö sendist afgreiöslu blaðsins fyrir miö- vikudagskvöld þann 3. apríl merkt: „Góð og lifandi þjónusta — 2425“, ásamt greinargóð- um upplýsingum um fyrri störf. Hjúkrunarfræðingar Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga i nokkrar fastar stööur og til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og annaö sem sjúkra- húsiö hefir aö bjóöa veitir hjúkrunarforstjóri í sima 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Fjármálastofnun óskar eftir aö ráöa starfsfólk tii afgreiöslu- starfa allan daginn. Sumarvinna kemur ekki til greina. Viökomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir meö nákvæmum upplýsingum um menntun, fyrri störf og launakröfur sendist Morgunblaöinu fyrir 2. apríl næstkomandi, merkt: „M — 2796“. Skrifstofustarf Óskaö er eftir starfsmanni á skrifstofu til aö annast veröútreikninga, vélritun reikninga og fleira. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu. Rikisprentsmiöjan Gutenberg, Siöumúla 16-18, simi687722. Veitingahús Óskum eftir starfsfóiki til afgreiðslu, þjón- ustu, gæslu og ræstingastarfa. Upplýsingar sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. í síöasta lagi þriðjudaginn 2. apríl merkt: „Ríó — 2796“. Veitingahúsiö Ríó, Smiðjuvegi 1, Kópavogi. S. 46500. f raöauglýsingar —raöauglýsingar — raöaugiýsingar .............. ......................... ' ýmislegt Cessna 152 1978 TF-SKM Tilboð óskast í ofangreinda flugvél sem er skemmd eftir fok. Flugvélin veröur til sýnis viö athafnasvæði Suöurflugs hf. á Keflavíkurflugvelli, laugar- daginn 30. mars og sunnudaginn 31. mars nk. kl. 13.00 til kl. 16.00. Tilboöum óskast skilaö á skrifstofu okkar fyrir kl. 17.00 þriöjudaginn 2. apríl 1985. Reykvisk Endurtrygging hf. Tryggvagötu 26, 101 Reykjavík. — Simi 29011. tiikynningar Aðalskoðun bifreiða 1985 í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fer fram viö Bifreiöaeftirlitiö í Borgarnesi kl. 09—12 og 13—16.30 eftirtalda daga. Þriöjudaginn 2. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Miövikudaginn 3. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Miövikudaginn 10. apríl ki. 9—12 og 13—16.30. Fimmtudaginn 11.aprílkl. 9—12 og 13—16.30. Föstudaginn 12. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Þriöjudaginn 16. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Miövikudaginn 17. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Fimmtudaginn 18. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Föstudaginn 19 apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Þriöjudaginn 23. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Miövikudaginn 24. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Föstudaginn 26. apríl kl. 9—12 og 13—16.30. Logaland 30. apríl kl. 10—12 og 13—16. Lambhagi 2. maí kl. 10—12 og 13—16. Olíustööin 3. maí kl. 10—12 og 13—16. húsnæöi óskast íbúð óskast strax 4ra herb. íb. óskast strax, helst í Breiöholti, Voga- eöa Heimahverfi. Erum 5 i heimili. Öruggum mánaðargreiðslum og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 79438. Aukaskoðun fer fram í Borgarnesi dapana 4., 5. og 6. júní kl. 9—12 og 13—16. I Lamb- haga og Olíustööinni fer aukaskoðun fram 7. júní. í Lambhaga kl. 10—12 og í Olíustöðinni kl. 13—15. í Borgarnesi fer skoöun fram viö Bifreiöaeft- irlitið, engin skoðun fer fram á mánudögum. Framvísa ber kvittunum fyrir bifreiöa- og tryggingagjöldum ásamt gildu ökuleyfi. Skrifstofa Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, 18. mars 1985. Rúnar Guöjónsson. Áskorun til greiðenda fasteignagjalda í Hafnarfirði Hér meö er skoraö á þá sem eigi hafa greitt fyrsta hluta fasteignagjalda ársins 1985 til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar aö gera full skil á fasteignagjöldum ársins, sem nú þegar eru öll fallin í gjalddaga innan 30 daga frá birt- ingu þessarar áskorunar. Óskaö veröur nauöungaruppboös sam- kvæmt lögum númer 49/1951 um sölu lög- veöa án undangengins lögtaks á fasteignum hjá þeim sem eigi hafa lokiö greiöslu gjald- anna fyrir 29. apríl nk. Hafnarfiröi 27.3. 1985. Innheimta Hafnarfjaröarbæjar. Áskorun til greiðenda skipagjalda til Hafnar- sjóðs Hafnarfjarðar Hér meö er skoraö á þá sem eigi hafa greitt gjaldfallin skipagjöld álögö 1984 til Hafnar- sjóös Hafnarfjaröar aö gera full skil nú þegar. Óskaö verður nauöungaruppboös skv. heim- ild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveöa án undangengins lögtaks sbr. 24 gr. rgl. nr. 116, 4. mars 1975 á skipum þeirra er eigi hafa lokið greiöslu gjaldanna innan 30 daga frá birtingu augl. þessarar. Hafnarfirði 28.3. 1985. Innheimta Hafnarfjaröarhafnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.