Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JtJNl 1985 Þakkir Öllum vandamönnum mínum og vinum, nær og fjær, þakka ég af alhug þá vináttu, sem þeir sýndu mér á átt- ræöisafmæli mínu, þann 11. maí sl., meö gjöfum, heim- sóknum, símskeytum, símtölum og á annan hátt. Ég finn mig óverðugan allra þeirra viðurkenningarorða og sóma, sem beint var til mín af þessu tilefni og veit þar hlut minn minni en þau orð benda til. Samt hafa þau veitt mér ómælda gleði, sem seint mun gömlum gleymast. Guömundur P. Valgeirsson Bæ, Árneshreppi, Strandasýslu. Hjartans þakkir til ættingja og vina fyrir gjafir og heillaóskir á 70 ára afmæli mínu. GuÖ blcssi ykkur öll. BjörgA. Jónsdóttir, Hlíðarenda, ísafírði. Hjartans þakkir til vina og vandamanna sem heiöruöu mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum á 100 ára afmæli mínu þann 27. maí sl. GuÖ blessi ykkur öll. Herdís Jónsdóttir fri Gottorp, Hrafnistu Laugarási. Nýgalvi HS 300 Unnt er aö spara ómældar upphæðir meö því að fyrirbyggja eða stöðva tær- ingu. NÝGALVI HS 300 frá KEMITURA í Danmörku er nýtt ryövarnarefni á ís- lenskum markaði. • Ekki þarf aö sandbiása eöa gljáslfpa undirlagiö. Vatnsskolun undlr háprystingl eöa virburstun er fullnægiandi • F(arlægiö aöeins gamla málningu, laust ryö og skánir, þerrið flötinn og máliö meö nýgalva. • Þótt nokkurt ryö og raki aá á undirtaginu vetkir þaö ekki ryövörntna sé nægilega é borið. • Nygalví fyrirbyggir tærlngu og stöövar frekari ryðmyndun, tyrirbygglr bakteriu- gróöur og þörurtgagróöur Skelfisk festir ekki viö ftötinn • Nýgalvi er tilbúinn til notkunar i dósum eöa fötum, hefur ótakmarkaö geymsluþoi á lager, borið á meö pensli eöa úöasprautu. • Hvert kg þekur 5—6 m' só borlö á meö pensli og 6—7 m' ef sprautaö er. • Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög at nýgalva. Þegar málaö er á rakt yfirborö eöa I m|ög röku lofti, t.d. útl á ajó, er ráölagt aö mála 3 yfirferöir. Látiö liða tvær stundir milli yfirferöa. • Hitasvlö nýgalva er -40°C tll I20“C. • Nýgalvi er ekkí eitraöur og er skrásettur af framleiöslueftlrlitinu og vinnueftirlitlnu I Danmörku. • Galvanhuð meö nýgalva er Jafnvel ennþá betri og polnari heldur en venjuleg heitgalvanhúöun • Hentar alls staðar þar sem ryö er vandamál: turnar, geymar, stálvirki, skip, bátar, bíar. pipur, möstur, gjrðlngar, málmþök, loffnet, verktakavélar, landbúnaöarvélar og vegagrindur Smásala Liturinn, Síðumúla 15, 105 Reykjavík. Sími 84533. STÁLTAK Borgartúni 25, 105 Reykjavík. Verktakí Selverk sf., Súðarvogi 14, 104 Reykjavik. Sími 687566. Símí 28933. Umboð á íslandi og heildsala SKANIS HF., Norræn viðskipti, Laugavegi 11, 101 Reykjavík. Sími 21800. Skákmótið í Vestmannaeyjum: Jón L. féll á tíma með vinningsstöðu Skák Margeir Pétursson ÞAÐ VAR heldur betur líf í tusk- unum á alþjóðlega skákmótinu í Vestmannaeyjum í fyrradag, þegar önnur umferð mótsins var tefld. Helgi Ólafsson varö fyrstur íslend- inganna til að leggja útlending að velli, er hann vann enska alþjóða- meistarann Plaskett. Englingurinn fórnaði peði fyrir þokkaleg færi, en missti allt út úr höndunum á sér í tímahraki. Klukkan hrelldi fleiri þátttakendur, Jón L. Árnason tefldi djarft gegn Karli, fórnaði fyrst manni og síðan hrók til við- bótar. í 39. leik, þegar sigurinn virtist blasa við, féll Jón hins vegar á tíma og tapaði skákinni. Önnur úrslit í annarri umferð urðu þau að Jóhann Hjartarson vann Ásgeir Þór Árnason, Tis- dall vann Björn Karlsson, Ingv- ar Ásmundsson og Guðmundur Sigurjónsson sömdu stutt jafn- tefli og Lombardy og Short skiptu einnig með sér vinningum eftir töluverða baráttu. Skák bandaríska stórmeistarans Lein og Braga Kristjánssonar fór aft- ur i bið í gærkvöldi. Bragi hafði þá peði minna í hróksendatafli, en samt allgóðar jafnteflislíkur. Staðan eftir tvær umferðir var þannig. 1. Jóhann Hjartarson 2 v. 2. -5. Guðmundur, Helgi, Tisdall og Lombardy 1 'Æ v. 6. Lein 1 v. og biðskák. 7. -9. Jón L., Karl og Short 1 v. 10. —11. Ásgeir og Ingvar Vz v. 12. Bragi 0 v. og biðskák. 13. —14. Björn og Plaskett 0 v. Skák umferðarinnar: Hvítt: Jón L. Árnason Svart: Karl Þorsteins Spánski leikurinn: 1. er — e5, 2. Rf3 — Rc6, Bb5 — a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. (M) — Be7, 6. Hel — b5, 7. Bb3 — d6, 8. c3 — 0-0, 9. h3 — Bb7, 10. d4 — He8 Heimsmeistarinn, Anatoly Karpov, hefur gert þetta af- brigði vinsælt. 11. Rg5 — Hf8, 12. Rf3 Með þessum þráleik er Jón ekki með jafntefli í huga eins og síðar kemur í ljós. Slíkum leikj- um er oft leikið til að vinna tíma á klukkunni, en sú var ekki raun- in hjá Jóni, sem eyddi drjúgri stund. Það hefði komið sér vel að eiga þær mínútur seinna í skák- inni. 12. — He8, 13. Rf3 — He8, 14. Bc2 — Rb8, 15. dxe5 Slík uppskipti þykja svörtum yfirleitt ekki skeinuhætt í spænska leiknum, en í framhald- inu teflir Karl ónákvæmt og Jóni tekst að finna sóknarfæri. 15. — dxe5, 16. Rh2 — Rbd7, 17. Df3 — c5, 18. Rdfl — Db6, 19. Bg5 — h6, 20. Bh4 — Dc6, 21. Hadl — g6, 22. He2 - Rh5?!, 23. Hed2 - Rdf6, 24. Re3 — Be7 Fórnar manni. Fórnin réttlæt- ist af því að svartur hefur ekki hirt um að valda peðin á h6 og f7 nægjanlega. 25. — Rxg4, 26. Rxg4 — Bxh4, 27. Hd6 — Dc8, 28. Rxh6 — Kh8, 29. Rxf7 — Kg7, 30. Hd7 - He7, 31. Rxe5 - De8, 32. Dg4! Fórnar skiptamun til að halda sókninni gangandi. 32. — Bc8, 33. Hld6 — Bxd7, 34. Hxg6+ — Kh8, 35. Hh6+ — Hh7, 36. Hxh7+ — Kxh7, 37. Rxd7 Ha7, 38. e5+ — Kh8 39. e6 og hvítur féll á tíma um leið. hrók í stöðunni og vegna hótan- anna 40. Dxh4 og 40. Bg6 er svarta staðan töpuð. Frábær skák hjá Jóni, en klukkan spyr ekki að því. NU ER SUMAR A Fatalagernum ^ Grandagaröi 3. Það hefur aldrei verið meira úrval af sumarvörum á ótrúlega lágu verði Dæmi um verö: Jogginggallar meö nælontopp á kr. 1290 T-bolir á kr. 180 Sumarpeysur á kr. 790 Herrapeysur á kr. 350 Barnajogginggallar á kr. 490 Dömuúlpur á kr. 1090 og margt, margt fleira. Opið mánudaga og föstudaga frá kl. 10—19, laugardaga frá kl. 10—16. Fólk sem ferðast erlendis veit hvaö fötin kosta þar. Því ekki að bera saman verðiö hjá okkur. Akranes Veröum í Stúkuhúsinu Há- teigi 11 föstud. 12—22 og laugardag 10—19. AUK hf 43 88 Langtímalán til íbúðakaupa Allt að 10 ára lánstími og 200% lánshlutfall VÉRZlUNflRBflNKINN -uúuuvimeðflén,!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.