Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 30
- 30 Stangaveiðin hefst MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1985 Bjartsýnir með Norðurá þrátt fyrir lítið vatn Laxveiði á stong hefst í dag, laugardag í tveimur ám, Nord- urá í Borgarfirði og Laxá á Ás- um. SíAan fylgja hinar árnar í kjölfariA, Þverá næst, síAan hópur þann 10. júní, þar á meA- al ElliAaárnar, Laxá í Kjós og Laxá í AAaldal. ÞaA er stjórn StangaveiAifélags Reykjavíkur sem „opnar“ NorAurá að vanda. En hverjar eru horfurn- ar? Það er nú það. Mbl. sló á þráðinn til Ólafs G. Karlssonar formanns SVFR og rabbaði að- eins við hann. „Það sást lax niðri í Stekk um Þórður Pétursson: „Bara að þeir verði nógu margir sem ganga“ „Mér skilst að laxinn hafi ver- ið í smærra lagi í netunum í Borg- arfirði. Það er nú allt í lagi, bara þeir verði nógu margir sem ganga,“ sagði Þórður Pétursson, veiðimaður, veiðivörður og leið- sögumaður við fljótið fræga, Laxá í Aðaldal, er Mbl. sló á þráðinn í daginn, en annars er erfitt að spá í horfurnar. Netaveiðin hef- ur verið léleg síðustu dagana enda Hvítáin vatnslítil og tær. Ég leit á Norðurá i vikunni og hún er afar vatnslítil, óvenjulega vatnslítil miðað við árstíma, ástandið hefur einmitt oft verið þveröfugt síðustu árin. Við erum samt bjartsýnir, það þýðir ekk- ert annað, það er trúlega eitt- hvað af laxi gengið í ána og ég vona að við verðum eitthvað var- ir,“ sagði Ólafur. Þessari sam- antekt fylgir einnig samtöl við tvo kunna laxveiðikappa, Eyþór Sigmundsson og Þórð Pétursson. vikunni og leitaði álits hans á horfum fyrir sumarið. Og horfurnar? „Jú, menn eru bara nokkuð bjartsýnir hér fyr- ir norðan og það ekki að ástæðulausu. Sjórinn hefur verið hlýr, mikil áta og mikil fiskigengd inn á flóann. Það veit á gott og laxinn gæti komið í fyrra lagi þrátt fyrir kulda- kastið, ég hef ekki trú á því að það breyti neinu úr því sem komið er, það er jú farin að skína sól aftur og þá gleymist kuldinn brátt," sagði Þórður. Hann bætti við að engar fregn- ir hefðu borist frá Laxá, hvort menn væru farnir að sjá’ann í Æðarfossunum, en það gæti stafað af því að lítið hefði verið gáð síðustu dga vegna foráttu- Þórður Pétursson Lv. aðstoðar veiðimann við Hagabakka í Laxá í Aðaldal. veðurs. Veiðin hefst í Laxá 10. júní þannig að laxinn hefur enn góðan tíma til að fylla alla strengi og pytti fyrir neðan Fossá áður en veiðitíminn hefst. Að lokum báðum við Þórð að rifja upp eftirminnilegt atvik frá síðasta sumri, hann hugsaði sig um nokkra stund og sagði svo: „Ætli það sé ekki minnis- stæðast þegar við veiðifélagi minn, Hilmar Valdemarsson og ég, vorum við Kistuhylinn og það stóð nokkurn veginn á end- um, að laxinn fór að taka og ljósmyndari frá Morgunblaðinu kom óvænt niður að á. Þarna tíndum við þá upp og fengum kvótann 10 laxa, þennan eftir- miðdag. Þá héldum við að veið- in ætlaði að sveiflast upp í ánni, en svo fór ekki, þetta var bara lífsmark, svo fjaraði heildarveiðin út aftur. Það er gaman að ná kvótanum svona endrum og sinnum í Laxá, þó það sé ekki stefnan þegar farið er af stað.“ Eyþór Sigmtmdsson: „Spái tíu prósent betri heildar- veiói" „Ég spái því að heildarveiðin yfir landið verði tíu prósent betri en í fyrra og einstakar ár munu standa upp úr, Laxá á Ásum og Miðfjarð- ará í Húnavtnssýslunum, Grímsá í Borgarfirði, Laxá í Kjós og Klliða- árnar halda líklega sínu og Brúará gæti ég trúað að myndi bæta sig. Stóra-Laxá verður sennilega með meðalveiði, þ.e.a.s. ef sumarið verður venjulegt, því þá gengur mikið af laxinum ekki í ána fyrr en eftir veiðitímann. Ef það verður heitt rigningasumar eins og í fyrra, gengur laxinn miklu fyrr og örar f ána og þá gæti hún haldið þeim frábæra „standard" sem hún náði í fyrra. Ég spái ögn betri veiði í án- um á Norðaustur- og Austurlandi í sumar, engri byltingu, en betri veiði en áður.“ Þessi tæmandi spá kemur úr barka Eyþórs Sigmunds- sonar, hins landskunna veiðigarps. Þegar á hann er gengið þá skýrist enn betur, að hann spáir því alls ekki að heildarveiðin verði sérlega góð. Hann reiknar með að stórlaxinn verði töluvert smærri en venjulega, 7—9 pund að meðaltali í staðinn fyrir 10—14 pund í venjuiegu ári. Síð- an spáir hann rýrum og litlum smálaxagöngum þar sem ein- staklingar verði eigi stærri en 2—3 pund. Þetta jaðrar við að vera hrakspá þó hún sé það ekki í raun, því þrátt fyrir allt megum við búast við 10 prósent bata skv. Eyþóri. Hvað ber Eyþór fyrir sig í þessum efnum? „Það, að sumarið 1979 var ekk- ert sumar og við erum enn að súpa seyðið af því. Menn voru við veiðar bæði í Borgarfirði og norðanlands i miðjum júlí og stunduðu íþrótt sína í snjókomu. Það mislukkaðist hrygning, það mislukkaðist klak. Stofnstærðin hefur verið i lágmarki siðustu sumur og nú loks eru menn farn- ir að skilja að það verður að skilja eftir eitthvað af laxi í án- um i náttúrulega klakið, náttúr- an sér best um þetta, betur en mannshöndin sem ekkert veit hvað hún er að gera. í fyrra var ástandið hrikalegt, 10 stanga ár að gefa 5—600 laxa. Tökum Norðurá sem dæmi, þar var lax- inn hreinlega búinn er kom fram í ágúst, menn voru að fá einn lax á stöng í 3 daga úthaldi. Þegar svona er komið, finnst mér að það eigi hreinlega að hætta veið- um, veiðimálastofnun á að stöðva veiðar til þess að einhver hrygn- ingarstofn verði eftir í ánum. Það á hreinlega að hætta og endurgreiða veiðileyfi og það ætti ekki að vera stórmál, ekki hafa menn áhuga á því að standa yfir laxlausum ám og flengja þær eða hvað? Það þarf betra eftirlit með þessu,“ segir Eyþór. Svo mörg voru þau orð, en það var samt ekki annað að heyra á Eyþóri en að hann væri bjart- sýnn á sína fyrstu daga, en hann „opnar" Laxá á Ásum ásamt Henrik Thorarensen, veiðifélaga sínum og samstarfsmanni í Út- vegsbankanum, „ég sigta ána eins og súpu frammi í dal fyrsta daginn, á sunnudaginn verðum við svo komnir niður að brúnum. Ef það er 3 stiga lofthiti vitum við að vatnshitinn er 8 gráður og þá bíðum við bara eftir flóðinu og tínum þá upp þegar þeir renna sér fram í ána,“ sagði Eyþór og talaði eins og kvótinn væri þegar kominn á land ... Peningamarkadurinn GENGIS- SKRÁNING 30. maí 1985 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 Kaup Sala íengi IIMIari 41520 41,640 41,790 ISLyund 53,000 53,153 52584 Kaa. dollari 30,076 30,163 30562 IDönkkr. 3,7566 3,7675 3,7428 INorekkr. 4,6889 4,7024 4,6771 ISesskkr. 4,6612 4,6747 4,6576 1 FLmark 6,4946 65134 6,4700 1 Fr. franki 4,4293 45421 4,4071 1 Bd*. franki 0,6703 0,6723 0,6681 1 S». franki 165247 16,0710 15,9992 1 Hott. (jjllini 11,9654 12,0000 11,9060 1 V-kmark 135035 135426 135481 1 ÍLlíra 0,02115 0,02121 0,02109 1 Austorr. sch. 1,9200 1,9255 1,9113 1 Port escsdo 05393 05400 05388 1 Sy. peseti 05388 05395 05379 lJapyen 0,16504 0,16552 0,1661 1 frakt pund SDR. IHérsL 42538 42560 42520 dráttan.) 415591 415779 415085 I Bel*. fraaki 0,6667 0,6686 INNLÁNSVEXTIR: SparájóMMBkur____________________ 22,00% SparájúótrMkningar mað 3|a ménaða uppaögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% lönaöarbankinn1>............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Sparis|óðir3>............;.. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verziunarbankinn............. 25,00% mað 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinri............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,50% lönaöarbankinn1)............. 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir3*................ 28,50% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% mað 12 mánaða uppsogn Alþýöubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% mað 18 mánaða uppsogn Búnaöarbankinn............... 35,00% Innlánaakírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 30,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggóir reikningar mióaó ¥ið lánskjaravísitölu mað 3ja mánaða uppaðgn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn1).............. 1,00% Landsbankinn................... 150% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*.................. 11»% Útvegsbankinn................... 11»% Verzlunarbankinn.............. 2,00% mað 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lðnaöarbankinn1).............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir3*................. 3,50% Utvegsbankinn.................. 31»% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar; Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 10,00% — hlaupareikningar........... 171»% Búnaðarbankinn................ 101»% lönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur.......... 10,00% — hlaupareikningur.............8,00% Sparisjóöir................... 10,00% Útvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjömureikningan Alþýöubankinn2'............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — phialán með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóöir................... 25,00% Samvinnubankinn................231»% Utvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða tengur lönaöarbankinn................ 26,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóöir................... 28,50% lltvegsbankinn................ 29,00% 1) Mánaðarlega er borin aaman áraávöxtun á verðtryggðum og óverðtryggðum Bónua- reikningum. Áunnir vextir verða leiðróttir í byrjun naata mánaðar, þannig að ávöxtun verði mióuó við það reikningalorm, aem tuerri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verðtryggðir og geta þeir aem annað hvort eru eidri en 64 ára eða yngri en 18 ára atofnað aiíka reikninga. Innlendir gjaldeyriareikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn...................850% Búnaöarbankinn....... .........8,00% lönaöarbankinn........ ......8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,50% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...... ........8,00% Sleríingapund Alþýðubankinn.................. 950% Búnaðarbankinn....... ........ 12,00% Iðnaðarbankinn................ 11,00% Landsbankinn...................131»% Samvinnubankinn............... 1150% Sparisjóöir................... 1250% Útvegsbankinn................. 1150% Verzlunarbankinn..... ........ 12,00% Veatur-þýak mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn.................5,00% lönaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn................. 5,00% Samvinnubankinn....... ......«50% Sparisjóðir....................5,00% Útvegsbankinn.................. 450% Verzlunarbankinn...... ....... 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn.................. 950% Búnaöarbankinn....... ........ 10,00% lönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn........ ......... 10,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 8,50% Verzlunarbankinn.............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvextir. Landsbankinn................. 28,00% Útvegsbankinn..................281»% Búnaóarbankinn............... 28,00% lónaðarbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% Samvlnnubankinn............... 2950% Alþýöubankinn................ 29,00% Sparisjóöimir................. 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.................31,00% Landsbankinn................. 29,00% Búnaóarbankinn................ 3050% lönaðarbankinn............... 32,00% Sparisjóöir................... 3050% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn.............. 3050% Útvegsbankinn................. 3050% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn...............3150% Samvinnubankinn................301»% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað_______________2855% lán í SDR vegna útflutningaframl...... 10,00% Skukfabróf, almenn: Landsbankinn.................. 3050% Útvegsbankinn..................311»% Búnaðarbankinn................ 3050% lónaóarbankinn................ 3050% Verzlunarbankinn...............3150% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn..................3150% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viðakiptaakuldabróf: Landsbankinn................. 3150% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnáðarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn.............. 3350% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir................ 3350% Verðhryggð lán miðað við lánakjaravíaitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 48% Óverðtryggð akuldabróf útgefin fyrir 11.08.’84............ 34,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Ltfeyriasjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 166.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöiid er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitalan fyrir mai 1985 er 1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig. Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Mið- aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1985 er 200 stig og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskukfabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Óbundtö fé: Landsbanki, Kjörbók: ----- Útvegabanki, Ábót:-------- Búnaöarb., Sparib. m. aérv. Varzlunarb., Kaskóraikn: Samvinnub., Hévaxtaraikn: Alþýöub., Sérvaxtabók: Sparisjóóir, Trompreikn: Bundiöfé: lönaöarb , Bónusreikn ... Búnaöarb., 18 mán. reikn. Sérboö Hðfuottóia- VaxtaMár. VmrMrygg.- faralur vaxta Natnvaxtir(úttaktargj.) tknabil og/aða varðbóta 31,00 15 3 mén. 1 áári . 22—33,1 1 mán. allt að 12 á ári 3150 15 3 mán. 1 áárl . 22—29,5 . . . 3 mán. 4 á ári . 22—305 . . . 3 mán. 2 á ári . 27—33,00 . . . ... 4 é ári 3,0 1 mén. Allt að 12 á ári 29,00 1 mén. Allt að 12 á ári 35,0 6 mán. 2 á ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.