Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR L JÚNÍ 1985 53 Morgunblaðíö/Óskar • Á myndinni eru efstu menn f Panasonic-mótinu, fré vinetri: Guft- bjartur, ðirgir Viftar, Sveinbjörn, Úlfar, Gísli, Elías og Guölaugur. Panasonic-mótið í golfi >ór fram á Hvaleyrarholtsvelli a sunnudag. Sigurvegari varft Guftbjartur bormóðsson. Þátttakendur voru 133 og var keppt sftir „Stabelford“-kerfi. Urslit uröu oessi: _ Punktar Guöbjartur Þormóösson GK 40 Birgir Viöar Halldórsson GR 40 Sveinbjörn Björnsson GK 38 Úlfar Jónsson GK 37 Gísli Sigurösson GK 37 Elías Kristjánsson GS 37 Guölaugur Gíslason GK 37 Golfklúbburinn Keilir sá um framkvæmd mótsins og fór hún í alla staöi mjög vel fram þrátt fyrir kalsaveöur. SYNING IBUÐA íbúöirnar í 4. byggingaráfanga V.B. viö Sílakvísl 10—16 veröa til sýnis laugardaginn 1. júní og sunnudaginn 2. júní milli kl. 14 og 22. udlU Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík. Verftlaunahafar í Faxakeppninni og foruatumenn GV. Aftari röö f.v.: Bergur M. Sígmundeeon formaftur GV, Gunnar Stefénseon, Sveinn Magnúeeon, Marteinn Guftjónseon, Kristfn Einarsdóttir, Haraldur Júlí- usson, Böftvar Bergþórsson, Guftni Grfmsson formaöur kappleikja- nefndar GV. Fremri röft fv.: Jón Kr. Jónsson, Sigurjón Pélsson, Gylfi Garftarsson, íngi Sigurösson, Ingibergur Einarsson. Stórleikur í 1. FRAM — REYK J A VÍKURMEIST AR AR AKUREYRARMEISTARAR á aðalleikvangi í dag kS. 14.00 Tekst Fram aö halda forystu í 1. deild? Guðm. St., Guðm. Torfa og Ómar Torfa, skæöasta sókn- artríó íslands. Knattspyrnuskóli Fram 1985 Námskeið hefjast 3. og 18. júní — O — Innritun í Fram- heimili, s. 34792/35033. Ingi sigraði i Faxakeppninni INGI Sigurftsson sigrafti mjftg ör- ugglega í Faxakeppninni í golfi sem fram fór é golfvellinum í Herjólfsdal f Vestmannaeyjum um hvítasunnuna. Þetta var opift mót og keppendur voru 43. Ingi Sigurósson lók holurnar 36 é samtals 147 höggum, fimm hðgg- um é undan næsta keppanda sem var Gylfi Garðarsson. Gylfi lék é samtals 152 höggum. Á sama höggafjölda var einnig Har- aldur Júlíusson, en Gylfi bar sig- urorö af Haraldi í bréöabana og hreppti annaö sœtiö. Ingi Sigurösson lék mjög vel og Ársþing ÍBH 34. ÁRSblNG íþróttabandalags Hafnarfjarðar verður haldið laug- ardaginn 1. júní nk. í samkomusal íþróttahússins við Strandgötu og hefst kl. 10.00 f.h. íþróttabandalag Hafnarfjaröar er 40 ára, var stofnað 28. apríl 1945, og veröur þess minnst á þinginu og veröa m.a. heiöraöir menn sem hafa unniö aö fólags- máium iþróttafólks á undanförnum árum. Stjórn ÍBH skipa nú: Kjartan Guöjónsson formaöur, Siguröur Jóakimsson varaformaöur, Helga Stefánsdóttir gjaldkeri, Gylfi Ingv- arsson ritari, Ferdinand Hansen, Jón Sigurösson, Samson Jó- hannsson, Bergur Oliversson, Baldur Baldursson, Pétur Th. Pét- ursson. Fréttatilkynning. árangur hans í þessu móti var mjög góöur. Hann lék hringina fjóra á 37-40-35-35. Þessi árangur færöi Inga einnig sigur i keppninni meö forgjöf, meö nettó 129 högg. Tvöfaldur sigur hjá þessum unga og efniiega golfspilara sem einnig er á útopnu í knattspyrnunni meö ÍBV. Annar í keppninni meö forgjöf varö Böövar Bergþórsson á 135 höggum nettó og þriöji Sigurjón Pálsson eftir aö hafa sigrað Berg M. Sigmundsson í bráöabana, en þeir voru jafnir á 138 höggum nettó. Keppt var einnig í öldunga- flokki og þar sigraði Marteinn Guöjónsson tvöfalt. Marteinn lók á 170 höggum brúttó og 142 högg- um nettó. Flugleiðir gáfu vegleg verölaun til sigurvegara mótsins. hkj. Morgunbiaöiö/Sigurgelr Sigurvegarinn f Faxakeppninni í golfi, 3ngi Sigurósaon, meö verö- launin. Kópavogsvöllur Breiðablik — Leiftur kl. 16.00 í dag Útvegsbanki íslands, Kópavogi Pj* Banki Kópavogsbúa (BÍLRLEKjRM C«R <PCNTRL SERVKE Nybylavegur 32 200 Kópavogur Tel: 45477 ISPAN HR Breiöablik í umbro BYKO Kópavogsnesti, Nýbýlavngi 10, sími 42510.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.