Morgunblaðið - 31.07.1985, Page 41

Morgunblaðið - 31.07.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JtJLÍ 1985 41 icjo^nu- ípá HRÚTURINN w 21. MARZ—19.APRÍL l>etU verður erfldur dagur. I*ú átt í erfídleikum með að hafa hemil á tilfínningum þínum. Fjölskyldan mun reyna á þolrif- in í þér. Reyndu að láU ekki bugast í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Láttu verða af því að gera eitthvað í þínum málum. I*ú get- ur ekki endalaust búið til skýja- borgir og látið þig dreyma drauma sem aldrei netast. Taktu þig nú á enda er kominn tfmi til. '4^3 tvIburarnir fJS 21.MAI—20.JÚN1 Taktu þaA rólega f dag. FarAu þér hcft f vinnunni og hvfldu þíg þegar þú kemur heim. Láttu argaþras annarra ekki fara f taugarnar á þér. Lokaðu þig af og lestu góða bók. 'jflgl KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l<ó verður að vera mjðg agaður í dag ef ekki á illa að fara. Gcttu vandlega að þvf sem þú oegir eða gerir. Dveldu eins mikið og þú getur heima hjá þér. Mundu að fest orð hafa ibjrgð. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er erfiður dagur að minnsta kosti ef þú miðar við gerdaginn. Þú átt erfitt með að einbeita þér og öll þín skilaboð eru misskilin. Hafðu stjórn á skapi þínu. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. I»ú ert ekki sammála þeim að- ferðum sem vinnuveitendur þín- ir vilja nota í ákveðnu máli. Láttu skoðanir þínar í Ijós það er ekki hegt að vinna á móti sannfæringu sinni. VOGIN W/t JT4 23- SEPT.-22. OKT. Margt fer úrskeiðis i dag og það er lítið sem þú getur gert við því. Taktu því öllu með rú og aestu þig ekki upp. I*ú ferð engu ráðið ef þú ert með kjafthátt og leiðindi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert mjög óþolinmóður í dag enda er það engin furða. Allt befur gengið mjög hœgt i vinn- unni undanfarið og þú hefur ekki getað staðið skil á verkefn- um. Ljúktu öllu í dag. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Samreður við vinnufélaga verða þess valdandi að þú stekkur upp á nef þér. Þannig að þú verður ekki f góðu skapi þegar þú kemur heim úr vinn- unni. Láttu skap þitt ekki bitna á fjölskyldunni. TZá STEINGEITIN 'ZmS 22.DES.-19.JAN. Þetta verður tilbrejtingarlaus dagur. I>ú átt í einhverjum pen- ingavandreðum þannig að þú verður áhjggjufullur í dag. Biddu einhvern ettingja þinn um lán. Vertu heima i kvöld. igH VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Taktu á bonum stóra þínum i dag. Láttu bendur standa fram úr ermum og kláraðu öll verk- efni sem þú átt eflir. Ef þú etlar að fara í sumarfrí þá verður þú að vera duglegur i vinnunni. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér gengur ernðlega að fá vinnufélagana til samsUrfs f dg. Það vill hver vinna i sfnu horni. Kejndu samt allt bvað þú getur að fá þá til að vinna saman. Vertu heima í kvöld. :::::::::::::::::::::: X-9 ?COJ*Fl6AH- ifa.LoHGRCACM VON 'A TaB&i yk Of/V/M/P^ þú l/££9í/8 A8£/M$^ At/kA - 8y»s/ V/P. pi>f/F//e//*3r p/A/ /! £/<*■/- 1//ÍJC/M p/6 / DYRAGLENS ! peGAR. Eö 5Aöt>l AP NA' ! CW6I MEt> FÁtmd fLUóOfi í lcmöUM 516 \jm PÁLÍriP ... *-------- Tpáatti r J LJÓSKA 1 'C FDKSTJÓK.I, AAAH3U? _7 LEVFA EKKi (^EVK- (re7A, Er þAP AMGKAI? ^-----1 Þks, FAKPU fVA IMM A REVK- 'JL ( 1 ÁIKl <á/^Tí->lO TOMMI OG JENNI EN FL-OTT/ roMMi e>só til FLUöVÉLÍ GLEEXJR MIG AOyKJCOR Ll'KAR HÚM, Pl/Í hún er yfcKUtZ ÆTLUP/ J NO ER HANN eúlNN AO AllSSA |?Á LlTLLl 6LÓRU 5£M HANN HAF£» r —T.r.1 — FERDINAND FIB CO’tNMAGtN . ' L_, í- " 1 . -1 7- --------------— SMÁFÓLK THE MEETING OF THE CACTU5 CLUB UJILL COME TO ORPER! OUR PR0P05EP EKCUR5I0N T0 BULLHEAP CITV ANP NEEPLE5 BV 5TEAMBOAT HA5 BEEH CANCELEP... Kundur er settur í Kaktus- klúbbnum! <g) 1964 Unlted Feature Syndlcato.lnc ^tUNK/ I KNOU) 50ME OF VOU ARE PI5APP0INTEP Hætt hefur verid við fyrirhug- aða ferð okkar til ísafjarðar og með Iljúpbátnum til Arn- gerðareyrar... Ég veit að sumir ykkar hafa orðið fyrir vonbrigðum. BRIDS Sveit Þórarins Sigþórssonar sigraði Keflavíkursveit undir forystu Gísla Torfasonar í annarri umferð Bikarkeppn- ma innar sl. mánudagskvöld. Keflvíkingarnir höfðu betur i fyrstu tveimur lotunum, en töpuðu seinni tveimur stórt og í leikslok átti Þórarinn 49 keppnisstig umfram Gísla. Sveit Þórarins spilar þá við Jón Hjaltason og félaga í þriðju umferð. Nokkrar slemmur komu upp í leiknum á mánudagskvöldið og hér er ein gallhörð, sem tapaðist þótt vinningsleið væri fyrir hendi: Norður v ♦ K43 ♦ ÁK76 ♦ 4 ♦ DG876 Suöur ♦ ÁG10965 ¥43 ♦ KG2 ♦ Á4 Þórarinn og Guðm. Páll fóru alla leið upp í sex spaða á þessi spil og einhvers staðar á leið- inni doblaði Jóhannes Guð- mundsson í austur fyrirstöðu- sögn Þórarins ( tígli. Guð- mundur Ingólfsson spilaði út tíguldrottningunni, Jóhannes drap á ás og sendi lauftvistinn leiftursnöggt til baka. Hvernig myndir þú spila? Með því að finna spaða- drottninguna er hugsanlegt að vinna spilið á tvennan hátt: einfaldlega að svína fyrir lauf- kónginn í austur, eða drepa á laufás og spila upp á kast- þröng á vestur f hjarta og iaufi. En til að kastþröngin gangi upp verður vestur að eiga a.m.k. fimm hjörtu og laufkónginn. Svo svíningin er greinilega mun betri á pappír- unum. Og það var sú leið sem ég valdi og fór tvo niður þegar ég fann ekki heldur spaða- drottninguna: SL. Norður ♦ K43 ¥ ÁK76 4 4 Vestur . nr,Q'7c Austur ♦D7. *^876 482 ¥ D10952 llllll ¥ G8 ♦ D85 Suður ♦ Á109763 ♦ K93 ♦ ÁG10965 ♦ 1052 ¥43 ♦ KG2 ♦ Á4 Eins og við sjáum hefði , kastþröngin lukkast, en sem betur fór valdi ég svíninguna, því ég hefði ekki afborið það að fara upp með laufásinn og finna svo ekki spaðadrottning- una. Á hinu borðinu létu liðs- menn Gísla sér nægja að spila geimið. Á indverska meistaramót- inu í ár kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Thipsay, sem hafði hvítt og átti leik, og Vaidya. 30. Hxf6! (Mun sterkara en 30. Dxb7 — hxg5) gxf6, 31. Dxb7 — fxg5, 32. Ha7! (Svartur á ekkert svar við þessari öflugu tvöföldun á sjöundu línunni) Hfl+, 33. Kh2 og svartur gafst upp. ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.