Morgunblaðið - 24.08.1985, Síða 13

Morgunblaðið - 24.08.1985, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 13 Andakílsárbrú: Brúarvængur hrundi þegar viðgerðin hófst llvannatúni í Andakíl, 21. ágúst. VIÐGERÐ á brúnni yfir Andakílsá stendur nú yfir og mátti ekki tæpara standa, annar brúarvængurinn brotnaði frá á meðan vinna stóð þar yfir í gær. Margir vegfarendur hafa sjálf- sagt undrast 10 km hámarks- resió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 vængurinn hrundi. Enginn slasað- ist, en verr hefði getað farið. Brú- in er orðin 50 ára gömul og er nú lokuð stærri bílum næstu vikur. Ætlunin er að styrkja burðar- bita og steypa nýtt gólf á brúna ogumferð stöðvast þá í 3—4 daga. Vinnuflokkurinn hefur gert við fleiri brýr í nágrenninu, svo sem brýrnar yfir Gufuá og Grímsá, eftir að nýsmíði yfir Hvítá hjá Kljáfossi lauk. DJ. Ljósmyndir/Diörik Jóhannsson Brúarvængurinn sem hrundi var brotinn frá og sést upp úr sprung- unni, hvítur depill efst í henni. hraða, sem leyfður var á brúnni, en fáa grunaði hve léleg brúin var orðin. Búið var að steypa kápu á nyrðri brúarstöpulinn og byrjað að vinna við þann syðri, þegar efri Andakflsárbrú. Á innfelldu myndinni sést að umferðarhraði hefur verið takmarkaður við 10 km á klst. STÓRKAUPSKASSI sp« rið 2 696 eða 47% Innihald: 5 kg. Nauta-grillsteik 7 kg. Nautahakk 5 kg. Kjúklingar 5 kg. Lamba súpukjöt 2,5 kg. Lambalæri sneitt 3 kg. Bacon búðingur 27,5 kg Almennt verð 280 kr. = 1.400 kr 428 - = 2.996 - 298 - = 1.490 - 183 - = 915 - 350 - = 875 - 260 - = 780 - 8.456 kr Okkar verð 5.760 kr. Sparnaður 2.696 kr. Kjötmiðstöðin Kostakaup W Laugalwk 2, a. 686511 Hafnarfirðt a. 53100 VtSA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.