Morgunblaðið - 24.08.1985, Page 41

Morgunblaðið - 24.08.1985, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1985 41 BÍðHÖll Sími78900 [ Splunkuny og margslungin grínmynd um baráttu bófa og löggæslu sem sýnd er á skoplegri hátt en oftast gerist. | Bæði er handritid óvenjulega smellid og þar aó auki hefur tekist sérstaklega vel um leikaraval. | Aöaihlutverk: Michael Keaton, Joe Piacopo, Peter Boyle, Dom DeLuiae, Danny DeVito. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd kl. 3,5,7, Sog 11. ISALUR 2 Frumsýnir á Norðurlöndum James Bond-myndina: VÍG í SJÓNMÁLI James Bond er mættur til leiks i hinni splunkunýju Bond- mynd „A VIEW TO A KILL“. Bond á íalandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Durmn. Aöalhlutverk: Roger Moore, Tanya Ro- berts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiöandi: Albert R. Broc- coli. Leikstjóri John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd f 4re résa Starscope Stereo. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Bönnuö innan 10 éra. SALUR3 Frumsýnir grínmyndina: HEFND PORKY’S Porky's Revenge er þriöja myndin i þessari vinsælu seriu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porky's- myndina. MYND SEM KEMUR FÓLKI TIL AD VELTAST UM AF HLÁTRI Aöalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. SALUR4 í BANASTUÐI ÞrælgóO og bráóskemmtileg mynd frá CBS. Aóalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C. Thomas Howell Leikstj.: Randal Kleiser. Myndín er í Dolby-Slereo og sýnd ( 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5,7.9 oo 11. SAGAN ENDALAUSA Sýnd kl. 3. SALUR 5 HEFND BUSANNA Sýnd kl. 3,5 og 7.30. NÆTURKLUBBURINN Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 10. JAMES BOND 007*" ÁVIEWMKLLL Ágúst 1985: Fangar mánað- arins Mannréttindasamtökin Amnesty International vilja vekja athygli al- mennings á máli eftirtalinna sam- viskufanga í ágúst. Jafnframt vonast samtökin til að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum föng- um, og sýna þannig í verki andstöðu við að slík mannréttindabrot eru framin. KENYA. Maina wa Kinyatti er 41 árs háskólakennari í Kenya. Hann var handtekinn í júní 1982 og ákærður fyrir að hafa undir hönd- um uppreisnarskjöl. Þessi skjöl voru ekki á lista lögreglunnar yfir gögn sem fundust við húsleit hjá honum. Hann hlaut 6 ára fangels- isdóm. Maina wa Kinyatti hafði tekið þátt í háskólastjórnmálum og var þekktur fyrir marxískar skoðanir sínar og andstöðu við stjórnina. Hann var handtekinn ásamt fleiri háskólakennurum og stjórnarandstæðingum um það leyti sem stjórn Kenya breytti stjórnarskrá landsins í þá átt að leyfa aðeins einn flokk í Kenya. TAIWAN. Pai Ya-tsan, lögfræðing- ur, var handtekinn í október 1975. Hann var þá í framboði til þings og innihélt framboðsræðan hans fyrirspurnir til þáverandi forsæt- isráðherra. Þessar fyrirspurnir fjölluðu m.a. um utanríkisstefnu stjórnarinnar, gagnrýni á spill- ingu innan ríkisgeirans, stofnun heilbrigðisþjónustu og trygg- ingakerfis á vegum ríkisins, af- nám herlaga og að pólitískir fang- ar yrðu látnir lausir. Pai Ya-tsan var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að „reyna að koma á upp- reisnaranda" með skoðunum sín- um. AUSTUR-ÞÝSKALAND. Hjónin Alfred (43 ára) og Helga (37 ára) Kolhanek voru bæði starfsmenn í ávaxtaræktarfyrirtæki í A-Þýska- landi. Þau höfðu sótt um leyfi til að yfirgefa landið en án árangurs. Á 35 ára afmæli stofnunar A- Þýskalands þann 7. október 1984 tók dóttir þeirra, sem búsett er í V-Berlín, þátt í mótmælastöðu við landamærahlið milli V- og A-Berl- ínar til stuðnings kröfum foreldra sinna. Hjónin voru handtekin nokkrum klst. síðar og dæmd í desember s.á. fyrir að „hafa tekið þátt í ólögmætum samskiptum” þó þau hafi að sögn ekki vitað um fyrirætlanir dóttur sinnar. Alfred var dæmdur í 18 mánaða fangelsi og Helga í 2 ár og 2 mánuði. Þeir sem vilja leggja málum þessara fanga lið, og þá um leið mannréttindabaráttu almennt, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu íslands- deildar Amnesty, Hafnarstræti 15, Reykjavík, sími 16940. Skrif- stofan er opin frá 16.00—18.00 alla virka daga. Þar fást nánari upp- lýsingar, sem og heimilisföng þeirra aðila sem skrifa slfal til. Einnig er veitt aðstoð við bréfa- skriftir ef óskað er. NBOGINN Frumsýnir: Örvæntingarfull leit að Susan RIISANNA AKOUETTE AIIIAM QUIKM M4IIIIW Hvar er Susan? Leitin að henni er spennandi og viö- buröarik. og svo er músík- in... meö topplag- inu „Into The Groove" sem nú er númer eitt á vin- sældalistum. í aöal- hlutverkinu er svo poppstjarnan fræga MADONNA ásamt ROSANNA AR- QUETTE og AIDAN QUINN. Myndin sem beðiö hefur verið ettir. íslenskur texti. Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. HERNAÐAR- LEYNDARMÁL Frábær ný bandarísk grínmynd, er tjallar um . . . nei, þaö má ekki segja hernaöarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægileg, enda gerö al sömu aöilum og geröu hina frægu grinmynd „í lausu lofti" (Flying High). - Er hægt að gera betur? Aöalhlutverk: Val Kilmer. Lucy Gutt- eridge, Omar Sharif o.fl. Leikstjórar: Jim Abrahama, David og Jarry Zucker. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. VITNIÐ „Þeir sem hata unun af aö horfa á vandaðar kvikmyndir ætlu ekki aö láta Vitnið fram hjá sér fara“. HJÓ Mbl. 21/6 Aöalhlutverk: Harrison Ford, Kelly McGillís. Leikstjórl: Peter Weir. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.15. FALKINN0G SNJÓMAÐURINN Sýnd kl.9.15 Bónnud innan 12 éra. Allra siöustu sýningar ATÓMSTÖÐIN 4T0MIÍ islenska stórmyndin ettir skáldsögu Halldórs Laxnass. Enskur skýringartexti. English subtitles. Sýnd kl.7.15. LÖGGANÍ BEVERLY HILLS Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15. BönnuO innan 12 éra. Siöustu sýningar. íslenskur texti. Bönnuð innan 10 éra. Endursýnd kl. 3,5, og 7. Borgarfjörður: Gott sumar hjá netaveiðibændum SUMARIÐ var hagstætt þeim lax- veiðibænduni í Borgarfirði sem veiða í net í llvítá. Veiðin var mun betri en í fyrra en þó ekki nein metveiði. Netaveiðinni lauk þann 20. ágúst. Ólafur Davíðsson á Hvítár- völlum var þokkalega ánægður með sumarið þegar blaðamaður ræddi við hann í vikunni. Hann sagði að veiðin hefði verið betri en í meðalári, mun betri en í fyrra en heldur lakari en 1983. Sagði hann að mikið hefði verið af smálaxi og hafa spár fiskifræðinga því staðist að því leyti. Þurrkarnir háðu neta- veiðunum í neðri hluta Hvítár ekki, en eins og kunnugt er hafa þurrkarnir valdið vandræðum hjá stangaveiðimönnum uppi í hérað- inu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.