Morgunblaðið - 10.12.1985, Side 10

Morgunblaðið - 10.12.1985, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. DESEMBER1985 Skemmtilesefni Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson HEIMSMETABÓK GUINNESS. 3. íslenska útgáfan. Ritstjórn og söfnun efnis: Norris D. McWhirter. íþróttaritstjóri: Peter J. Matthews. Ritstjóri íslensku útgáfunnar: Örn- ólfur Thorlacius. íslensk þýðing: Starfsmenn orða- bókadeildar Arnar og Örlygs. Örn og Örlygur 1985. Heimsmetabók Guinness er nú komin út i 3. útgáfu hér á landi. Það sem helst telst til nýjunga eru litprentanir mynda. Órnólfur Thorlacius, ritstjóri íslensku útgáfunnar, segir í For- mála: „Líkast til ber að líta á Heims- metabók Guinness öðru fremur sem skemmtilesefni, í það minnsta er hér margt harla skemmtilegt aflestrar. Hinu ætti ekki að gleyma að bókin er jafnframt náma af aðgengilegum og traust- um fróðleik af hinum ólíkustu sviðum. Hér eru til dæmis saman dregnar, í síðasta og stærsta kafla ritsins, upplýsingar um allar helstu íþróttagreinar, bæði þær sem iðkaðar eru á alþjóðavett- vangi og eins aðrar sem minni útbreiðslu njóta, um methafa, kappleiki, samtök þeirra sem íþróttina stunda og þar fram eftir götunum." Örnólfur hefur hér lög að mæla. En það má rifja upp til gamans að Heimsmetabók Guinness var í upphafi gefin út til að skera úr um ágreining og deilumál á fjöl- mörgum bjórkrám á Englandi og írlandi. Sir Hugh Beaver, forstjóri Guinness-brugghússins, vildi endi- lega gera eitthvað til þess að menn gætu unað glaðir við sinn bjór og flett upp í bók staðinn fyrir að slást. Þannig fór Heimsmetabókin af stað og kom fyrst út 1955. Heimsmetabók Guinness er ein þeirra bóka sem allir geta haft gaman af, skiptir engu máli hver áhugamálin eru. Þótt hvers kyns iþróttamál og afrek séu stór þáttur bókarinnar eru ekki síst andleg efni á dagskrá. Fyrir dugnað starfsmanna íslensku útgáfunnar er til dæmis hægt að skýra frá í öllum útgáfum hver orti elsta sálm og hvenær. Það er ekki að spyrja að afrekum íslendinga í skáldskap. Kolbeinn Tumason orti 1208 Heyr himna smiður, daginn áður en hnn féll í Víðinesbardaga. Og það er gaman að skýra frá þessu vegna þess að sálmurinn er enginn leir- burður. Heimsmetbók Guinness er í stóru broti og ekki meðfærileg sem meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 slík. Ég efast til dæmis um að menn taki hana með sér á krána. Æskilegra væri að fá hana í smærra broti. Þessi merka bók er að því leyti ólík mörgum öðrum bókum að hún er fjölskyldubók. Öll fjölskyldan getur lesið hana saman og haft ánægju af. En þó býst ég við að áhugasömustu lesendur séu úr hópi barna og unglinga. Islenska útgáfan er í góðum höndum þar sem ritstjórinn er og ágætlega þýdd af starfsmönnum forlagsins. Hún ætti því að vera ein þeirra bóka sem tilvalið er að liggi frammi á heimilum og víðar. Örnólfur Thorlacius. Jörðin Ljárskógar í Laxárdalshreppi, Dalasýslu, er til sölu. Jörðin er mjög landstór. Ræktuö tún 12-14 ha. Á jörðinni er nýlegt 135 fm íbúðarhús. Hlunnindi: Laxveiði í ánni Fáskrúð, silungsveiði í vötnum, selveiði o.fl. Nánari uppl. veitir: ASTEIGNA ff r=J MARKAÐURINN ' Óðlnagðtu 4, aimar 11540 — 21700. Jón Ouömundaa. aðlusti.. Laó E. Lðva Iðflfr., Magnúa Quðlaugsaon Iðgtr. Rauðagerði Sérhæð í nýju húsi Vorum að fá i sölu efri sérhæð í tvíbýlishúsi um 165 fm að grunnfleti. Tvöfaldur innbyggður bílskúr um 65 fm. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Frágangi að utan að mestu lokið. Skipti á raðhúsi eða einbýlishúsi í Fossvogi koma til greina. Híbýli og skip. Garðastræti 38. Sími26277. Heimasímar sölumanna: 39558 og 20178. 29555 Veitingastaðir Vorum að fá í sölu tvo veitingastaði og eitt veislueldhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vaxandi velta. Miklir mögu- leikar. Upplýsingar á skrifstofunni. EIGNANAUST*-fi£ Bólstaðarhlíð 6 — 105 Raykjavík — Símar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskíptafræöingur. Til sölu Seljabraut. — 4ra herb. íbúð. íbúðin er á 3. hæö í 6 íbúða sambýlishúsi. Sér þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. íbúðinni fylgir hlutdeild í bílskýli, sem veriö er aö byggja. Mjög góðar innrétting- ar. Stutt í öll sameiginleg þægindi. Ágætt útsýni. Laus mjög fljótlega. Einkasala. Ásvallagata. Laus strax. Rúmgóö 3ja herbergja íbúö á 1. hæö (kjallari undir). Nýlegt verksmiöjugler. Danfoss-lokar. Mjög hentug fyrir roskið fólk. Góöur garóur. Einkasala. Ágætur staöur í borgínni. Ásvallagata. — Laus strax. 2ja herbergja íbúö í ^óöum kjallara. Gluggar snúa í suöur. Góöur garður. Ágætur staöur. Einkasala. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. ---------------------;-------------------- Einbýlishús við Arnarhraun Til sölu er einbýlishús meö stórri ræktaöri lóð við Arnarhraun í Hafnarfirði. Húsið er hæð og kjallari ásamt bílskúr. Hæðin er um 150 fm, stórar siofur, 4 herb., eldhús, bað og fataherb. í kjallara er herb. og baö, þvottahús, geymslur og tvö stór herb. sem inn- rétta má sem íbúð eða nýta á annan hátt. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, s. 51500. v V Nesplast hf. Neskaupstað er til sölu. Höfum verið beöin aö annast sölu á öllum eignum Nesplasts hf., Neskaupstaö. Hér er um aö ræöa 1050 rúmmetra verksmiðjuhús auk véla, áhalda og tækja. Auk framleiöslu á einangrunarplasti þá hefur fyrirtækið á hendi viðamikla framleiðslu á böndum fyrir frystiiönaöinn í landinu. Miklir framtíðarmöguleik- ar. Tilboð óskast í framangreindar eignir fyrir 20. des. nk. Allar nánari uppl. veitir: FASTEIGNA ff MARKAÐURINN ÓOinsgötu 4, •fmar 11540 — 21700. Jón OuOmimdM. ■öiuat)., L*ó E. Löv* lögfr., Magnúa Guötauguon Mgfr. / SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L Sýnlshorn úr söluskrá: Lítið einbýlishús í borginni meó 3ja herb. íb. Skuldlaus eign. Byggingarlóð. Nánari uppl. aöelns á skrifst. Sérbýli í vesturborginni meö 4ra-5 herb. íb. Laust strax. Skuldlaus eign.Eignaskipti möguleg. Skammt frá Háskólanum Glæsileg elnstaklingsíb. viö Fálkagötu og ennfremur stör og góö 3ja herb. íb. á 3. hæö viö HJaröarhaga. Laus 1. febr. nk. Orðsending til viðskiptamanna okkar Frá síöustu áramótum er hlutfall útborgunar 87,4% af nafnveröi og 77,37% af raunviröi. Þetta er meðaltal seldra eigna miöaö viö 39% veröbólgu og 5% vaxta af verðtryggöum skuldum. Höfum á skrá fjölda f jársterkra kaupenda. 4ra-5 herb. nýleg íbúð óskast í borginni. Óvenju mikil og ör útborgun. Losun næsta vor. AtMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33 Löglræöingar: Pétur Þór Sigurösson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Vantar 3ja og 4ra herb. íb. í Árbæjar- og Breiöholtshverfi. 2ja herb. ibuöir HAGAMELUR 60 fm |h. V. 1.90 L. HRINGBRAUT. Ca. 50 fm á 2. hæö Nýtt gler. járn á þaki og rafmagn. Laus fyrir jól. Ekkert áhvílandi. V. 1450 þ. FRAKK ASTlGUR 50 fm 1.h. V. 1,35 L. HVERFISGATA 50 fm kj. V. 1,25 KRÍUHÓLAR 45 fm 2. h. V. 1,45 ENGIHJALLI 85 fm 3. h. V. 1,85 FURUGRUND 90 fm 2. h. V. 2.2 HOLTIN. 190 1m á 2 hæðum I ný|u húsi. Húsvöröur. Bílsk.réttur. V. 4.5 millj. Raðhús ÁLFHÓLSVEGUR 130 tm 2 h. V. 3.8 BREKKUTANGI 192 fm 2 h. V. 3,70 BYGGÐARHOLT 187 tm 1 h. V. 3,9 BIRKIGRUND 198 fm V. 4.9 LAUGAL/EKUR 204 fm 2h. V.tllb. LOGAFOLD 218 fm V. 3,80 HAGASEL 200 fm 2 h. V. 3,80 Ofanlaiti. Ca. 90 fm á 2. hæð. Veró 2.750 þús. Bílgeymsla. Laus fljótlega. HJALLABRAUT. 100 fm 1. h. V. 2,1 RAUÐARÁRST. 97 fm 2. + rV.tilb. SLÉTTAHRAUN 80 fm jh. V. 1,85 L. LJOSHEIMAR 93 fm 3. h. V. 2,10 JESUFELL 110fm 2. h. V. 2,30 5-6 herb. og sérhæðir DVERGHOLT 138 fm nh. V. 2.5 FLÚÐASEL 120 fm 1. h. V. 2,8 SKÁLAHEIÐIK. 90 fm 2. h. V. 2.2 SPÍTALAST. 120 fm V.2,4 Hðfum góðan kaupanda aó 3ja hsrb. íb. í veafurbæ. j smíðum RANARGATA. 3ja og 4ra herb. íb. Afh. mars-apríl 1986. HRINGBRAUT. 2ja og 3ja herb. íb. Til afh. nú þegar OFANLEITI OG NED8TALEITI. 4ra, 5 6 herb. TH afh. nú þegar. GHOLTSVEGUR. 2ja og 3ja herb. sérhæöir Tll afh. í apríl 1986. RAUÐÁS. 3ja herb ib. Ósamþykkt. Til afh. nú þegar HRfSMÓAR. 113 fm á 5. heeð. Tll afh. nú þegar. KLAPPARSTÍGUR. 114 Im á 1 heeð. V. 2,5 millj. HEIMASÍM115751

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.