Morgunblaðið - 15.01.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 15.01.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR15. JANÚAR1986 í DAG er miðvikudagur 15. janúar, sem er fimmtándi dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.52 og síðdegisflóð kl. 22.16. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.55 og sólarlag kl. 16.20. Sólin er í hádegisstað kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 17.56. (Almanak Háskóla íslands.) Betra er lítið með róttu en miklar tekjur með röngu. (Orðskv. 16,8) KROSSGÁTA 2 3 8 9 10 5 112 13 15 LÁRÉTT: - klettanef, 5 kústur, 6 óska eftir, 7 hvað, 8 líkamshlut- ann, 11 komast, 12 vætla, 14 strá, 16 leddan. LÓÐRÉTT: - 1 borðhalds, 2 greqji, 3 eyði, 4 bára, 7 mann, 9 kvennafn, 10 tímir ekki, 13 beita, 15 keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gróska, 5 lá, 6 urmull, 9 góa, 10 úa, 11 gg, 12 eið, 13 usli, 15 óma, 17 tóminu. LÓÐRÉTT: — 1 gruggugt, 2 ólma, 3 sáu, 4 aflaði, 7 rógs, 8 lúi, 12 eimi, 14 lóm, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afuæli. í dag, 15. janúar, er áttræður Steinþór Sighvatsson, Vatns- nesvegi 36 í Keflavík. Eigin- kona hans er Sigríður Stefáns- dóttir. Þau eigatvö böm. Q A ára afmæli. í dag, 15. öv janúar, er áttræð frú Halldóra Tryggvadóttir frá Vopnafirði, Miðvangi 6 í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Þrastar- lundi 1 í Garðabæ eftir kl. 16.00 næstkomandi laugardag. X I7A ára afmæli. íslandsvin- * V/ urinn Hallvard Mager- öy, prófessor í íslenzku við Osló- arháskóla, er 70 ára í dag. Hann hefur nú nýlátið af því starfi. Hallvard var lengi sendikennari á íslandi og hefur á margan hátt sýnt vináttu sfna við Island í verki. Sem dæmi má nefna að hann safnaði íslenzkum bókum í Noregi oggaf þærÁmastofnun á 1100 ára afmæli íslands- byggðar. VEÐUR fer kólnandi á landinu, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Frost hafði ekki verið um allt land í fyrrinótt. T.d. var hiti tvö stig hér í bænum. Mest frost á landinu um nóttina var á Galtarvita og uppi á Hveravöllum, 6 stig. Austur á Reyðarfirði hafði verið mjög mikil úrkoma f fyrrinótt og hafði hún mælst 27 miUim. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frost eitt stig hér í bænum og 5 stig norður í landi. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR. í tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að Haukur Valdi- marsson læknir hafi verið skip- aður heilsugæslulæknir á Klaustri og taki þar til starfa 1. ágúst næstkomandi. í VÍK í Mýrdal hefur hrepps- nefnd Mýrdalshrepps látið það boð út ganga að frá og með 15. apríl næstkomandi sé öllum hrossaeigendum í hreppnum skylt að hafa hross sín í vörslu allt árið. Skulu þau höfð í grip- heldum girðingum og til þess séð að þau valdi ekki ágangi. Þetta tilk. sveitarsljórinn í Vík í Mýrdal, Hafsteinn Jóhannes- son, í nýlegu Lögbirtingablaði, en hreppsnefndin gerði um þetta samþykkt í desembermán. sl. KVENFÉL. Aldan efnir til spilakvölds annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Borgar- túni 18. OPNA húsið fyrir aldraða á vegum Kvenfélags Neskirkju Kökur og sætabrauð: Innheimta _ vörugjalds _ hefet 13. janúar hefst nú aftur. Á morgun, fimmtudag, verður opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar, milli kl. 16 og 17. Verður svo fram- vegis í vetur á þriðjudögum og fimmtudögum. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Opið hús verður í safn- aðarheimili kirkjunnar á morg- un, fimmtudag, og hefst að venju kl. 14.30. Upplestur: Erla Jónsdóttir. Samleikur á flautu og fiðlu: Inga Rut Karlsdóttir og Rósa Jóhannesdóttir. Þá verða kaffiveitingar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Ásbjörn til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði. Þá kom Goðafoss af ströndinni og tog: arinn Ögri kom úr siglingu. í gær kom Ljósafoss af strönd- inni og fór aftur samdægurs á ströndina. Esja kom úr strand- ferð svo og Hekla. Þá kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar. Akranes kom að utan, hafði viðkomu á strönd. Togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndunar og togar- inn Hólmadrangur var væntan- legur inn til löndunar á gáma- fiski í gær og þá var væntanlegt leiguskipið Herm Schepers, sem er þýskt, á vegum Eimskips. Í gær var verið að landa rækju úr grænlenskum togara, Aveq. Afli togarans verður fluttur héð- an á markað í Danmörku. Gjörið svo vel að stíga á vogina, frú mín! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. til 16. janúar, að báðum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar é laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. fsisnds í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöðin opin rúmheiga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Garðabœr: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrones: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félaglð, Skógarhlfð 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.. kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deitd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftaiinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftaii: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Isiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðaisafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvailasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðesafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfms&afn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 -17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16-22. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. Breiðhoiti: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböð/sólarlampar, sími 75547. Varmártaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Fö8tudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.