Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 6
6 MOfíÖUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ1986 ÚTVARP / SJÓNVARP Njóla brandarar Ekki er öll vitleysan alveg eins. Þannig var fímmtudagsleikritinu lýst svo í dagskrárkynningu leiklist- ardeildar ríkisútvarpsins: Leikritið „Á sumardegi í jurtagarði" eftir breska leikskáldið Don Harworth gerist í heimi plantnanna á heitum sumardegi í jurtagarði. Allt virðist friðsælt á yfirborðinu en ef dýpra er skyggnst má sjá að plöntumar beijast fyrir tilveru sinni. Þær veik- byggðu víkja fyrir þeim sterkari, sem aftur á móti óttast að maðurinn útrými þeim. Hafa lesendur barið augun aðra eins þvælu, ég bara spyr, í það minnsta hef ég sjaldan hlýtt á aðra eins þvælu og þama var borin á borð fyrir útvarpshlustendur. Virt- ist mér helst að höfundurinn hafí ætlað sér að semja fræðsluleikþátt fyrir bresk gmnnskólaböm. Dæmi: Njólinn ungi er Sigrún Edda Bjöms- dóttir leikur: Afi, hvers vegna hreyfa mennimir sig úr stað? Afinn sem ber latneskt heiti og Þorsteinn Ö. Stephensen leikur, svarar: Það er til þess að þeir geti forðað sér undan uxunum. Eitthvað á þessa leið hljómaði texti þessa volaða leikverks en annars snérist verkið um lífsbaráttu plantnanna eins og áður gat og þá fyrst og fremst um baráttu þeirra gegn eiturhemaði mannsins. Má vafalaust færa gild rök fyrir því að höfundurinn Don Harworth sé einlægur náttúm- vemdarmaður og því hafi leik- þættinum ekki aðeins verið ætlað það hlutverk að fræða skólaböm um lífshætti njólans heldur og að benda á þau óþægindi er njólar verða fyrir er mannskepnan dælir yfir þá skordýraeitri. Göfugt mark- mið hjá Don Harworth og vafalaust á leikþáttur þessi erindi í breskt kennsluútvarp en hitt er vandséð hvaða erindi slíkur leikþáttur á inná stærsta leiksvið íslands. Nærtæk- asta skýringin er vafalaust sú að leiklistarstjóra Ríkisútvarpsins hafi þótt verkið svona óskaplega fyndið. Því miður höfðar sá „njólahúmor" er hér birtist ekki til undirritaðs. Mér finnst ósköp lítið sport í að hlýða í 60 mínútur á alþekkta leik- ara streitast við að lesa upp úr breskum náttúmfræðikennslubók- um. Eini maðurinn sem naut sín í þessum skrípaleik var Aðalsteinn Bergdal er sá um leikhljóð en þar bar mest á flugnasuði og bauli í fjarlægum kúm. Lausn vandans Ég er svolítið hissa á leikarastétt- inni hversu auðsveip hún er á stund- um. Em leikarar bara dúkkur sem er stillt upp eftir dyntum og dutl- ungum misviturra skriffínna eða á leikarinn að hafa einhver áhrif á listræna stefnumótun þess leikhúss er hann starfar hjá? Ég fæ ekki séð að einræðið á leiklistardeild Ríkisút- varpsins gangi öllu lengur. Verk á borð við leikverk Don Harworth á ekki að hljóma í leikhúsi allra lands- manna. Ég álít brýnt að listamenn- imir sjálfír, þeir er bera uppi út- varpsleikhúsið, hafi hönd í bagga um val útvarpsleikrita, því geri ég að tillögu minni að sérstök leik- ritavalsnefnd verði skipuð hið fyrsta og ráði hún alfarið vali á útvarpsleikritum og jafnvel leik- stjórum. í samræmi við lýðræðis- hefð okkar væri ekki úr vegi að skipa í þessa nefnd auk leiklistar- stjórans, einn fulltrúa frá Leik- stjórafélaginu, annan frá Félagi ís- lenskra leikara, þann §órða frá samtökum áhugaleikhópa, hinn fímmta frá Félagasamtökum rit- höfunda og síðast en ekki síst einn úr röðum tæknimanna en þeir ágætu menn hafa nú einu sinni mikil áhrif á gengi útvarpsleikrita. Hvað segir hinn dugmikli útvarps- stjóri um þessa hugmynd? Oiafur M. Jóhannesson Utför Olofs Palme í beinni útsendingu ■B Vakin er athygli 45 á breytingu á — dagskrá sjón- varpsins í dag. Kl. 12.45 hefst bein útsending frá útför Olofs Palme, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóð- ar, í Stokkhólmi. Stefán Jóhann Stefánsson frétta- maður útvarpsins í Svíþjóð lýsir athöfninni. Utsendingin hefst með fímmtán mínútna inngangi þar sem gestir eru kynntir og það sem fram fer. Kl. 13 hefst minningarathöfn í ráðhúsinu í Stokkhólmi. Aðalræðu flytur Ingvar Carlsson nýskipaður for- sætisráðherra Svía. Síðan verður fylgst með líkfylgd- inni um götur Stokkhólms til Adolf Frederiks-kirkju þar sem Olof Palme verður jarðsettur. Þeir fræða okkur um Portúgal — Þorgeir Ólafsson (t.v.) og Ólafur Angantýsson. Heimshom Portúgal nokkuð um stjómmálaþró- un þar síðustu áratugi. Þá verður' talað við Jón Ár- mann Héðinsson fyrrver- andi alþingismann, m.a. um viðskipti Portúgala og íslendinga, og fræðst um hvemig best sé að ferðast um landið. Einnig verður í þættinum litið í sjónhend- ingu yfír sögu Portúgals, spjallað um þarlendar bók- menntir o.fl. ■■■■ Á dagskrá út- nOO varpsins, rásar — 1, í dag er þátt- urjnn Heimshom í umsjá Ólafs Angantýssonar og Þorgeirs Olafssonar. Fjall- að verður um Portúgal, þjóðlíf, menningu og listir þar í landi á líðandi stund. Rætt verður við Jóhönnu Kristjónsdóttur blaðamann um menningar- og listalíf í landinu og m.a. fjallað Pálmi Gunnarsson rennir raustum. Stórsveitin og Þórir Baldursson í baksýn. Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Pönkið tíu ára ■1 Loksins! Það 05 sem allir hafa — beðið eftir: Úr- slit íslensku keppninnar um lag til þátttöku í söngva- keppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1986. Flutt verða í beinni útsendingu þau tíu lög sem kynnt hafa verið að undanfömu. Stórsveit sjónvarpsins, Björgvin, Eiríkur, Ema og Pálmi flytja. Gunnar Þórðarson og Þórir Baldursson útsetja og stjóma. Og rúsínan í pylsuendanum: Bobby- socks hinar norsku, sem unnu Evróvision-keppnina í fyrra, koma og syngja þijú lög. Fimm manna dómnefnd velur sigurlagið og verðlaun verða afhent. Kynnir er Jónas R. Jónsson og Egill Eðvarðsson stjóm- ar útsendingunni. ■I Bylgjur, þáttur 00 um framsækna rokktónlist, em á dagskrá rásar 2 í kvöld. Umsjónarmenn em Ás- mundur Jónsson og Ámi Daníel Júlíusson. Að sögn þeirra verður þátturinn helgaður 10 ára afmæli pönksins. „Við fáum þær Ellý úr Q4U og Björk úr Kuklinu í heimsókn. Þá verður spiluð tónlist þeirra karla og kvenna sem vom í fylkingarbijósti í pönkinu. Konur vom til dæmis ekki teknar fullgildar sem hljóð- Nina Hagen. færaleikarar í rokkinu fyrr en pönkið kom til sögunn- ar,“ sögðu þeir félagar. Þessi þáttur er hinn fyrsti af þremur um pönkið. ÚTVARP LAUGARDAGUR 15. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir. Tónleikar. 8.30 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn — Portúgal. Ólafur Angaritýsson og Þorgeir Ólafsson taka sam- an þátt um þjóðlif, menn- ingu og listir í Portúgal á líð- andi stundu. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miödegistónleikar. a. „Rienzi", forleikur eftir Rich- ard Wagner. b. Fiðlukonsert op. 36 eftir Arnold Schön- berg. Zwi Zeitlin leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Munchen; Rafael Kube- lik stjórnar. 15.50 Islenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Árni í Hraun- koti" eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Gísli Alfreðsson. Þriðji þáttur. „Týndi pilturinn". Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Steindór Hjörleifsson. (Áður flutt 1976). 17.35 „Empire Brass" blás- arakvintettinn leikur tónlist eftir Tommaso Albinoni, Wolfgang Amadeus Moz- art, Viktor Ewald, Claude Debussy o.fl. (Hljóðritun frá tónleikum í Austurbæjarbíói i fyrra.) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, 16.00 Iþróttir og enska knatt- spyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Tiundi þáttur. Brúöumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guöni Kolbeins- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Staupasteinn (Cheers) Lokaþáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1986. Úrslit íslensku keppninnar. Bein útsending úr sjón- | Sigurður Sigurjónsson og Öm Árnason. 20.00 Leikrit: „Á sumardegi í jurtagarði" eftir Don Hay- worth. Þýðandi: Karl Guð- mundsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Róbert Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Einarsson, Guðrún Þ. Step- hensen. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi). 21.05 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu 1986 — Úrslit íslensku keppninn- ar. Bein útsending úr sjón- varpssal. Stórsveit sjón- varpsins leikur þau 10 lög sem kynnt hafa veriö að undanförnu. Söngvarar: Björgvin Halldórsson, Eirík- ur Hauksson, Erna Gunn- arsdóttir og Pálmi Gunnars- varpssal. I þessari dagskrá verða flutt þau tiu lög sem kynnt hafa veriö að undanförnu. Stórsveit sjónvarpsins leik- ur. Söngvarar: Björgvin Hall- dórsson, Eiríkur Hauksson, Erna Gunnarsdóttir og Pálmi Gunnarsson. Útsetning og hljómsveitar- stjórn: Gunnar Þórðarson og Þórir Baldursson. Gestir veröa Bobbysocks sem sigruöu I söngva- keppninni i fyrra. Þær koma fram og syngja þrjú lög. Fimm manna dómnefnd velur sigurlagiö og höfund- ur/höfundar taka viö verð- launum sínum. Kynnir Jónas R. Jónsson. son. Utsetning og hljóm- sveitarstjórn: Gunnar Þórð- arson og Þórir Baldursson. Gestir verða Bobbysocks sem sigruöu I síðustu söngvakeppni. Fimm manna dómnefnd velur sig- urlagið og afhent eru verð- laun. Kynnir: Jónas R. Jóns- son. 22.25 Veöurfregnir. 22.30 Fréttir. Dagskrá. Orð kvöldsins. 22.45 Lestur Passíusálma (42) 22.55 Bréf frá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.25 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. Utsendingu stjórnar Egill Eðvarðsson. 22.30 Kærastinn (The Boy Friend). Bresk dans- og söngva- mynd frá 1971. leikstjóri Ken Russel. Aðalhlutverk; Twiggy ásamt Christopher Gable, Tommy Une og MaxAdrian. Myndin gerist á kabarett- sýningu á þriöja áratug ald- arinnar. Stjarnan hefur togn- að á fæti og aðstoöarstúlka leikstjórans, Twiggy, veröur að hlaupa i skarðið. Henni er það ekki óljúft hlutverk þar sem mótleikarinn er draumaprinsinn hennar. Þýðgndi Baldur Hólmgeirs- son. 00.25. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 15. mars 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blön- dal. 12.00 Hlé 14.00 Laugardagurtillukku Stjórnandi: SvavarGests. i 16.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 17.00 Hringborðið Erna Arnardóttir stjórnar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé 20.00 Bylgjur Ásmundur Jónsson og Ámi Daníel Júlíusson kynna framsækna rokktónlist. 21.00 Djassspjall Stjórnandi: Vernharður Linnet. 22.00 Bárujárn Þáttur um þungarokk í umsjá Siguröar Sverrisson- ar. 23.00 Svifflugur Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Ánæturvakt með Heiðbjörtu Jóhanns- dóttur. 03.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp . fyrir Reykjavík og nágrenni, — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,6 MHz. SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.