Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1986 9 Adalfundur félagsins veröur haldinn í félagsheimilinu aö Víðivöllum, þriðjudaginn 18. marz og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfimdarstörf. Lagabreyting. Stjórnin. Abbie Vischschoonmakep Galleries International, Laren, Hollandi Persnesk teppi Sölusýning Einstakt tækifæri að sjá, skoða og eignast EKTA PERSNESKT TEPPI Austurlensk teppi eru verðmæti sem halda sér öldum saman. Sýningarstaður: húsgögn Ármúla 44, Sýningin er opin: Laugardag 15. mars kl. 11 —19 Sunnudag 16.mars kl. 11 —19 Mánudag 17.mars kl. 11 —19 Þriðjudag 18.mars kl. 11 —19 i Tilboð hvítir fata- skápar frá kr. 4.500.- Hæð 210 cm — dýpt 60 cm. Opið laugardag Nýbýlavegi 12 200 Kópavogur Sími 44011. Pósthólf 167. Sarnningarnir Kjararáninu viðhaldið KristínÁ. Ólafsdóttir varaformadur Alþýðubandalagsins: Langt ífrá ánœgð með sumninganaþó vissulega séu Ijósir punktaríþeim. Kaupmátturinn gœtijafnvel lækkaðfrá síðastaári. Þýðir áframhaldandi vinnuþrœlkun. Fráleitt þegar þjóðin er að sigla inní bullandi góðæri I að er langt þvi frá að ég sé vegar lítiö betur sett. Pað stendur tullkomlega. En cg verð að scgja. ekki til að skila beim gifurletiu :ið «;e hrl ahirJáikMrt^Gi^>essa^ „Sérhyggjaf< Þjóðviljans Þess var minnst með aukablaði í Þjóðviljanum á miðvikudag, að sjötíu ár voru liðin frá því að Alþýðusamband íslands (ASÍ) var stofnað. í þessu blaði var meðal annars viðtal við Ásmund Stefánsson, forseta ASÍ, sem hann veitti blaðinu með þeirri ósk, að hann gæti fjallað um samskipti Þjóðviljans og verkalýðs- forystunnar. Þar segir Ásmundur meðal annars um Þjóðviljann: „Sú þrönga sérhyggja sem ræður í ritstjórnarstefnu blaðsins og stýrist væntanlega [af] persónulegum geðþóttaákvörðunum tveggja, þriggja einstaklinga, er ekki líkleg til að efla vinstri hreyfinguna í baráttunni gegn íhaldinu." lega sómatUfinningu get- Maðurinn sem les leiðarann Um ritstjómarstefnu Þjóðviljans segir Ás- mundur Stefánsson með- al annars: „Þjóðvijjinn hefur ekki birt staf frá forystu- mönnum [verkalýðs] hreyfingarinnar til að skýra forsendur og efnis- legt innihald samning- anna, ef frá eru talin örfá orð, sem voru valin inn í frétt Þjóðviljans, þegar gengið var frá samningsdrögunum i upphafí. Þjóðvi]jinn hef- ur ekki sjálfur séð ástæðu til að skýra samn- ingsforsendur í eigin skrifum. Þetta segir töluverða sögu um hvemig rit- stjóm Þjóðvgjans heldur á málum og er hún að sjálfsögðu undir stjóra ritstjórans. Þegar ég tala um ritstjómarstefnu er ég ekki að tala um leið- ara blaðsins. Ég þekki ekki manninn sem les þá og stendur nokkuð á sama hvað í þeim er sagt. Það sem t.d. máli skiptir er uppsetning á fréttum, val á viðmælendum og val á efni til að slá upp. Það er ljóst að i kjölfar þessara samninga er tekin pólitisk ákvörðun um það af ritstjóra að tala ekki við þá forystu- menn sem hafa helst verið í forsvari fyrir samningunum. Blaða- menn em hinsvegar sendir með lista yfír þá menn sem em líklegastir til að vera neikvæðir i garð Igarasamninganna og þegar ekki tekst að fá nógu neikvæð við- brögð í viðtölum em notaðir ákveðnir fyrir- varar, sem við i raun öll höfum gagnvart þessum samningum, og þeim slegið upp í fyrirsagnir, þannig að það verður ekki dregin önnur álykt- un af þvi þegar litið er yfír síðumar, en að það fólk sem rætt er við, sé andsnúið samningunum. Eini forystumaðurinn, sem hefur verið tekið sjálfstætt viðtal við, er kona ritstjómarf ulltrú- ans (innsk. Staksteina: þ.e. Kristín Á. Ólafsdótt- ir, varaformaður Al- þýðubandalagsins, kona Oskars Guðmundssonar, ritstjómarfulltrúa). Ég man ekki eftir viðtali við neinn annan forystu- mann, hvorki af vett- vangi hreyfingarinnar né fíokksins, þar sem um sjálfstætt uppsett viðtal er að ræða." Engin sóma- tilfinning Ásmundur Stefánsson heldur áfram og segir um Þjóðviljann: „Blaðið hefur ekki skýrt efnislega hvað í samningnum felst. Þegar þarf að skoða forsendur samningsins er leitað til hagfræðings BHM, [Bandalags háskóla- manna], en ekki rætt við hagfrséðing ASI. Þannig er hægt að halda áfram endalaust. Þetta kann að þykja eðlileg blaðamennska á Þjóðviljanum, en ég verð að segja fyrir mitt leyti að ég sé ekki hvernig blaðamaður með sæmi- ur fengið sjálfan sig til að vinna þannig að for- skriftin sé lögð upp á jafn einhæfan og kerfis- bundinn hátt til að gefa ákveðna niðurstöðu og ákveðna mynd af at- burðarásinni, en sneiða hjá þvi að veita almennar upplýsingar um hvað málið snýst. -- Það segir töluvert um afstöðu blaðsins þegar ákveðið er að ræða ekki við menn eins og Bene- dikt Davíðsson, Guð- mund J. Guðmundsson, Guðjón Jónsson o.fí. Auðvitað er það pólitísk ákvörðun. Það er mat blaðsins að kona rit- stjómarfulltrúans sé traustari. Hún er örugg á heimaslóðum þannig að það er eðlilegt að það sé leitað til hennar“ Þetta er harður dómur alþýðubandalagsmanns og forseta ASI um „mál- gagn sósíalisma, þjóð- frelsis og verkalýðs- hreyfingar. “Þeir, sem lesa þessi orð, hljóta að velta þvi fyrir sér, hvílík ósvifni ráði þá ritstjóm- arstefnu Þjóðviþ’ans, þegar hann fjallar um aðra en alþýðubanda- lagsmenn í pólitiskum slag, úr þvi að Asmundur Stefánsson sér ástæðu til að gagnrýna blaðið með þessum hætti vegna kjarasamninganna. Les- endur Morgunblaðsins hafa undanfama daga getað fylgst með orð- sendingum Daviðs Odds- sonar, borgarstjóra, til Þjóðviljans vegna skrifa blaðsins um gjöld vegna afnota af leiguhúsnæði Reykjavíkurborgar. Séu þau skrif forsmekkurinn af þvi, sem koma skal á næstu vikum, þegar tek- ist verður á i sveitar- stjómarkosningum, vaknar sá grunur, að ýmsum alþýðubandalags- mönnum sýnist sigur- strangiegt að skipta um forystumenn á ritstjóm Þjóðviljans fyrir kosn- ingar, þótt Óssur Skarp- héðinsson hafí einhvers staðar sagt, að slík ráða- breytni væri ekki skyn- samleg. Uppgjörinu vegna Þjóðvi(jans er síð- ur en svo lokið innan Alþýðubandalagsins. Þeir, sem telja sig eiga um sárt að binda, hafa ekki sagt sitt síðasta orð. TSíáamathadutlnn Range Rover 4ra dyra 1983 Drappl., ekinn 36 þ. km. 4ra dyra fallegur jeppi. Verö 1.050 þús. Subaru station 1985 Gullfallegur bill, ekinn 20 þ. km. 2 gangar af dekkjum. Verö 430 þús. Mikil sala. Vantar nýlega bíla á staðinn. M. Benz 280S '74 Sjálfskiptur, (nýrra lagiö). V. 280 þús. FiatPanda 1983 Sérstakur bíll. V. 140 þús. Hilux yfirbyggður 1981 Fallegur bfll. V. 420 þús. Nissan Cherry 1984 Ekinn 25 þ. km. V. 300 þús. Pajero stuttur 1985 Ekinn aöeins 13 þús. km. Mazda 323 Hatchback 1984 5 dyra. V. 295 þús. Lada 1500 station 1984 Gullfallegur bfll, ekinn 35 þús. km. Peugeot505 GL1983 Ekinn 53 þús. km. V. 390 þús. Honda Accord EX 1983 Einn meö öllu. V. 430 þús. Nissan Cherry 1,51983 Ekinn aöeins 14 þ. km. V. 250 þús. Subaru 1600 station 4x4 1980 Toppbíll, ekinn 50 þ. km. V. 210 þús. BMW 318i 1985 Sem nýr. Ýmsir aukahlutir. V. tilboð. Volvo 245 GL station 1982 Gullfallegur bfll. V. 390 þús. Honda Prelude 1980 Bíll í sérflokki. V. 260 þús. Subaru 4x41983 Fallegur bfll. V. 370 þús. SAAB 99 GL1983 Ekinn 35 þ. km. V. 350 þús. Suzuki Fox 1983 Gotteintak. V. 280 þús. VW Golf CL 1982 Grænsans. V. 240 þús. Lancer 1,31983 Grðsans. V. 240 þús. Nissan Cherry 1980 Góöur bfll. Verö 140 þús. Ásmundarsalur: Samsýning arkitekta frá Bandaríkjunum, Sviss og Portúgal SÝNINGIN „Casa da Vendere“ (Hús til sölu), samsýning arki- tekta frá Bandaríkjunum, Sviss og Potrúgal, verður opnuð í As- mundarsal við Freyjugötu _ á aðalfundi Arkitektafélags ís- lands laugardaginn 15. mars kl. 13.30. Sýningin verður opnuð almenningi sunnudaginn 16. mars og verður opin daglega frá kl. 14.00 til 22.00 út mars- mánuð. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru: Rudy Hunziker frá Sviss, Ric- hard Meier frá Bandaríkjunum, Alvaro Siza frá Portúgal, Remo Leuzinger frá Sviss, Liviu Dimitriu frá Bandaríkjunum, Bemegger Keuer og Quaglia frá Sviss. Samhliða sýningunni kemur hingað til lands þekktur svissneskur arkitekt, Rudy Hunziker og heldur fyrirlestur í Ásmundarsal miðviku- daginn 19. mars kl. 20.30. Fyrir- lesturinn er öllum opinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.