Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.05.1986, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR16. MAÍ 1986 31 + Sérrit um veðurfar á höfuðborgarsvæðinu Skipulagsstofa höfuðborgar- svæðisins, sem rekin er af Sam- tökum sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu, hefur á undan- förnum árum gengist fyrir út- gáfu nokkurra sérrita um efni er snerta skipulagsmál. Mosfellshreppur: Framboðs- listi Fram- sóknar Framboðslisti framsóknar- manna við sveitarstjórnarkosn- ingar 31. maí nk. i Mosfellshreppi hefur verið birtur. Fjórtán efstu sæti listans skipa: 1. Jón Jóhannsson, húsasmiður, 2. Helgi Sigurðsson, dýralæknir, 3. Gunnhildur Hrólfsdóttir, gjald- keri, 4. Hrefna Magnúsdóttir, hús- móðir, 5. Níels Unnar Hauksson, bifreiðastjóri, 6. Bragi B. Stein- grímsson, yfirverkstjóri, 7. Hrönn Sveinsdóttir, skrifstofumaður, 8. Guðrún Vilborg Karlsdóttir, hús- móðir, 9. Sigurður Kristjánsson, húsasmíðameistari, 10. Inga Valdís Bjamadóttir, nemi, 11. Benedikt Lund, lögregluþjónn, 12. Þór Símon Ragnarsson, útibússtjóri, 13. Gylfi Guðjónsson, ökukennari, 14. Hauk- ur Níelsson, bóndi. Til sýslunefndar býður Haukur Níelsson, bóndi, sig fram sem aðal- maður og Sveinbjöm Eyjólfsson, deildarstjóri, sem varamaður. Hjá Skipulagsstofunni er nú komið út ritið Veðurfar á höfuð- borgarsvæðinu, og er það Trausti Jónsson, veðurfræðingur, sem hef- ur tekið efnið saman, en það er gefið út í samvinnu við veðurfars- deild Veðurstofu íslands. í ritinu er miklar upplýsingar um veðurfar á höfuðborgarsvæðinu, hita, úr- komu, snjó, raka, sólskin, loftþrýst- ing, vinda, hvassviðri og storma, uppgufun ofl. Veðurfar á höfuðborgarsvæð- inu er 26 bls., sett í Prentsmiðjunni Odda, en EMM-offset sá um prent- un. Ritið fæst á Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins, Hamraborg 7 í Kópavogi. O VEDURFAR á 4 a Q Morgunblaðið/BAR. ívar Þ. Björnsson leturgrafari í húsnæði sinu á Skólavörðustígnum. Leturgröftur og gullsmíði ívar Þ. Bjömsson, leturgrafari og gullsmiður, hefur opnað vinnustofu og afgreiðslu að Skólavörðustíg 6 a eftir tveggja ára hlé. Hægt er að fá hjá honum sérsmíðaða hluti úr gulli og silfri og ýmis konar muni til afmælis- og skímargjafa svo dæmi séu tekin. Leturgröftur hefur verið í ætt ívars í yfir 60 ár, en hann lærði af föður sínu, Bimi M. Halldórssyni. Ferming á Dalvík Ferming í Dalvíkurkirkju, hvíta- sunnudag kl. 10.30. Prestur sr. Jón Helgi. Fermd verða þessi böm: Agnes Matthíasdóttir, Mímisvegi 34; Ama Amgrímsdóttir, Goða- braut 33; Amar Sverrisson, Karls- braut 17; Ágúst Eiríksson, Mímis- vegi 9; Amdís Guðný Grétarsdóttir, Drafnarbraut 6; Bimir Kristján Briem, Svarfaðarbr. 20; Bjarki Heiðar Brynjarsson, Ásvegi 9; Borghildur Freyja Rúnarsdóttir, Þórólfsvegi 8; Börkur Þór Ottósson, Svarfaðarbraut 12; Elín Ása Hreið- arsdóttir, Grundargötu 15; Gunn- laugur Jónsson, Drafnarbraut 8; Halldór Sverrisson, Karlsbraut 17; Hákon Stefánsson, Bjarkarbraut 9; Hólmfríður Stefánsdóttir, Mímis- vegi 3; íris Dögg Valsdóttir, Svarf- aðarbr. 9; Jóhann Valur Ólafsson, Böggvisbraut 23; Jón Bjarki Jóns- son, Svarfaðarbr. 4; Jón Örvar Eiríksson, Böggvisbraut 5; Jón Pálmi Óskarsson, Svarfaðarbraut 11; Kristín Sveinbjömsdóttir, Dal- braut 10; Kristín Traustadóttir, Böggvisbraut 7; Linda Rós J6- hannsdóttir, Svarfaðarbraut 26; Nína Hrönn Gunnardóttir, Svarfað- arbr. 16; Ragnar Ólasson, Goða- braut 4, Róbert Freyr Jónsson, Hjarðarslóð 20; Rúnar Júlíus Gunn- arsson, Ásvegi 17; Rúnar Helgi Kristinsson, Ægisgötu 3; Sigríður Ólöf Hafsteinsdóttir, Miðkoti; Sig- urlaug Elsa Heimisdóttir, Svarfað- arbr. 24; Snjólaug Elín Amadóttir, Smáravegi 8; Svanborg Sigmars- dóttir, Mímisvegi 16. Grillpinnar I úrvali Kryddlegið lambakjöt I úrvali Kryddiegið nautakjöt í úrvali C-ll 3kg Palmolive 500 ml, 64,00 VÖRUMARKAÐSNÝJUNG: Innbakoðar SS-pylsur með hakki, louk og papriku 295 Nautahakk Kryddleginn nautaframhryggur kr/kg 270 kr/kg Topp-Djús 11.........78,00 Sylcur i k9..........18,90 Pillsbury's hveiti 5 n» 69,00 Gluten Blue star 2 k9 47,00 Cheerios 7 oz.... 59.40 Cheerios 15 oz... ......122,50 Cocoopuffs 12 oz 125,00 Kelloggs kornf lakes 500 gr 90,00 Ota Solgryn.................. 74,70 Papco eldhúsrúllur 2 stk. 59,00 Agúrkur 96,00 Epli Appelsínur Úrvals nautahamborgarar 580,00 20 stk. i pakka Opið til kl. 20 föstudag Opið til kl. 16 laugardag

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.