Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.06.1986, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1986 71 Afmælislagið: „Hún Reykjavík AKUREYRINGUR skákaði Reykvíkingum, gerði sér lítið fyrir og hreppti fyrstu verðlaun i samkeppni Reykjavíkurborgar um lag í tilefni 200 ára afmælis höfuðborgarinnar. Lag og texti Akureyringsins Bjarna Hafþórs Helgasonar „Hún Reykjavík" var flutt af þeim Helgu Möller og Björgvin Haildórssyni. Önnur verðlaun hreppti lag Krist- ínar Lilliendahl, „Breytir borg um svip", þriðja sætið hlaut lagið „Bærinn minn“ eftir Þóri Baldurs- son og Flosa Ólafsson, fjórða sæti hlaut „Unga Reykjavík", lag Magn- úsar Þórs Sigmundssonar við texta Ólafs Hauks Símonarsonar og Kristins Einarssonar og loks varð lagið „Samviskan" eftir Bergþóru Ámadóttur í fimmta sæti. Dómnefnd skipuðu þau Svavar Gests, sem var formaður nefndar- innar, Kristín Á. Ólafsdóttir, Birgir “ sigraði ísl. Gunnarsson, Friðrik Þór Frið- riksson og Gunnlaugur Helgason. Davíð Oddsson, borgarstjóri, steig í pontu eftir að úrslit höfðu verið tilkynnt og þakkaði lagahöf- undum, svo og öllum aðstandendum keppninnar fyrir vel unnin störf. Hann kvaðst mjög ánægður með sigurlagið og sagði: „Við Gunnar Þórðarson hefðum ekki gert það betur!" Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Skemmtun fyrir stuðmngsmenn Sjátfstæðisflokkurinn í Reykjavik býður þeim sem unnu fyrir flokkinn að undirbúningi kosninganna og á kjördag og stuðluðu að glæsilegum kosningasigri til skemmtunar í veitingahúsinu Sigtúni við Suðuriandsbraut, fimmtudaginn 12. júrn' nk. kl. 9-1. Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ávarp og Ómar Ragnars- son skemmtir. Aðgangur er ókeypis og em miðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu Valhöll frá kl. 9.00-17.00 mánud. til fimmtudags. Sjáffstæðisffokkurinn. • Fjölbreytt og skemmtilegt lesefni fyrir ungt fólk á öllum aldri. • Meðal efnis: Viðtal við Bjarna og Sævar landsliðsmennina í knattspyrnu sem leika í Noregi. • GuðmundurTorfason stormsenter í Fram tekinn á beinið. • Umfjöllun um FIM í Mexíkó og íslandsmótið í knattspyrnu — leikmenn spá í lokastöðuna. • Rikki Hrafnkels heimsóttur í Stykkishólm. AlúÖarþakkir flyt ég öllum þeim fjölda œttingja, vina, fyrirtœkja og stofnana, sem glöddu mig meÖ kveÖjum, upphringingum og gjöfum á áttrœÖisafmœli minu hinn 22. mai. Óskir mínar veröa hér eftir sem hingaö til - friÖur- frelsi ogjafnrétti öllum til handa. Akureyrí 27. maí 1986 Arnþór Jensen frá Eskifirði. Vönduðu fallegu barnaskórnir fráJIP komnir í fjölda gerða, í fallegum sumarlitum eins og t.d. Ijósbleikir, kakibláir og grænir og Auk þess bjóðum við barnaskó frá stærstu og þekktustu barnaskóverk- smiðju V-Þýskalands „Elefanten" og fl. og fl. Sömu góöu verðin. Póstsendum samdægurs. S: 18519
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.