Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 REYKJAVÍK 200 ÁRA Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, afhendir Reykjavíkurborg eignarhluta ríkisins í Viðey með gæðum og gögnum. . o Boðið upp á veitingar að aflokinni athöfninni i skála norðantil á eynni og voru margir til að þiggja þær. Innst við borðsendann má sjá Davíð Oddsson, borgarstjóra, í samræðum við Jón Helgason, landbúnaðarráðherra. Við hlið Davíðs er kona hans, Astríður Thorarensen, i samræðum við Ingibjörgu Rafnar, og við hlið hennar Ragn- hildur Helgadóttir, heilbrigðismálaráðherra. Viðgerð má ekki taka lengri tíma en tók að byggja húsin síðar fékkst fé til að ljúka við bygg- inguna. Fáeinum árum eftir að byggingu Viðeyjarstofu lauk fékk Skúli leyfi til að reisa þá kirkju, sem enn stendur í eynni. Var hún full- byggð árið 1774 og síðan þjónað fráReylg'avík.Árið 1846 var kirkjan lögð til Mosfells. Hefur hún varð- veist í upphaflegri mynd. - sagði borgarstjóri við móttöku Viðeyjar, afmælisgjafar ríkissjóðs HÁTÍÐLEG athöfn fór fram í Viðey á sunnudagsmorguninn er ríkis- sjóður afhenti Reykjavíkurborg eignarhluta sinn í eynni að gjöf ásamt gæðum og gögnum. Sverrir Hermannsson, menntamálaráð- herra, afhenti borgarstjóra, Davíð Oddssyni, eignarskjalið fyrir framan Viðeyjarstofu. Þar var nokkurt fjölmenni og meðal ráða- manna þjóðarinnar biskupinn yfir íslandi, herra Pétur Sigurgeirsson. í ræðu sem menntamálaráðherra hélt fyrir afhendinguna rakti hann sögu eyjarinnar í stórum dráttum, allt frá því um hana er getið í Islend- ingasögu Sturlu Þórðarsonar og fram á okkar daga. Síðan afhenti hann Davíð Oddssyni, borgarstjóra, skjal til staðfestingar gjöfmni. Und- ir það skrifa herra Pétur Sigurgeirs- son biskup, Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, Sverrir Her- mannsson, menntamálaráðherra, og Jón Helgason, landbúnaðarráð- herra. í þakkarávarpi sínu sagði Davíð Oddsson að Reykjavíkurborg myndi kappkosta að láta gera við eignim- ar á eynni. Hann sagði Reykjavíkur- borg ekki geta verið þekkta fyrir að láta viðgerð taka lengri tíma en Skúli fógeti var að láta byggja hús- in, og því yrði kappkostað að ljúka verkinu á tveimur árum. Þann tíma tók að reisa Viðeyjarstofu áður en landfógetinn flutti inn í hana. Að loknu ávarpi borgarstjóra bauð menntamálaráðherra við- stöddum að þiggja veitingar í skála norðantil á eynni, sem Viðeyjar- naust heitir. Var þar þröngt setinn bekkurinn. hæða rammbyggilegt steinhús og landfógeti búa á efri hæðinni en stiftamtmaðurinn á þeirri neðri. Skömmu síðar var fallið frá því að hafa bústað stiftamtmanns í Viðey, enda sat þáverandi stiftamtmaður, Otto Rantzau greifi, I Danmörku og var tregur að flytjast hingað til lands. Var þá ákveðið í konungsúr- skurði 8. maí 1752 að minnka húsið um eina hæð. Danskir múrarar komu til lands- ins árið eftir og var þá hafíst handa við að afla gijóts í veggina og hús- ið reist árið 1754, og árið eftir flutti Skúli fógeti inn í húsið, þrátt fyrir að það væri ekki fullgert, en þá var flárveiting uppurin. Nokkru 0 Ur sögri Viðeyjarstofu Segja má að saga Viðeyjar hafí hafist árið 1225, þegar klaustur var þar stofnað. Með siðaskiptunum var klaustrið síðan lagt niður og því lýst yfír í konungsbréfí að eyjan skyldi framvegis vera konungsgóss og jafnframt aðsetur höfuðsmanna konungs. Embættismenn konungs fluttust þó ekki til eyjarinnar, en þegar Skúli Magnússon var skipað- ur landfógeti árið 1749 sótti hann um það til konungs að þar yrði honum byggður embættisbústaður. Ákveðið var að húsið skyldi rúma bæði landfógetann svo og stiftamt- manninn. Átti það að vera tveggja Frá Viðey. Morgunblaðið/Einar Falur Davíð Oddsson, borgarstjóri, flytur ávarp eftir að hafa veitt Viðey móttöku fyrir hönd borgarinnar Eins og sjá má var talsvert fjölmenni viðstatt athöfnina fyrir framan Viðeyjarstofu. Þegar Skúli Magnússon lét af embætti árið 1793 fluttist Ólafur Stephensen, stiftamtmaður, til Við- eyjar og bjó hann í Viðeyjarstofu til 1812, allt til dauðadags. Fjórum árum seinna, 1816, seldi konungur syni hans, Magnúsi Stephensen, konfefensráði, jörðina með húsum og var hún í eigu afkomenda hans til ársins 1903. Magnús flutti með- al annars með sér prentsmiðju til eyjarinnar og var hún starfrækt f eynni til ársins 1844 er hún var flutt f land. Meginhluti eyjarinnar ásamt Við- eyjarstofu komst árið 1938 í eigu Stephans Stephensen, eins afkom- anda Ólafs. Þijátíu árum seinna keypti ríkið Viðeyjarstofu. Fyrir fáeinum árum keypti Reykjavíkur- borg eignarhluta Stephans Steph- ensen. Á vegum Þjóðminjasafns verið unnið að endurbyggingu Við- eyjarstofu og er útlit hennar komið í upprunalegt horf, þó var hætt við byggingu efri hæðarinnar. Viðeyj- arstofa er nú talin elsta hús Reykjavíkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.