Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 Villa Lobos — Kammer- sveit Reykjavíkur Tóniist Jón Asgeirsson Nokkur óvissa ríkti lengi vel um það hvenær Heitor Villa-Lobos væri fæddur, en nú þykir víst að það hafí verið 1887, þann 5. mars, og þvi stutt í að slétt hundrað ár séu liðin frá fæðingu hans. Ekki mun hafa farið mikið fyrir skóla- göngu, en sem drengur mun hann hafa unnið fyrir sér sem kaffihúsa- tónlistarmaður og eins og margir slíkir ekki átt samleið með þeim ungmennum er stunduðu reglulegt tónlistamám. Árið 1907 gerði hann tilraun til að stunda nám við tónlist- arskólann í Rio de Janeiro en síðan ekki söguna meir. Fyrsta útgefna tónsmíð hans nefnist Salon Waltz og árið síðar semur hann litla hljóm- sveitarsvítu, Canticos Sertanejos, sem byggð er á alþýðlegum lögum og hrynjandi. Frá 1912 og næstu tvö árin safnar hann þjóðlögum víða í Austur-Brasilíu og er talið að í þeirri rannsóknarferð hafí hann mótast mest sem tónskáld. Eftir 1914 tekur hann að fást nær ein- göngu við tónsmíðar. Fyrstu meiri- háttar tónsmíðar hans voru Dansas Africanas og tónljóðin Amazonas og Uirapurú, sem byggð eru á bras- ilískum indíánasteQum. Fyrir tilstilli Arthurs Rubinsteins dvaldi Villa- Lobos fjögur ár í París, þó ekki sé Símatími kl. 13-16 Hólahverfi ca 60 fm nýtískul. íb. Frábært útsýni. Hamraborg — 3ja herb. glæsil. íb. á 2. hæö. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. Grettisgata — 3ja herb. rúmg. íb. í steinhúsi.' Sala eða sk. á lítilli íb. Vesturbær — 3ja herb. góð íb. Skipti á 6 herb. eign. Góð milligjöf. Einbhús — Hverafold gott á einni hæð, 135 fm (timbureiningar). 37 fm bílsk. fylgir. Ekki fullb. en íbhæft. Ræktuð lóð. Ákv. sala. vitað til þess að hann hafi stundað þar nám. Nokkur verka hans voru flutt þar og vöktu þau strax mikla athygli. Hann snýr aftur heim og 1930 er hann orðinn fræðslustjóri á sviði tónlistarkennslu og mun hafa lagt megináherslu á söng bras- ilískra alþýðulaga og einnig að notað yrði handmerkjakerfí til að kenna ólæsum bömum að syngja tónverk eftir nótum. í dag er hann talinn vera frumkvöðull blómlegrar tónlistarkennslu og einnig lagt grunninn að því að brasilískir tón- listarmenn fundu sinn „hreina tón“. Fyrsta verkið á tónleikum Kam- mersveitar Reykjavíkur á Kjarvals- stöðum sl. fímmtudag var upphafsverkið úr raðverkaflokki sem tónskáldið kallar Bachianas Brasileiras. Verkið er samið fyrir átta selló en flytjendur voru Inga Rós Ingólfsdóttir, Pétur Þorvalds- son, Amþór Jónsson, Nora Kom- blueh, Haukur Hannesson, Ásdís Amardóttir, Auður Ingvadóttir og Lovísa Fjeldsted. Tónleikunum lauk með verki í sama flokki, því fímmta í röðinni, einnig fyrir átta selló, en auk þess söngrödd. Söngvari var Elín Ósk Óskarsdóttir en báðum þessum verkum stjómaði Gunnar Kvaran sellóleikari. Sellóverkin í Bachianas tón- verkaröðinni eru nokkuð erfíð, sérstaklega hvað varðar samtónun (intónasjón) og hljóðfallsskerpu. Þá Einbhús — Asparlundi Gbæ. Gott hús á einni hæð, 112 fm. 4 svefnh. m.m. Tvöf. bflsk. Ræktuð lóð. Fallegt umhv. Bein ákv. sala. Einbýlishús — Hagasel Fallegt timbureinb., hæð og rishæð 163 fm fokhelt að inn- an strax. Fullb. stór bflsk. m. kj. undir fylgir. Ákv. sala. Einbýlishús — Túnin Gbæ. Vandaö 200 fm m/bílsk. Lítið fyrirtæki Til sölu vel þekkt 19 ára skó- búð í nýl. 75 fm leiguhúsn. V. 1,4 m. + lager. þarf söngurinn að vera samkvæmt suðuramerískum söngvenjum til að ferskleiki verksins náist vel fram. Að þessu frádregnu var flutningur- ipn í heild góður og söngur Elínar Óskar Óskarsdóttur á köflum mjög fallega útfærður. Þriðja verkið á tónleikunum var blásarakvintett í „choros" stíl. í upphaflegri raddskrá er gert ráð fyrir „ensku horni" en ekki „frönsku homi", eins og hljóð- færaskipanin var að þessu sinni. Orðið „choros" merkir eða á við þann flutningsmáta sem götuhljóm- sveitir tíðkuðu í flutningi alþýðlegr- ar tónlistar. Hjá Villa-Lobos verður til einhvers konar samsett form úr margvíslegri gerð alþýðutónlistar og má t.d. heyra ýmislegt er minnir á lífíð í frumskógunum, öskur dýra, eftirlíkingar á fuglasöng og hryn- stef er túlka eiga trommuleik frumstæðra íbúa landsins. Allt þetta tengist þessum sérkennilega hljóðheimi, frá fullum raddþrótti til fmmstæðrar djúpkyrrðar í óspilltu náttúruumhverfí frumskógarins. íslenski blásarakvintettinn flutti verkið ágætlega, en í kvintettinum em Martial Nerdeau, Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason, Bjöm Th. Ámason og Þorkell Jóels- son. Á tónleikunum var einnig flutt verk eftir Poulenc og var það sext- ett fyrir píanó og blásarakvintett sem Reykjavíkurkvintettinn flutti ásamt Önnu Guðnýju Guðmunds- dóttur píanóleikara. Verkið er skemmtileg samsuða, þar sem heyra má ýmis brot af dægurlögum og öðmm einkennum sem minna á skemmtitónlsit og hefur Poulenc oft verið ásakaður fyrir ómerkilegheit VITA5TIG IB 26020-26065 FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. 50 fm. Mikið endum. Verð 1650 þús. SNORRABRAUT. 2ja herb. góö íb. 65 fm. Mikið endurn. Verð 2.2 millj. HRINGBRAUT. 2ja herb. íb. 50 fm. Verð 1900 þús. HÁVALLAGATA. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Parket. Verð 2,1 millj. MOSGERÐI. 3ja herb. íb. í kj. 80 fm. Verð 1600-1650 þús. NJÁLSGATA. 3ja herb. risíb., 70 fm. Stækkunarmögul. Sam- þykktar teikn. Verð 1500 þús. FLÚÐASEL. 2ja herb. íb. á jarð- hæð, 95 fm. Verö 2,5 millj. SÖRLASKJÓL. 3ja herb. góð kjíb. 96 fm. Verð 2,8 millj. JÓRFABAKKI. 4ra herb. ib. 110 fm. Suöursv. Auk herb. í kj. Verð 3,2 millj. SÓLVALLAGATA. 4ra herb. góð íb. 120 fm á 2. hæð. Verð 3.3 millj. HRAUNBÆR. 4ra herb. falleg íb. Suöursv. Verð 3,5 millj. RÁNARGATA - NÝBYGGING. 4ra herb. íb. 100 fm á jarðhæð. Afh. tilb. undir trév. í júlí. Verð 2950 þús. RÁNARGATA - NÝBYGGING. 5-6 herb. íb. 130 fm á tveim hæðum. Frábært útsýni. Afh. tilb. undirtrév. í júlí. Verð 3,9 millj. VEFNAÐARVORUVERSLUN Góð vefnaöarvöruverslun i Hafnarf. til sölu. Uppl. á skrifst. HÁRGREIÐSLUSTOFA - HF. Hárgrstofa til sölu í Hafnarf. Uppl. á skrifst. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. Lögmann Hjalti Stainþórason hdl., Gústaf Þór Tryggvason hdl. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSON HDL Vorum að fá til sölu m.a.: Úrvalsíbúð við Rekagranda á 3. hæð, 82 fm nettó. Vönduð innr., fullgerð. Tvenn- ar svalir. Vélaþvottahús. Glæsilegt útsýni. Bflhýsi fylgir. Allur frágangur fylgir með í kaupunum. Skipti æskileg á 4ra-5 herb. íb. í Seljahverfi. 4ra herb. íb. við Fornhaga 3. hæð, 95,5 fm. Mjög góð endaib. Endurnýjuð. Útsýni. Hraunbæ á 1. hæð, 90,4 fm nettó. öll eins og ný. Geymsla í kj. Sólheima 4. hæð 110,3 fm nettó. Stór og góð í lyftuhúsi. Ágæt sameign. Nokkur sérbýli — sórhæðir — raðhús — einbhús — m.a. í Heimum — Hlfðum — Breið- hottshverfi — Grafarvogl og á Seltjarnarnesi. Teikn. á skrifst. Hjálmholt — Vatnsholt — nágrenni Fjársterkur kaupandi óskar eftir góðri sérhæö. Skiptl möguleg á úrvals- góöu einbhúsi, um 180 fm á einni hæö meö tvöf. bilsk. á einum vinsælasta stað borgarinnar. 150-200 fm iðnaðarhúsnæði óskast til kaups helst í Ártúnshöföa. Lofthæð 4-5 m. Fjársterkur kaupandi. Þurfum að útvega meðal annars við Krummahóla 2ja-3ja herb. ib. 3ja-4ra herb. íb. í lyftuhúsi i Vesturborginni. Sórhæð eða Iftil einbhús í Fossvogi, borgar- eða Kópavogsmegin. Opið í dag, laugardag, kl. 10-12 ogkl. 13-16. AIMENNA FAST E IGNASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 27750 sJl 27150 I L 1 FASTEIGNAHllrSI Ingolfsstræti 18 - Stofnað 1974 - Sýnishorn úr söluskrá hvað snertir stefjaval. Allt um það, þá eru þau verk sem unnin eru með þessum formerkjum mörg feikna- lega vel gerð og lífleg og hafa notið mikilla vinsælda meðal hlustenda. Margt var laglega Ieikið í þessu verki, þó nokkuð vantaði á að sam- spilið væri nægilega ísmeygilegt og oft ekki í jafnvægi hvað styrkleika- hlutföll áhrærir, sem er mjög mikilvægt í svo létt leikandi og opinskárri tónlist. NATO og Norðurlöndin VARÐBERG og Samtök um vest- ræna samvinnu (SVS) halda sameiginlegan hádegisfund í Átt- hagasal Hótel Sögu, suðurenda, í dag. Salurinn verður opnaður kl. 12.00. Framsögumaður á fundinum verður Connie Hedegaard, þing- maður á danska þjóðþinginu, og flytur hún erindi á ensku um NATO og Norðurlönd. Að erindinu fluttu svarar hún fyrirspurnum og tekur þátt í umræðum. Fundurinn er að- eins ætlaður félögum í Varðbergi og SVS, svo og gestum félags- manna. (Fréttatilkynning) Connie Hedegaard FASTEIGNAVAL Snorrabraut 27, inngangurfrá Hverfisgötu. 22911 —19255 Fasteignasala í 24 ár Opið um helgar kl. 1-4 Vegna mikillar eftirspurnar undanfarið höfum við fjölda kaupenda á skrá að öllum gerðum og stærðum fasteigna. Einnig kaupendur að fyrirtækjum og verslunum. Skoðum og verðmetum samdægurs. Lúðvík Ólafsson, Reynlr Guðmundsson, lögmaður Páll Skúlason hdl. ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega.~ 21 |Ket0iistblábtb [ E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.