Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.02.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1987 47 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðing-a Þriðjudaginn 9. febrúr hófst Ba- rometer hjá félaginu með þátttöku 40 para, sem er hörku mæting. Tekin var upp sú nýbreytni að afhenda spilurum tölvuútskrift af spilum kvöldsins í lok spila- mennsku. Verður því fram haldið ef spilar- ar hafa áhuga á að athuga betur hvað olli tapi eða gróða. Hæstu skor hlutu þessi pör: Hermann Sigurðsson — Jóhannes Bjarnason 119 Guðmundur Theódórsson — Óskar Ólafsson 102 Bjarni Pétursson — Ragnar Bjömsson 95 Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 87 Bjöm Þorvaldsson — Jóhann Gestsson 87 Jón Viðar Jónmundsson — Oskar Guðjónsson 75 Armann Lárusson — Óli Andreason 68 Gunnar Þorkelsson — Lárus Hermannsson 52 Guðmundur Sigurvinsson — Kristján Jóhannsson 48 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 44 í þetta stómm Barometer hljóta alls 20 spilarar bronsstig á hverju spilakvöldi. Spilað er í Drangey Síðumúla 35. Keppnisstjóri er Júlíus Sigurjóns- son. Frá Hjónaklúbbnum Nú er Butler tvímenningnum lok- ið og sigruðu Erla Sigurjónsdóttir og Kristmundur Þorsteinsson nokk- uð örugglega, annars urðu úrslit þessi: Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 130 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 120 Svava Ásgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 119 Ásthildur Sigurgísladóttir — Láms Amórsson 115 Jónína Halldórsdóttir — Hannes Ingibergsson 113 Kristín Guðbjömsdóttir — Björn Amórsson 111 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 107 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 107 Sigríður Davíðsdóttir — Gunnar Guðnason 107 Meðalskor 90 Næsta keppni félagsins verður 4 kvölda sveitakeppni með Monrad- sniði. Bridsfélag’ V-Húnvetn- inga, Hvammstanga Þættinum hefír borizt bréf frá Húnavatnssýslu með úrslitum í keppnum félagsins frá áramótum: 6. janúar Öm Guðjónsson - EinarJónsson 76 Aðalbjörn Benediktsson — Marteinn Reimarsson 76 Karl Sigurðsson - Kristj án Bj ömsson 73 Flemming Jessen — Eggert Karlsson 65 13. janúar Aðalbjöm Benediktsson - S verrir Hj altason 124 Flemming Jessen - Eggert Karlsson 122 Sigurður Ivarsson - Unnar A. Guðmundsson 120 Erlingur Sverrisson - Marteinn Reimarsson 120 Aðaltvímenningur félagsins 20. janúar (1. kvöldið af 5) Öm Guðjónsson — Bragi Arason 74 Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 71 Sigurður Þorvaldsson — EggertÓ. Levy 71 Sigurður Ivarsson - Unnar A. Guðmundsson 70 Aðaltvímenningur félagsins 27. janúar (2. kvöldið af 5) Sigurður ívarsson — Unnar A. Guðmundsson 77 Karl Sigurðsson - Kristján Bjömsson 74 Flemming Jessen — Eggert Karlsson 67 Öm Guðjónsson - Bragi Arason 63 Aðaltvímenningur félagsins 3. febrúar (3. kvöldið af 5) Karl Sigurðsson — Kristján Bjömsson 87 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðmannsson 75 Sigurður ívarsson - UnnarGuðmundsson 69 Flemming Jessen — Eggert Karlsson 64 Erlingur Sverrisson - Marteinn Reimarsson 64 Meðalskor á hveiju kvöldi er 63. Staðan eftir 3 kvöld er: Karl — Kristján 232 Sigurður — Unnar 216 Aðalbjöm — Jóhannes 197 Flemming — Eggert 192 Meðalskor er 189 stig. Taf I- og bridsklúbburinn Fimmtudaginn 12. febrúar var spiluð fjórða umferðin af 7 í aðal- sveitakeppni klúbbsins. Leikimir fóm sem hér segir: Borð: 1. Þórður Jónsson — Sigurður 6—24 2. Leifur — Reynir 20—10 3. Jón Steinar — Þórður Sigf.14—16 4. Karl — Geirarður 4:25 Staðan eftir 4 umferðir er þessi: Sigurður Ámundason 81 Geirarður Geirarðsson 76 Jón Steinar Ingólfsson 64 Þórður Sigfússon 63 Leifur Kristjánsson 56 Karl Nikulásson 54 Þórður Jónsson 47 Reynir A. Eiríksson 38 Næstkomandi fimmtudag heldur keppnin áfram. Spilarar mæti stundvíslega í Domus. Spila- mennskan byijar kl. 19.30. Halldór Asgeirsson ásamt verkum sínum. Sýnir í Ný- listasafninu HALLDÓR Ásgeirsson myndlist- armaður hefur opnað einkasýn- ingu í sölum Nýlistasafnsins við Vatnsstíg 3b. Á sýningunni em 22 myndverk sem unnin em á síðastliðnum tveim- ur ámm. Flest verkin em í mörgum hlutum er mynda síðan heildar- mynd. Þau em gerð í margvísleg efni svo sem máluð á léreft og á pappír, skorin út í tré, málaðar objektar og vírskúlptúrar. Halldór stundaði myndlistarnám í París á ámnum 1977 til 1980 og síðar frá 1983 til 1986, einnig hef- ur hann dvalið í Austurlöndum fjær og í Mexíkó. í tilefni sýningarinnar gefur Halldór út 100 síðna bók er nefnist „Dagbókarbrot 1984-86“ en það em teikningar frá þessum ámm og mun hún verða til sölu á staðn- um. Þetta er 6. einkasýning Halldórs á íslandi en hann hefur sýnt erlend- is undanfarin ár. Sýningin mun standa fram til 22. febrúar og er opin virka daga frá kl. 16.00-20.0Q og um helgar kl. 14.00-20.00. PEUGEOT 205 - PEUGEOT 309 - PEUGEOT 505 - VERÐ FRÁ KR. 297.000,- VERÐ FRÁ KR. 403.600,- VERE) FRÁ KR. 606.300,- Verð mlðað vlð 1/2 1987 „BESTI BÍLL í HEIMI" Besti bíll í heimi eru stór orð. Þau eru hins vegar sögð at virtasta bílatímariti Vestur- Þýskalands, Auto Motor und Sport, um Peugeot 205. Yfir 100 þús. lesendur tóku þótt í valinu. NÝR BtLL í kjölfar 205 bjóðum við nú velkominn til íslands Peugeot 309, nýjan glœsi- legan fulltrúa Peugeot. Miklar rannsóknir og reynsla af Peugeot 205 og hdrnákvœm vinnubrögð. þvf hann er að mestu settur saman af vélmennum, tryggja há gœði. Peugeot 309 er 5 dyra, framhjóladrif- inn og með fjöðrun í Peugeot gœða- flokki, Pað ásamt eyðslugrönnum vél- um og lágri bilanatiðni gera 309 að bíl fyrir íslenskar aðstœður. JÖFUR HF • Nýbýiavegi 2 Sími 42600' Superfos Kemi a/s HRAEFNI TIL IÐNAÐAR TirTiiiii,riiiiirir~-|T'nT»TiTMTiiiiwrTiinMiiTrniniifiiiiori]iiiiiiiiiiiiiiniiiim--nTiíirTmn*ri)iTiiiiiiiiiiiiniMiiiii>iinii—iHTMiii»iiiMmiwimiiiitiiiiMiimiwin—iíiwimj— Höfum ávallt á lager fjölda hráefna til iðnaðar, einnig getum við útvegað all flest hráefni, bæði í stórum sem smáum sendingum. Þú nefnir það — VIÐ LEYSUM MÁLIÐ. Leitið tilboða og upplýsinga hjá umboðsmanni okkar á Islandi, í síma 91-24000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.