Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 35 Némskeið í nokkrum undur- stöðuatriðum Zen-iðkunar hefst 10. mars. Þaö verður haldið á þriðjudagskvöldum kl. 20.30- 22.15 í sjö skipti. Leiðbeinandi Vésjeinn Lúðvíks- son. Skráning og uppl. í sima 31782. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, sími 18288. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Móða á milli glerja Borun — hreinsun — loftræsting. Verktak sf., simi 78822. □ Hamar 5987337 = 2 □ Sindri 5987337 - Atk. Sr. □ EDDA 5987337 - 1. Atkv. I.O.O.F. Rb. 4 = 13633878 - 8Vz 0. I.O.O.F. 8 = 168348V2 = 9.II. Almenn vakningar og fyrir- bænasamkoma með Teo van der Weele frá Hollandi þriöju- dags- og miðvikudagskvöld kl. 20.30 í Grensáskirkju. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Stig Antin frá Svíþjóð. AD-KFUK Fundur í kvöld á Amtmannsstig | 2b kl. 20.30. Hrefna Óskars- dóttir iöjuþjálfi og Ragnheiður Harpa Amardóttir nemi í sjúkra- þjálfun sjá um efni fundarins. Kaffi eftir fund. Munið bæna- stundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. Sktðadeild Armanns. Stórsvigsmót Ármanns veröur haldið i Bláfjöllum 8. mars í flokkum 9-10 ára og 11- 12 ára. Skráningar sendist til Walters í síma 77101 fyrir mið- vikudagskvöld. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Góuferð til Þórsmerkur Helgina 13.-15. mars verður far- in Góuferð til Þórsmerkur. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir við allra hæfi. (Jpplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Farar- stjóri: Pétur Ásbjörnsson. Ferðafélag islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tiikynningar Fjöltefli MÍR Sovésku stórmeistararnir í skák, Mikhaíl Tal Dagskrá Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í lög- sagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoð- unar 1987 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1986 eða fyrr. A. Bifreiðar til annarra nota en fólksflutn- inga. B. Bifreiðir sem flytja mega 9 farþega eða fleiri. C. Leigubifreiðir til mannflutninga. D. Bifreiðir sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. E. Kennslubifreiðir. F. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. G. Tengi- og festivagnar sem eru meira en 1500 kíló af leifðri heildarþyngd skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í 1. lið sem skráð- ar eru nýjar og í fyrsta sinn í árslok 1984. Sama gildir um bifhjól. Skoðun fer fram í húsakynnum bifreiðaeftir- litsins að Iðavöllum 4, Keflavík, dagana 4., 5., 6., 9. og 10. mars nk. kl. 8.00—12.00 og kl. 13.00—16.00. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. í skráning- arskírteini skal vera áritun um að aðalljós bifreiðar hafa verið stillt eftir 30. júlí 1986. Vanræki einhver að færa skoðunarskylt öku- tæki til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum, og bif- reiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli 2. mars 1987. fundir — mannfagnaöir Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík minnir á félagsvistina sem spiluð verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, sunnud. 8. mars nk. og hefst kl. 14.30. Allir velkomnir. Skemm tinefndin. fyrrverandi heimsmeistari og Lév Poluga- évskí taka þátt í fjöltefli á vegum MÍR í samkomusal félagsmiðstöðvar Farmanna- og fiskimannasambands íslands, Borgartúni 18, miðvikudaginn 4. mars kl. 20.00. Ekkert þátttökugjald, en þátttakendur þurfa að hafa með sér töfl. Húsið opnað kl. 19.00. MÍR. Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi munu hittast i kjallara Valhallar á fimmtudaginn kl. 20.00 og bera saman bækur sinar og leggja á ráðin. Takið því kvöldið frá timanlega. Einnig viljum við minna á opinn stjórnarfund SUS sem haldinn verður í Valhöll á fimmtudaginn kl. 12.00. Suðurnes Aðalfundur Launþegafélags sjálfstæöisfólks á Suðurnesjum verður haldinn þriöjudaginn 3. marz i samkomuhúsinu í Garði. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 3. hæð þriðjudaginn 3. mars kl. 21.00 stundvíslega. Ný þriggjakvölda keppni. Mætum ÖN- Stjórnin. HFIMDALI.UR á 27. landsfundi Sjálfstæðisflokksins 1987 Fimmtudagur 5. mars Laugardalshöll 13.00-17.30 Opið hús í Laugardalshöll. Afhending gagna. 16.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur létt lög í Laugardalshöll. 17.30 Fundarsetning í Laugardalshöll. Blásið til leiks. Léttsveit Rikisútvarpsins leikur létt lög undir stjórn Vilhjálms Guðjónssonar. Einsöngur: Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syng- ur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara. Formaöur Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson fjár- málaráðherra, flytur ráeðu. Fundur Sambands ungra sjálfstæöismanna með ungu fólki á landsfundi i Valhöll kl. 20.30. Kvöldverður fyrir sjálfstæðiskonur á landsfundi á veg- um Landssambands sjálfstæðiskvenna í Lækjarhvammi/Átthagasal á Hótel Sögu kl. 19.00. Föstudagur 6. mars Laugardalshöll 09.00 Heimdallur á landsfundi Miðvikudaginn 4. mars nk. veröur haldinn fundur í Valhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 20.00 um starf Heimdallar á landsfundi. Sigurbjörn Magnússon varaformaöur SUS og framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæöisflokksins ræöir málefnastarfiö á landsfundi. Brýnt er að fulltrúar Heimdallar á landsfundi mæti, svo og aörir áhugasamir. 13.00 18.00 RáöherrarSjálfstæöisflokksins, Þorsteinn Pálsson, Albert Guðmundsson, Matthias Bjarnason, Matthias Á. Mathiesen, Ragnhildur Helgadóttir og Sverrir Her- mannsson, sitja fyrir svörum. Viðtalstimar samræmingarnefndar í anddyri Laugar- dalshallar kl. 9.30-12.00. Tekiö við breytingartillögum við fyrirliggjandi drög að ályktunum. Kjör stjórnmálanefndar. Starfsemi Sjálfstæðisflokksins: Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæöisflokksins Kjart- ans Gunnarssonar, um flokksstarfið. Umræður. Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræöur. Starfshóparstarfa. Valhöll 21.00-01.00 Opiö hús í Valhöll. Laugardagur 7. mars: Laugardalshöll 10.00-12.00 Starfshópar starfa. 12.15-14.15 Sameiginlegir hádegisverðarfundir hvers kjördæmis um sig. Laugardalshöll 14.30 Áfgreiðsla ályktana. Umræður. Sunnudagur 8. mars: Laugardalshöll 10.00-12.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kosningar. Kosning formanns Kosning varaformanns Kosning miðstjórnarmanna Fundarslit Kvöldfagnaður, kvöldverður, glens og gaman og dans í Laugardalshöll. Lokahóf Lokahóf landsfundarins verður í Laugardalshöllinni sunnudagskvöld- ið 8. mars. Húsið opnaö kl. 19.30. Kvöldverður. Skemmtiatriði. Miðnæturskemmtiatriði. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi til kl. 3.00. Aðgöngumiðasala og borðapantanir I anddyri Laugardalshallar fimmtudag og föstudag. Vinsamlegast tryggið ykkur miða sem fyrst. Síðast seldust þeir upp á fyrsta degi. 13.00 15.00 20.00 TJöfðar til Alfólksíöllum starfsgreinum! Til leigu Bíldshöfði 10 □n [~TT) +- LLL pqi 11 i flil ILL y| ÚIU TTT ■ TTT mi± 1. hæð: 750 fm, lofthæð 3,3 m. Þrennar innkeyrsludyr. 2. hæð: 1050 fm, lofthæð 2,7-4 m. Húsnæðið er bjart og nýstandsett. Rúmgóð bílastæði. Til leigu nú þégar. Upplýsingar í símum 32233 og 621600. UTSALA Karlmannaföt kr. 4.495,- Stakir jakkar kr. 3.995,- Terelynebuxur kr. 850,- 995,- 1.095,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 750,- og 795,- Riffl. flauelsbuxur kr. 695,- ódýrt Andrés Utsalan framlengist skólávörðustíg 22, sími 18250.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.