Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.03.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 Vetrarvertíðin > Ólafsvík: Dauft yfir Breiða- firðinum Ólafsvík. „ÞAÐ þarf ekki að minna hann Björn á að hósta“, sagöi kerl- ingin forðum. Slíkt mætti segja um okkur nú því við berum okkur heldur illa núna, það hefur nefnilega verið mjög dauft yfir blessuðum Breiða- firðinum undanfarnar vikur, sjaldan eins. í síðustu viku var línuaflinn mestur 37,1 tonn í fímm róðrum hjá Gunnar Bjamasyni en afla- hæstur línubáta frá áramótum er Garðar II með 253 tonn. Línubát- arnir era þessa dagana að skipta yfir á net. Afli í netinn hefur ver- ið afar lítill og mesti heildarafli í síðustu viku var aðeins 25 tonn hjá Matthildi. Þrátt fyrir ördeiðuna era við engan veginn vonlaus því aldrei hefur afli bragðist þegar loðnan er komin á slóðina. Hún virðist eitthvað seinni nú en undanfarin ár og er vargfuglinn ekki floginn á móti henni ennþá. Við vonumst til að geta fært betri fréttir af afla á næstu dög- um. Hvalvíkin var hér fyrir helgina og lestaði 3600 pakka af Grindavík. skreið. VERTÍÐIN í Grindavík er í hálf- — Helgi gerðri lágdeyðu ef svo má segja. V estmannaeyjar: Breki landaði 224 tonnnm eftir vikutúr Combi Alfa lestar ufsaflök í Grindavík á föstudaginn. Grindavík: Morgunblaðið/Kr.Ben. Vertíðin í hálfgerðri ládeyðu í byijun vikunnar var fiskeríið mjög lélegt en glæddist hjá ein- staka bát þegar dró nær helginni og þá aðallega i ufsanum. Aflahæstur yfír vikuna var Haf- berg GK með 67 tonn, þar af landaði hann 30 tonnum á laugar- daginn. Skúmur GK cr síðan næstur með 65 tonn en sá afli er dreifðari á vikuna. Hjá þessum bátum er uppistaðan í aflanum ufsi utan af Reykjanestá. Ufsinn er nú kominn mjög nærri hrigningu og fer að verða óflökun- arhæfur fyrir þýska markaðinn vegna himnu sem kemur í fisk- holdið og gerir það að verkum að ekki er hægt að lita flökin. Á föstudaginn lestaði Combi Alfa hér 189 tonnum af ufsaflökum á Þýskaland auk tandurfisks á Spán og Frakkland. Hrungnir gerði tvo góða róðra um miðja vikuna 13 tonn og 12 tonn af þorski en samtals gerði vik- an hjá þeim 36 tonn, mest þorskur. Skarfur GK landaði á laugardag 47,6 tonnum af línufiski eftir 6 daga úthald fyrir vestan. Þar er beitingarvél um borð. Kr.Ben. Keflavík: Heldur hefur dregið úr afla hiá bátunum Keflavík. Vestmannaeyjum. ÞAÐ skipti nokkuð í tvö horn með afla og veður í síðustu viku. Framan af vikunni var hið besta blíðviðri en hann sló svo upp í brælu undir helgina. Afli var frekar tregur á heimamiðum en vel aflaðist hjá bátum sem sóttu austur í buktir. Sjórinn við Eyjar hefur verið svartur af loðnu sem hefur gengið hratt vestur með landinu í bræl- unni. Hún hefur verið fastheldin á hrognin sín og hrognataka gat ekki hafist í síðustu viku eins og vonir stóðu til. Hjá netabátum sem sækja á heimaslóðir var afli tregur, 5—6 tonn eftir daginn þótti gott en þetta fór líka niður í ekki neitt. Aðra sögu er að segja af þeim sem sækja austur í buktir, þeir komu með góðan afla þó svo uppistaðan hafi verið ufsi. Þórunn Sveinsdóttir lan- daði þrívegis, 45, 37 og 58 tonnum. Katrín einnig, 39, 64 og 29 tonnum. Dala Rafn landaði tvívegis 30 tonn- um. Trollbátar hafa verið að fá hann og þeir landa nú meira heima cn áður. Helga Jóh. landaði t.d. 41 tonni og setti líka í gám. Sigurfari landaði 27 tonnum og einhveiju í gám. Gandí heldur áfram með drag- nótina og gerir það gott, var með 25 tonn fyrir helgina. Þrír togarar lönduðu afla í síðustu viku og tveir seldu afla sinn í Englandi fyrir þokkalegt verð, náðu inn fyrir hrunið mikla. Breki setti í aldeilis góðan túr, landaði 224 tonnum, mest þorski, eftir viku á veiðum. Vestmannaey landaði 54 tonnum og Bergey 124 tonnum. - hkj. HEILDARAFLI vikunnar voru rösk 1100 tonn af 39 bátum. 32 netabátar voru með rösk 1000 tonn, 4 trollbátar með 31 tonn, 2 ALBERT Ólafsson sem rær með línu kom með mesta afla dragnótabátar með 47 tonn og 1 línubátur með tæp 20 tonn. Mestan afla í vikunni fengu Höfr- ungur III 77 tonn, Friðrik Sigurðs- son ÁR 17 með 77 tonn og Haförn ÁR 115 með 57 tonn. Frá vertíðarbyrjun eru aflahæstir Höfíungur III ÁR 250 með 391 tonn, Friðrik Sigurðsson ÁR 17 með 327 tonn tæp og þriðji er Þor- leifur Guðjónsson ÁR 350 með 312 tonn. Togarínn Jón Vídalín landað eftir 8 daga veiðiferð 182,5 tonnum og voru 164 tonn þaraf þorskur. Einn- ig Iandaði togarinn Þorlákur eftir 9 daga á sjó 140 tonnum, þar af var þorskur 78 tonn. Þorskafli báta í vikunni var því samtals 390 tonn. Af loðnu hefur verð landað 491 tonni JHS Keflavíkurbáta að landi í síðustu viku. Hann landaði 54,1 tonni sem hann fékk í þrem róðrum. A laugardaginn var Albert Ólafs- son með 23,2 tonn. Hann rær með tvöfalda setningu. Heldur hefur dregið úr afla bátanna og þá sérstaklega netabátanna. Handfærabátarnir voru að fá ágætis afla, en þeir komust ekki á sjó alla daganna vegna brælu. Vikuaflinn var 345,6 tonn og náði það ekki sama magni og vik- una á undan. Skagaröst KE var MIKIÐ dró úr afla netabáta í sl. viku. Á land komu rúmlega 600 tonn og af þeim afla hafði togar- inn Þórhallur Daníelsson tæp 140 tonn. Mestan vikuafla hafði Hvanney 65 tonn, Vísir 60 tonn, Þinganes 48 tonn og Erlingur 45 tonn. Frá áramótum hefur verið landað á aflahæsti netabáturinn með 44,8 tonn, síðan kom Stafnes með 33,1 tonn og Happasæll var með 16,2 tonn. Boði GK sem rær með tvö- falda línusetningu var með 37,7 tonn. Handfærabátarnir voru að fá frá 1 tonni upp í 2,3 tonn þegar gaf, en bræla hamlaði því að þeir gætu verið að alla daga vikunnar. í síðustu aflafrétt héðan féll nið- ur að Skagaröstin hafi verið afla- hæst netabátanna með 74 tonn. - BB Höfn 3.150 tonnum en á sama tíma í fyrra var aflinn 2.900 tonn. Aflahæstu bátarnir nú era Skin- ney 264 tonn, Vísir 261 tonn, Skógey 206 tonn og Erlingur 200 tonn. Nú hafa komið á land um 16.000 tonn af loðnu en allri vertíð- inni í fyrra var landað 12.500 tonnum. AE Frá Þorlkshöfn Þorlákshöfn: 1100 tonnaf 39 bátum á viku Þorlákshöfn. Hornafjörður: Dregið úr afla netabátanna Höfn, Hornafiröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.