Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.03.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskeldi Fiskeldisstöðin ísþór hf., Þorlákshöfn, óskar eftir að ráða eldisstjóra og eldismann sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í símum 91-82626 og 99-3501. Umsóknir má einnig senda á Grensásveg 8, Reykjavík. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar tungumálakunnáttu og góðrar vélritunarkunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík- isráðuneytinu, Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík fyrir 17. mars nk. Utanríkisráðuneytið. Afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar ungan, röskan mann til starfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Verkfræðingur — tæknifræðingur Við leitum að raftæknimenntuðum manni til að annast sölu, ráðgjöf og markaðskönnun fyrir ýmiss konar raftækni þ.á m. þekktar stýrivélar og aflrafeindatæki. Umsækjandi þarf að kunna ensku og Norður- landamál. Upplýsingar veittar eftir kl. 17.00 á daginn ekki í síma. ískraft, Sólheimum 29-33. Lausarstöður við heimspekideild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar eftirtaldar tímabundnar lektorsstöður: 1. Lektorsstaða í amerískum bókmenntum. 2. Lektorsstaða í sagnfræði. 3. Lektorsstaða í rökfræði og aðferðarfræði. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðurnar til þriggja ára. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 3. aprfl nk. Menn tamálaráðuneytið, 4. mars 1987. Framleiðslustjóri Trésmíðaverkstæði óskar að ráða verkstjóra — framleiðslustjóra til starfa sem fyrst. Starfið er fólgið í stjórnun og skipulagningu verkefna og mannahaldi. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu í verkstæðisvinnu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F - 5481“ fyrir 9/3 1987. Lauststarf til umsóknar — bankastofnun — Bankastofnun auglýsir eftir viðskiptafræðingi til starfa á fjármálasviði. Megin verkefni eru störf við áætlanagerðir og uppgjör bankans. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Bankastofnun — 813“. Starfsmaður óskast Auglýst er eftir starfsmanni til að annast umsjón og forstöðu við dvalarheimili aldr- aðra í Búðardal. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til sveitarstjóra Laxárdals- hrepps fyrir 10. mars nk. Bifreiðaverkstæði Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím- ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: „R — 572“. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Árshátíð Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur árs- hátíð í Hótel Borgarnesi laugardaginn 14. mars. Húsið opnað kl. 21.00. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 18.30. Miðapantanir og upplýsingar hjá Sig- urði sími 24713, Svavari sími 38174 og Sigrúnu sími 74669. Mætum öll í fjörið. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Gigtarfélags íslands verður hald- inn í Hreyfilshúsinu við Grensásveg laugar- daginn 14. mars næstkomandi kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin. Landvari Aðalfundur Landvara, landsfélags vörubif- reiðaeigenda á flutningaleiðum, verður haldinn að Hótel Esju, Reykjavík laugardag- inn 14. mars nk. og hefst kl. 10.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Landvara. Aðalfundur íþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund sinn 12. mars nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu við Fylkis- veg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Athugið! Árshátíð félagsins verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu 21. mars nk. kl. 19.00. Nánar auglýst í dreifibréfi. Uppl. gefur Lúðvík í síma 687550 á daginn og 72747 á kvöldin. íþróttafélagið Fylkir. Stokkseyringar Árshátíð Stokkseyringafélagsins í Reykjavík verður haldin laugardaginn 14. mars í Domus Medica. Veislustjóri verður Helgi Sæmunds- son. Jón Gíslason fræðimaður flytur stutt erindi um merkan Stokkseyring. Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál. Hátíðin hefst kl. 20.00. Fjölmennum. Stokkseyringaféiagið. Bátur ískiptum Er ekki einhver sem ætlar að minnka við sig. Hef áhuga á að skipta á 3 tonna mjög góðum og vel útbúnum bát upp í 70-110 tonna bát. Upplýsingar gefnar í símum 96-61482 eða 96-61615. Antik Til sölu glæsilegt antik borðstofusett. Vinsamlegast leggið upplýsingar með nafni og símanúmeri inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Antik — 5889“. Húsnæði í Seljahverfi Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu 60-80 fermetra húsnæði í Seljahverfi. Til greina kemur 2-3 herbergja íbúð með sér inngangi. Upplýsingar um staðsetningu, leigutíma og leiguverð leggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaðsins merkt: „H — 12715" fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 10.03. Nuddarar Höfum til leigu aðstöðu fyrir nuddara, einn eða fleiri. Á staðnum er auk þess sólbaðs- stofa, snyrtisérfræðingur og leikfimisalur. Topp aðstaða. Tilvalið tækifæri til að skapa sér sjálfstætt starf. Sólarland, Kópavogi, sími 46191 - 46261.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.