Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 & 7 Grikkir kaupa saltfisk og söltuð hrogu SÍF hefur nýlega samið um sölu á um 750 lestum að saltfiski til Grikklands. Nokkur verð- hækkun fékkst í þessum samn- ingum, en Grikkir greiða fyrir fiskinn með Bandaríkjadölum. Þetta er annar farmurinn, sem seldur er þangað á þessu ári. í lok febrúar var seldur um 500 lesta farmur til Grikklands. Gert er ráð fyrir því að á haust- mánuðum verði samið við Grikki um sölu á 2.000 lestum af salt- fiski, en venjulega er samið við þá um mest magn á haustin. Síðustu ár hafa Grikkir keypt um 3.500 lestir af íslenzkum saltfíski á ári, en heildameyzla á saltfiski í landinu er talin um 7.000 lestir á ári. Öllum saltfiski fyrir Grikkland er pakkað í 25 kílóa öskjur, en í verzlunum þar er selt beint til neytenda úr rþessum öskjum. Þær 750 lestir, sem nú hafa ver- ið seldar, fara í einu lagi með skipi, sem byijar að lesta í upphafí maí- mánaðar. Auk saltfisks verða sendar um 4.000 tunnur af söltuð- um hrognum með sama skipi. ÞRJÚ ANDUTEVU (Three Faces OfEve). Sönn saga um unga konu sem tekur að bregöa sérí ólik gervi og í staö þess að vera hlédræg og feimin, veröur hún ýmist skemmtanafikin og lostafull eða yfírveguð og ákveðin. s-vaTuo&gur STADQENCULUNN Á hverju kvöldi svalar ung og fal- leg kona ástriðum sínum. Ná- granni hennar fylgist með í gegnum sjónauka. Mynd þessl ar stranglega bönnuð bömum. (We'llmeet again). íseinni heimstyrjöldinni vofðu þung- búin ófriðarský yfir bækistöðv- um bandaríska flughersins i Suffolká Englandi. En þar, eins og hér, settu ástandsmálin sinn svip á tilveruna. STOÐ2 Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn faarð þúhjá Helmlllstækjum 4t> Heimilistæki hf S:Rí> V? 1'. ||SA KOMID OG REYNSLUAKID ÞEIM NÝJU AMERÍSKU MERCURY TOPAZ GS FFIAMHJÓLADRIFINN LUXUSBÍLL MEÐ SJÁLFSKIPTINGU, VÖKVASTÝfíl, RAFMAGNSfíÚÐUM OG LÆSINGUM, LUXUSINNRÉTTINGU, ÚTVARPI OG ÝMSUM AUKABÚNAÐIÁ AÐEINS kr. 719,000*- FORDBRONCOH ÓSKABÍLL ALLRA JEPPAÁHUGAMANNA, 140HÖVÉL, VÖKVASTÝRI, MIKILL AUKABÚNAÐUR OG VERÐIÐ AÐEINS kr. 999,000*-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.