Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 Hörður Einarsson, stjórnarformaður Arnarflugs: Morgunblaðið/SPB Jarðfallá Haukamýri ÓVÆNT jarðfall varð á Hauka- að gang-a, heldur safnast fyrir mýri sunnan Húsavíkur um og jafnframt grafið um sig. páskana, eins og myndin sýnir. Þegar svo frost leysir úr jörðu Það sem hefur gerst er að jarð- og vatnið fær framrás myndast vatn hefur ekki náð þarna fram þetta jarðfall. Þegar komm hlutafjár- loforð fyrir 110 milljónum ÞEGAR hafa borist hlutafjárlof- orð fyrir um 110 milljónum króna í hlutafjáraukningu Arn- arflugs, að sögn Harðar Einars- sonar, stjórnarformanns Arnarflugs. Hörður sagði i sam- tali við Morgunblaðið að söfnun hlutafjárloforða hefði farið fram úr björtustu vonum, þvi stefnt hefði verið að því að selja hlut- afé fyrir 105 mil^jónir á þessu ári og 25 milljónir á næsta ári. „Auðvitað erum við mjög ánægð- ir með það hvemig salan gengur, því upphæðin losar nú 110 milljón- ir, sem eru komin loforð fyrir,“ sagði Hörður. Hann sagði að fyrst svona vel gengi yrði haldið áfram Hörður Einarsson. að selja hlutabréf þar til 130 milljón króna hlutafjáraukningunni væri náð. „Ég held að menn sjái nauðsyn- ina á því að þetta fyrirtæki sé starfandi og leggi því fram hlutafé. Það er ekki vonin um neinn skyndi- gróða sem gerir það að verkum að menn ákveða að leggja fram fé. Við vonum þó auðvitað að einn góðan veðurdag, verði þetta hagn- aðarfyrirtæki," sagði Hörður. Hörður sagði að stefnt væri að því að dótturfyrirtæki Arnarflugs, Arnarflug innanlands hf. tæki formlega við innanlandsfluginu nú á laugardag, þann 25. apríl. Hann sagði það þó ekki endanlega frá- gengið. Seyðisfjörður: Tveir ungl- ingar slös- uðust í bif- hjólaslysi Se^ðisfirði. TVO ungmenni, drengur og stúlka, slösuðust alvarlega eftir að hafa keyrt á bifhjóli á brúar- stólpa á Seyðisfirði aðfaranótt sunnudagsins. Þau voru flutt með sjúkraflugvél frá Egiis- staðaflugvelli á sjúkrahús í Reykjavík þar sem gert var að sárum þeirra. Slysið vildi þannig til að stúlkan ók bifhjólinu austur Ránargötu á Seyðisfirði og þegar komið var að brúnni yfir Fjarðarána, sem er í miðjum bænum, missti hún stjórn á hjólinu með þeim afleiðingum að hjólið lenti á öðrum brúarstólpan- um. Ungmennin brotnuðu bæði á fótum, drengurinn þríbrotnaði á öðrum fæti og stúlkan hlaut opið beinbrot á hné, samkvæmt upplýs- ingum frá lögreglunni á Seyðisfírði. Af tilviljun átti lögreglan leið hjá skömmu eftir slysið, innan tveggja mínútna að því að talið er, þar sem hún hafði verið kölluð út upp á hérað. Kallað var strax á lækni og sjúkrabíl. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu er líðan ungmennanna góð eftir atvikum. Bifhjólið er gjörónýtt. Garðar Rúnar X EFTIR stendur a.m.k. eitt mikil- vægt og raunhæft atriði fyrir þá sem vilja að Sjálfstæðisflokkurinn nái góðri stöðu að kosningum lokn- um - og undirritaður er sannarlega í þeim hópi. Hagstæð úrslit í skoð- anakönnunum eða fullyrðingar um að flokkurinn sé á uppleið mega ekki verða til þess að óákveðnir kjósendur leiti annað. Og enn síður til þess að erindrekar flokksins og málsvarar láti deigan síga eða taki sér hvíld. Þótt Sjálfstæðisflokkur- inn fái um eða yfir 30% atkvæða í skoðanakönnunum rétt fyrir kosn- ingar getur reyndin orðið sú að hann fái aðeins um fjórðung at- kvæða. í kosningunum á laugar- daginn skiptir þess vegna hvert atkvæði máli - eitt atkvæði getur ráðið úrslitum um það sem við tek- ur að kosningum loknum. Þetta skyldu menn hafa í huga á laugar- daginn - á sunnudaginn er það of seint. Þú færð hvergi ódýrari, betri eða þægilegri „flug og bíllá< en hjá Úrvali. i má heldurgleyma öllum sum- arhúsunum sem við höfum um Evrópu. ; SUMARHÚS / ÍBÚBIR skaland Bretland Danmörk Frakkland Austurríki Kynnið ykkur hin ó trú- legu lágu verð á sumarhúsum og íbúð- um, sem við bjóðum upp á um alla Evrópu. Flug og bíll - Ein vika Verð pr. mann Luxemborg Kaupmannahöfn Glasgow London Salzburg Kaupmannahöfn/ Luxemborg Luxemborg/ Salzburg Salzburg/ Luxemborg Glasgow/London Verðfrákr. Meðalverð m.v.4íbíl1 13.128 10.318 13.434 10.876 14.877 12.061 16.807 13.491 17.592 14.857 nni en skilað í hinni 19.840 2 15.017 15.628 12.818 16.392 13.657 16.082 13.085 1) 2 fullorAnir og 2 böm 2) Miöað viðtværvikur FERÐASKRIFSTOFAN URVAL Guðmundur Magnússon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.