Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 R 3. JUN' Minning: Petrína G. Halldórs- dóttír á Amarstöðum Fædd 24. september 1897 Dáin 17. maí 1987 Hún var fædd að Seljum í Helga- fellssveit. Foreldrar hennar, Halldór Pétursson og Guðmunda Kristjana Guðmundsdóttir, áttu þá heima á Kothrauni, næsta bæ. Þar bjuggu þau mest allan búskap sinn, frá 1895 til 1921, að faðir hennar dó, móðir hennar bjó þar fram á þorra- þræl 1922. Þá fauk bærinn í ofsa i ^suðvestanroki. í náttmyrkri og roki komst fólkið að Bjamarhöfn, þar á meðal Petrína, með Fjólu dóttur sína á fyrsta ári í fanginu. Að Petrína fæddist að Seljum en ekki heima á Kothrauni getur verið af þeim ástæðum að Guðrún Káradótt- ir á Seljum, hálfsystir Kristjönu, hefur tekið hana heim til sín fyrst og fremst af því að hún gegndi ljós- móðurstörfum í forföllum og svo hitt að enginn hefur verið á Kot- hrauni til að annast um sængur- konu. Heimilisástæður voru víða erfiðar og fátækt mikil en nágrann- ar hjálpuðu hver öðrum. Milli þessara systra var mjög náinn systrakærleikur. Petrína er þriðja bam þeirra hjóna sem náði fullorð- insaldrí. Alls eignuðust þau 10 böm, 3 dóu í bemsku. Petrína er sú sein- asta af þeim systkinahóp sem kveður þennan heim. Hún fermdist vorið 1911, þá á fjórtánda ári. Þá fór hún að heiman til að vinna fyrir sér. Frá fermingu til 1920 dvelur hún á þessum stöð- um: Á Svelgsá í Helgafellssveit, á Hóli í Hvammssveit er hún sumarið 1919. Þaðan kemur hún aftur að Bjamarhöfn, hafði verið þar áður. Hvar sem hún var var hún eftirsótt vegna dugnaðar; hún sló með orfí á við fullgilda karlmenn og sama var að segja um önnur verk, jafnt utan bæjar sem innan. Þegar hún kemur frá Hóli að Bjamarhöfn kynnist hún Jóni Daðasyni. Giftust þau og eignuðust þrjú böm sem em: Fjóla Jónsdóttir, fædd 29. júlí t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, HJÖRTUR GUÐMUNDSSON, Elliheimilinu Jaðri, Ólafsvfk, andaðist 2. júní. Fyrir hönd vandamanna, Zakarías Hjartarson, Hjörtfriður Hjartardóttir, Gunnar Hjartarson. t Sonur minn, ODDUR ELLI ÁSGRÍMSSON, Borgarheiði 15, Hveragerði, er látinn. Úlfhildur Ólafsdóttir og aðrir vandamenn. t JÓNAS SIGURÐUR JÓNSSON forstjóri, Blikahólum 12, Reykjavík, andaðist á heimili sinu laugardaginn 30. maí sl. Eiginkona og börn. t Eiginmaöur minn, faðir, sonur, bróöir og mágur, GÍSLI SIGHVATSSON, Birkihvammi 13, Kópavogi, sem lést miövikudaginn 27. maí, veröur jarösunginn frá Lang- holtskirkju i Reykjavík föstudaginn 5. júní kl. 13.30. Ólöf Helga Þór, Gunnar Sveinn, Elm Ágústsdóttir, Sighvatur Bjarnason, t Kristín Sighvatsdóttir Lynch, Charles Lynch, Bjarni Sighvatsson, Aurora Friöriksdóttir, yíktor Sighvatsson, Ásgeir Sighvatsson, Elfn Sighvatsdóttir. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfund- ar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu iínubili. 1921, á 2 böm uppkomin. Tvíbur- amir Ólafur Jónsson, fæddur 22. júlí 1924, á 2 böm uppkomin, seinni kona Ólafs er Fanney Bjömsdóttir; og Vilborg Jónsdóttir, fædd 22. júlí 1924, maður hennar er Ólafur T. Hjaltalín. Þau búa í Stykkishólmi og eiga tvö uppkomin böm. Svo skilja leiðir þeirra Petrínu og Jóns. 10. maí 1926 kemur hún sem ráðskona að Amarstöðum í Helgafellssveit, til Hauks Sigurðs- sonar, sem hefur um nokkur ár verið fyrirvinna móður sinnar. Nú er hún dáin en hann vill halda áfram búskap. 22. nóvember 1930 giftast þau Haukur og Petrína. Þetta hefur verið heimili hennar í 61 ár. Þetta heimili hefur hún byggt upp með Hauki manni sínum og bömum þeirra. Haukur lést 13. september 1982. Þá voru þau hjónin búin að afhenda bömum sínum sem heima voru jörð og bú sem þau ráku sem félagsbú. Þau Haukur eignuðust 10 böm sem öll em á lífí, myndar- og dugnaðarfólk. Það er vandi að fullyrða nokkuð um sambúð ann- arra. Það fullyrði ég þó að það hafi verið mestu gæfuspor Petrínar þegar hún réðst að Amarstöðum. Haukur reyndist henni ástríkur eig- inmaður og umhyggjusamur heimil- isfaðir. Sama má segja um hana sem eiginkonu og húsmóður, hún var honum allt. Á þeim ámm sem böm þeirra fæddust vom ekki fæð- ingarstyrkir eða fjölskyldubætur. Ég var nokkuð kunnugur á heimili þeirra því konan mín, Ástrós, var systir Petrínu. Hún klæddi börn sín í heimaunnin föt, getur því hver sem er reynt að reikna vinnustundir húsfreyjunnmar, mundi víst þurfa tölvu til þess. Ef verk hennar hefðu verið metin eins og afrek íþrótta- Fæddur 19. júlí 1909 Dáinn 24. maí 1987 Tengdafaðir minn, Eggert Klem- enssön, er látinn eftir erfíð veikindi seinni árin. Hann var næstelsti sonur Klem- ensar Jónssonar skólastjóra á Álftanesi og Auðbjargar Jónsdóttur á Vestri-Skógtjöm, en þau vom bæði aðflutt á Álftanes úr Vestur- Skaftafellssýslu. Bamahópur þeirra var stór, systkinin vom tíu, en nú em látin: Jón, Eggert, Gunnar og Sveinbjöm. Eftirlifandi systkini em: Guðjón, Guðný Þorbjörg, Guðlaug, Sigur- fínnur, Sveinn og Sigurður. Eggert byijaði að stunda sjó- mennsku á unglingsaldri og tók stýrimannspróf árið 1933. Hann starfaði lengst af hjá út- gerðarfélaginu Alleance hf. í Reykjavík sem stýrimaður og skip- stjóri. Ég hygg að þessi erfíðu ábyrgð- arstörf hafí mótað hann mjög og að þau hafí átt þátt í að gera hann að þeim yfírvegaða og heilsteypta manni sem hann var. Eggert kvæntist eftirlifandi konu sinni, Lilju Sigrúnu Óskarsdóttur, árið 1936, en Lilja er Hafnfírðingur. Ungu hjónin stofnuðu heimili og bjuggu í Reykjavík til 1951, er þau fluttu að Skógtjörn. Þau eignuðust þijú böm og ólu manna þá hefði hún fengið mörg gullverðlaun. Þau hefur hún raun- vemlega fengið í góðum og elsku- legum bömum. Sú eign er öllu gulli betri. Bömin fóm að heiman og reistu sín heimili með mökum sínum. Sigurður sonur þeirra stofn- aði sitt heimili í Stykkishólmi og em ótaldar ferðir hans þaðan heim til foreldra sinna meðan bæði lifðu og eftir lát föður síns 13. septem- ber 1982 em fáir dagar sem féllu úr að hann kæmi ekki til að líta til móður sinnar. Lengst vom Haukur, Daníel og Hólmfríður heima og tóku þau við búi og jörð af foreldrum sínum. Fyrir þremur ámm fór Haukur að heiman og vom þau Hólmfríður og Daníel þá eftir hjá móður sinni. Böm Hauks og Petrínu em: Kristín Hauksdóttir, fædd 3. desem- ber 1928, hennar maður er Reynir Kjartansson, þau eiga 6 böm; Þór- leif Hauksdóttir, fædd 12. febrúar 1930, ógift; Sigríður Hauksdóttir, fædd 10. júlí 1931, hennar maður er Benedikt Guðni Óskarsson, þau eiga 4 böm; Ragnheiður Hauks- dóttir, fædd 13. júlí 1932, hennar maður er Lau Steen Jensen, þau eiga 1 bam; Sigurður Hauksson, fæddur 16. september 1933, kona hans er Lillian Sædal, þau eiga 6 böm og hann eina fósturdóttur; Auður Hauksdóttir, fædd 27. októ- ber 1934, hennar maður er Eggert Jóhannesson þau eiga 4 böm; Daní- el Hauksson, fæddur 19. desember 1935, ógiftur; Hólmfríður Hauks- dóttir, fædd 4. febrúar 1938, ógift; Haukur Hauksson, fæddur 11. júní 1940, sambýliskona hans er Arína Guðmundsdóttir, þau eiga 1 bam; og Ingibjörg Hauksdóttir, fædd 28. júní 1941, hennar maður er Rand- ver Alfonsson, þau eiga 2 böm. Mörg bamabömin dvöldu hjá afa og ömmu á Amarstöðum yfír sum- artímann. Þau voru ekki fyrr búin í vorprófunum en þau tóku fyrstu ferð heim að Amarstöðum og kvöddu þar með söknuði þegar þau urðu að halda heim á haustin, svo vel leið þeim hjá afa og ömmu. Þau hjón vom sérstaklega gestrisin. Á heimili þeirra var tekið með hjart- ans gleði á móti þeim sem að garði bar. Allt var þetta til að auka störf húsfreyjunnar. Þau vom elskuð og virt af samtíðarfólki sínu. Við sem munum Arnarstaði eins og þeir vom þegar þau Haukur og Petrína hófu þar búskap og lítum svo þang- að heim í dag sjáum við starf upp systurdóttur Lilju frá unga aldri. Böm þeirra em: Erla String- er, gift Gerald Stringer. Þau em búsett í Bandaríkjunum og eiga fímm böm, þtjár dætur og tvo syni. Auðbjörg Guðný er gift Braga Hall- dórssyni, þau eiga þijá syni og em búsett á Akureyri. Báðir synir Egg- erts og Lilju em búsettir á Álftanesi nálægt æskuheimili sínu. Sigurður Óskar og kona hans, Helga, eiga einn son. Klemens er kvæntur undirritaðri og eigum við tvo syni og hefur sá eldri, Jónas Þór, dvalið mikið hjá afa sínum og ömmu eins og reynd- ar allir afastrákamir sem búsettir em á nesinu. Eggert hætti sjómennsku eftir 1960 og starfaði við netagerð eftir það. Að starfslokum dvaldist hann á jörð sinni, Skógtjöm. Hann hafði gaman af ræktun. og að sjá bama- bömin vaxa úr grasi og höfðu þau jafnframt mikla ánægju af sam- skiptum sínum við hann. Frá Skógtjörn er víðsýnt og hafði Eggert ánægju af að fylgjast með skipakomum til Hafnarfjarðar. Jafnframt var hann mjög veður- glöggur. Hann fylgdist mjög vel með þjóð- málum og hafði gaman af að ræða þau við kunningjana. Mesta ánægju virtist mér hann þó hafa af sonarsonum sínum sem þessarar fjölskyldu, því þar tala verkin. Þar sést vel hveiju samhent og duglegt fólk getur afkastað. Þetta er orðið blómlegt býli. Áður var þetta rýrðarkot, húsakynni léleg og reytingssamar úthagaslægjur. Ég hefí drepið á nokkuð af störfum þessa fólks. Ef öll þeirra verk væru talin yrði það langt mál. 22. mars síðastliðinn tekur heilsu hennar að hraka þannig að næsta hálfa mánuðinn er hún alveg rúm- liggjandi heima. Á þeim tíma, eins og svo margoft áður, þegar hjálpar þurfti við á Amarstöðum, komu Sigríður dóttir hennar og maður Sigríðar, Benedikt, til hjálpar allar stundir sem þau komust frá vinnu sinni í Reykjavík. Næstu einu og hálfu vikuna em þær til skiptis, Ingibjörg og Kristín, dætur hennar, til hjálpar. Öll gerðu þau það sem þau gátu og hægt var að gera. 15. apríl var ástandið orðið þannig að ekki var hægt að veita fullnægjandi hjúkrun heima. Varð því að flytja hana á sjúkrahúsið í Stykkishólmi, þó bömin hefðu helst kosið að geta haft hana heima. Meðan hún dvaldi á sjúkrahúsinu vitjuðu þau hennar daglega Hólmfríður og Daníel, sinn heimsóknartímann hvort. Þetta er mesti annatími vorsins. Kærleikur- inn til góðrar móður gekk fyrir öllu öðru. Hin systkinin komu líka til hennar, þó lengra væri að fara hjá þeim, Sigríður og Benedikt komu til hennar seinasta kvöldið sem hún lifði. Ég sem þessar línur rita þekkti hana það vel að ég get sagt fullum orðum, að hér hafí kvenhetja kvatt þetta jarðlíf. Ég trúi orðum frelsar- ans: „Ég er upprisan og lífið, sá sem á mig trúir mun lifa þótt hann deyi.“ Petrína var trúkona. Þessir 32 dagar sem hún lá á sjúkrahúsinu eru víst lengsti kafli sem hún hefur verið að heiman frá Amarstöðum þau 61 ár sem hún átti þar heima, að viðbættum þeim tíma sem hún lá á St. Fransiscusspítala í Stykkis- hólmi í 7 vikur í febrúar og mars árið 1938, er hún veiktist af barns- fararsótt og lá milli heims og helju. Ég vil að leiðarlokum kveðja Petrínu mágkonu mína með inni- legri þökk fyrir vináttu hennar og góðvild. Bömum hennar og öllum ná- komnum vandamönnum votta ég einlæga samúð mína. Minningin um mæta konu gleymst ekki. Ágúst Lárusson frá Kötluholti. sífellt leituðu til afa síns með stórt og smátt. Hætt er við að þeim þyki tómlegt að geta ekki leitað til afa. Þegar aldnir kveðja hugleiða menn oft hveiju þeir hafí glatað með þeim látna, margt leitar á hugann og við finnum að mikils er misst. Mér kom í hug kvæði Jóhanns Frímanns: Þú hefur ennþá varðveitt heilt hið halla ker. - þó hrekkur flest í dagsins önn sem veikt og brothætt er. Eggert heitnum tókst vel að varðveita heilt hið halla ker. Ég bið guð að blessa hann, eiginkonu hans og alla þá sem eiga um sárt að binda við fráfall hans. Ingibjörg Jónasdóttir Eggert Klemens- son — Minning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.