Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.06.1987, Blaðsíða 46
T<46 f vser lnCn .£ HuoAauaivaiM .aiaAjanuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður lækna við heilsugæslustöðvar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Búðardalur, H 2, ein staða frá 1. október 1987. 2. Patreksfjörður, H 2, ein staða frá 1. janúar 1988. 3. Bolungarvík, H 1, staða frá 1. ágúst 1987. 4. Hafnarfjörður, H 2, ein staða frá 1. októ- ber 1987. Ennfremur er laus til umsóknar staða sér- fræðings í kvensjúkdómum við heilsugæslu- stöðina á Akureyri til þess að sinna mæðravernd og krabbameinsleit. Um er að ræða 7 eyktir í viku. Staðan er laus frá og með 1. júlí 1987. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu- neytinu á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í ráðuneytinu og á skrifstofu landlæknis, ásamt upplýsingum um það hvenær umsækj- endur geta hafið störf, fyrir 1. júlí nk. Nánari upplýsingar um stöðurnar fást í ráðu- neytinu og hjá landlækni. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, t.júni 1987. Frá menntarála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Staða skólameistara við nýstofnaðan fram- haldsskóla á Húsavík. Þarf hann jafnframt að gegna starfi skólastjóra við 7., 8. og 9. bekk grunnskóla til að byrja með. Kennarastöður í tungumálum, raungreinum og viðskiptagreinum. Kennsla verður bæði á framhalds- og grunnskólastigi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 15. júní nk. Menntamálaráðuneytið. Vélstjóri Vélstjóra vantar á mb. Arnarborg HU 11, sem er á rækjuveiðum á djúpslóð. Upplýsingar í símum 95-4043, 95-4747 og um borð í bátnum í síma 985-23786. Hólanes hf., Skagaströnd. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann við Ármúla kennara- stöður í efnafræði og hagfræði og viðskipta- greinum. Fullar stöður í báðum greinum. Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi kennarastöður í eðlisfræði, efnafræði, stærðfræði og rafeindavirkjun. Ennfremur er laus kennarastaða í félags- fraeði. Við Menntaskólann á ísafirði kennarastöður í íslensku, stærðfræði og þýsku, heilar stöð- ur og hálfar stöður í efnafræði og frönsku. Við Menntaskólann í Kópavogi kennara- stöður í stærðfræði og viðskiptageinum. Við Menntaskólann að Laugarvatni kenn- arastöður í stærðfræði og raungreinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Ólafsfjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62449. Kennarar — bókasafnsfræðingar Kennara vantar að Valhúsaskóla á Seltjarnar- nesi í myndíð í V2 stöðu. í heimilisfræði sameiginlega með Mýrar- húsaskóla í 2h hluta stöðu. Þá vantar að skólasafni Valhúsaskóla bóka- safnfræðing í V2 stöðu. Upplýsingar gefa: Ólafur H. Óskarsson, skólastjóri, hs. 30871, vs. 612044. Gísli Ellerup, yfirk., hs. 16910, vs. 612044. Páll Guðmundsson, skólastj. í Mýrarhúsa- skóla, s. 611980. skóíanefnd. Fræðslustörf — viðskiptafræðingar tungumál Samvinnuskólinn á Bifröst auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Tvenn störf viðskiptafræðinga við fræðslu- umsjón, kennslu og starfsfræðslu, skipulags- störf o.fl. Eitt starf tungumálakennara með aðalgrein ensku. Mjög góð laun og starfsaðstaða. Húsnæði fylgir starfi. Skólastjóri veitir upp- lýsingar í síma 93-5001. Skólastjóri. Handprjónafólk athugið! Kaupum aftur lopapeysur í sauðalitum. Hafið samband við peysumóttökuna að Vesturgötu 2, þar sem prjóna þarf eftir endurbættum uppskriftum. Peysumóttakan verður opin eftirleiðis á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9.00- 12.00 og 12.30-16.00. Álafoss hf. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða loftskeytamann — símritara — ritsímaritara til starfa í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar verða veittar hjá stöðvar- stjóra Pósts og síma í Vestmannaeyjum. Kennarar - kennarar Kennara vantar að Dalvíkurskóla. Æskilegar kennslugreinar íslenska, danska og stærð- fræði. Upplýsingar gefur Jóhann Antonsson, form. skólanefndar í síma 61318 eða 61460. Skólanefnd. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Viltu vinna þar sem dagurinn er einn samfelldur kaffitími? Myllan konditore opnar í Kringlunni 13. ágúst nk. Þess vegna þurfum við að ráða til starfa rúmlega 20 bráðhressa og glaða krafta, til þess að sinna bakstri og annarri matargerð; afgreiðslu og öðrum þjónustustörfum; upp- vaski, þrifum og ræstingu. Við viljum skapgott og skemmtilegt starfs- fólk til þess að vinna í fallegu og hentugu umhverfi í nánum tengslum við viðskipta- vini. Starfsþjálfun hefst 20. júlí. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Brauð hf. í Skeifunni 11, þar sem jafnframt fást nánari upplýsingar. Tekið er á móti umsókn- um frá kl. 10-17 daglega fram til föstudagsins 5. júní. RÍKISSPÍTALAR AfV£í%' LAUSAR STÖÐUR Störf á rannsóknastofum Meinatæknar og aðstoðarfólk (m.a. lækna- og meinatækninema) óskast til sumarafleys- inga á rannsóknastofu í meinefnafræði og blóðmeinafræði. Uppl. veitir yfirmeinatæknir, sími 29000. Hjúkrunarfræðingar og aðstoðarfólk (m.a. lækna og hjúkrunarfræðinemar) óskast til sumarafleysinga í Blóðbankann. Uppl. veitir hjúkrunarstjóri, sími 29000. Reykjavík, 2.júní 1987. Forstöðukona ósk- ast fyrir Leikskóla Þorlákshafnar Ölfushreppúr óskar eftir forstöðukonu við Leikskóla Þorlákshafnarfrá og með 1. ágúst. Umsóknir sendist á skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn. Upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 99-3800. Hótel Norðurljós auglýsir Óskum eftir að ráða matreiðslumann í sumar frá 12. júní-10. sept. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur hótelstjóri í símum 51233 og 51232.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.