Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.06.1987, Blaðsíða 37
+ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég hef áhuga á stjömuspeki og langar að fá upplýsingar um fæðingarkotið mitt; hvemig næstu mánuðir koma til með að verða, um ástar- og vin- áttutilfinningar mínar og að lokum um hæfileika mína á sviði starfs og frama. Ég er fædd 4.6. 1963 kl. 01 um nótt i Reykjavík. Með fyrir- iram þökk. Tvíburi." Svar: Þú hefur Sól í Tvíbura, Tungl í Sporðdreka, Merkúr og Venus saman í Nauti, Mars og Úranus saman i Meyju, Steingeit Rísandi og Bog- mann á Miðhimni. Ekki dœmigerÖ Þegar kort þitt er skoðað í heild sést að þú ert ekki dæmigerður Tviburi. í fyrsta lagi gefur Steingeit Rísandi þér alvöragefið yfírbragð og í öðra lagi gefa Tungl í Sporðdreka og Plútó í spennuafstöðu við Sól þér dulan tón, einbeitingu og þörf fyrir að kafa djúpt í við- fangsefni þin. Það má þvi segja að þú sért alvörugefn- ari og dulari en gengur og gerist með Tvíbura. Framundan Það sem helst er einkennandi fyrir kort þitt á næstu mán- uðum er það að Satúmus og Úranus era að nálgast Risingu þfna og Júpfter er einnig á leið í sterkar afstöð- ur. Það táknar að þú ert að nálgast tímamót f lífí þfnu. Árið í ár ætti að vera mátu- lega rólegt, en 1988 ætti síðan að verða viðburðaríkt ár breytinga. í kringum apríl/maf er t.d. góður tfmi til að byija á nýjuM verkefn- um og sömuleiðis nóv./des. Lfklegt er að árið 1988 verði rótlaust, en jafnframt spenn- andi og viðburðaríkt. Nám ogferöalög Það að Júpfter fer inn í 3. hús táknar að nú er góður tfmi fyrir nám og jafnframt ferðalög. Æskilegt er t.d. að þú hreyfir þig meira en áður og takir inn ný viðhorf. Ástamál Þú hefur Venus í Nauti f spennuafstöðu við Satúmus. Það táknar að ástamál og vinátta era frekar erfíðir þættir í lffi þfnu. Ástæðan er sú að þér hættir til að vera tilfinningalega stíf og loka á fólk. Jafnframt átt þú til að gera of miklar kröfur, finnast þú óverðug ástar nema þú gerir eitthvað, t.d. hjálpir öðram, til að verð- skulda ást. Einnig er hætt við að þú aftieitir fólki ef það brýtur reglur þfnar og fer yfir mörkin. Til að þér gangi vel f ástamálum er þvf æski- legt að þú slakir á, slappir af, og njótir þess að vera með fólki, án þess að gera kröfur til þín eða annarra. Starf Sem Tvíburi þarft þú að fást við störf sem hafa með fólk að gera. Þú þarft að geta beitt hugsun þinni, miðlað upplýsingum og tekist á við fjölbreytileg viðfangsefni. Sporðdrekinn bendir til áhuga á sálfræði og rann- sóknum. Plánetur í Nauti, Meyju og Steingeit benda síðan til viðskiptahæfíleika, hæfileika til að skipuleggja og fást við hagnýtar fram- kvæmdir. Ég held þvf að þú hafír hæfileika á flármála- og viðskiptasviðum, en jafti- framt gætir þú unnið með fólki þar sem næmleiki og sálræn þekking nýtur sfn. Einnig má vegna Tvíbura og margra pláneta f 3. og 9. húsi nefna störf við kennslu, útgáfu, ritstörf, fjölrniðlun og ferðamál. GARPUR —— r— T/)FNlÆL SA/HEINAÐUR KfZAFTUR HETJA ETERNÍU U/NNUE '/) eyo/L ESG/N <3AR NR.4FT/ E/TUR- tannar. DYRAGLENS NEMÁ ÞÓ VILJU?AP' ViÐ 0VKJO/V1 'AH pi'N — -n\\1 Ifci- UOSKA NTýjA TANNKREMS' Ij SKA/M/MTA RANM !!!!!!!!!?!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!??!?!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!???f!!n!!!!!!i!!!!!!!l!!!!!?F!!!!l!!!!!!!!i!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!H!!! FERDINAND SMAFOLK L00K! LOOK AT THI5 PICTURE 0FSANTACLAU5! PON'T TELL ME HE ISN'T _ 0VERUJEI6HT! U/HAT IF HE HAS A HEART ATTACK UJHILE HE'S FLVIN6 THR0U6H THE AlR ® ON CHRISTMAS EVE?! “ L00K AT THAT PICTURE AGAIN..N0TICE ANSTHIN6? Sjáðu! Sjáðu þessa mynd af Hveniig færi ef hann fengi jólasveininum! Reyndu ekki þjartaáfall þegar hann er að mótmæla því að hann þjá- að f\júga um loftin blá á ist af offitu! aðfangadagskvöld?! Horfðu aftur á þessa F.ina og hvaðT Hann er ekki mynd ... sérðu nokkuð sér- með aðstoðarflugmann! staktT BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eldra unglingalið Norðmanna sigraði með yfirburðum á Norð- urlandamóti unglinga, sem haldið var f Hrafnagili f sfðustu viku. Níu sveitir úr tveimur ald- ursflokkum tóku þátt í mótinu, flokki 25 ára og yngri, og flokki 20 ára og yngri. Norðmenn, Danir, Finnar og íslendingar tefldu fram sveitum í báðum flokkum, en Svíar sáu sér ekki fært að senda nema eina sveit. Sú sveit hafnaði í öðra sæti, en jöfn í 3.-4. sæti urðu yngri lið Norðmanna og Dana. íslensku liðm höfnuðu í 8. og 9. sæti. í leik yngra liðs Noregs ; og eldra danska liðsins kom upp eftirfarandi slemma, sem vannst dobluð á öðra borðinu en tapað- ist á hinu: Norður ♦ KD3 ♦ 1083 ♦ Á107 Vestur ♦ D1074 Austur ♦75 . ♦ 9842 ♦ 95 ¥42 ♦ K9842 ♦ G63 ♦ 9632 Suður +ÁKG5 ♦ ÁG106 ♦ ÁKDG76 ♦ D5 ♦ 9 Norski sagnhafinn var fm Ame Thoresen. Hann opnaði á einu hjarta á spil suðurs og eft- ir langa sagnaröð varð niður- staðan sex hjörtu, sem austur doblaði til að fá út lauf. Eins og um var beðið spilaði vestur út laufi og austur fékk fyrsta slaginn á gosann. Spilaði sig svo út á trompi. Jon Ame tók slaginn í blind- um og áttuna og spilaði út laufdrottningunni— kóngur og trompað. Næst spilaði hann blindum inn á hjartatíu og'lét nú út lauftíuna—ás og trompað. Þar með hafði honum tekist að færa laufvaldið yfír á vestur. Næst vora slagimir á tromp og spaða teknir og vestur stóðst ekki þrýstinginn f þessari stöðu: Vestur Norður ♦ - ♦ - ♦ Á20 + 7 Austur ♦ - ♦ - ♦ - 111 ♦ - ♦ K9 ♦ G6 ♦ 8 Suður ♦ 5 ♦ - ♦ G ♦ D5 ♦ - Sfðasta hjartað þvingaði vest- ur til að fara niður á kónginn stakan í tígli, og tfgudrottningin varð því 12. slagurinn. resið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 ptorgtmÞtaMfr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.