Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 <®09.00 ► Með afa. Þáttur méö blönduöu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavfk, Kátur og hjólakrílln og fleiri leikbrúöumyndir. Emilía, Blómasögur, Litll folinn mlnn, Jakari og fleiri teiknimyndir. ® 10.35 ► Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýra- líf í Eyjaálfu. íslenskt tal. ® 10.40 ► Perla. Teiknimynd. ® 11.05 ► Svarta stjarnan. Teiknimynd. ® 11.30 ► Brennuvargur. 1. þáttur nýsjá- lensks fram- haldsflokks. 12.00 ► Hló. ® 13.20 ► Fjala- kötturinn: Herdeild- in Popioli. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 STOÐ2 14.55 ► Enska knattspyrnan. 16.45 ► fþróttir. (® 13.20 ► Fjalakötturinn frh. Herdeildin (Popioli). Aðalhlutverk: Daniel Olbrychski, Pola Raksa og Beata Tyszkiewicz. Leikstjóri: AndrzeyWajda. Saga: Stehpan Zeromski. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Pólland: 1966, s/h. <® 16.20 þ- Nœr- myndir. Nærmynd af færeyska málaranum Ingálvi av Reyni. Um- sjónarmaðurer Jón Ottar Ragnarsson. 17.00 ► Spænskukennsla II: Hablamos Espanol. 4. þáttur end- ursýndurog 5. þátturfrumsýndur. (slenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.00 ► fþróttir. 18.30 ► Kardimommu- bærinn. Handrit, myndirog tónlist eftirThorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 18.00 þ Stundar- gaman. Umsjónar- maður: Bryndis Jónsdóttir. 4® 17.00 ► Ættarveld- ið (Dynasty). Fallon ferðast til Haiti til þess að láta ógilda hjónaband sitt og Jeffs. Mark fylgir fast á eftir. 17.45 ► Golf. Sýnt frá stórmótum í golfi víða um heim. Kynnir er Björg- úlfur Lúðvíksson. Umsjón: Heimir Karlsson. 16.45 ► Sældarlff (Happy Days). Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðal- hlutverk: Henry Winkler. 18.18 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ2 19.30 ► Brot- ið til mergjar. Umsjón: Gunnar Kvar- an. 20.00 ► Fréttir og veð- ur. 20.35 ► Lottó. 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 21.15 ► Maður vikunnar. 21.35 ► Töfrakassinn (The Magic Box). Bresk bíómynd frá 1951 um ævi breska kvikmyndagerðarmannsins Wílliam Friese-Greene. Leikstjóri: John Boulting. Aðalhlutverk: Roberg Donat, Margaret Johnson, Maria Schell, John Howard Davies og Richard Atten- borough. Auk þess er fjöldi þekktra leikara í aukahlutverkum og má þar nefna Michael Redgrave og Peter Ustinov. 23.20 ► Neyðarúrræðl(TheCareyTre- atment). Bandarisk bíómynd frá 1972. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: James Coburn, Jennifer O’Neil, Pat Hingle og Skye Aubrey. 00.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrérlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 19.55 ► íslenski listinn. Umsjón: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmundsson. 20.40 ► Klassapfur (Golden Girls). Gaman- þættir um hressar konur á besta aldri. <®21.05 ► Spencer. Aðalhlutverk: Robert Ulrich. Leikstjóri: JohnWilder. <0)121.55 ► Cal. Aðalhlutverk: Helen Mirren og John Lynch. Leikstjóri: Pat O’Connor. Framleiöendur: Stuart Craig og David Puttnam. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. <®23.35 ► Póstbrúðurin (Mail Order Bride). <®01.00 ► Morðin f Djöflagili (Killing at Hell'sGate). 02.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.10 Barnaleikrit: „Davíð Copperfield" eftir Charles Dickens í útvarpsleikgerð eftir Anthony Brown. 09.35 Tónlist eftir Camille Saint-Saéns. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Göturnar í bænum — Klapparstíg- ur. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: H.ldur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallað viö þá listamenn sem hlut eiga að máli. — Andrea Gylfadóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson, Grieg, Dvorak, Bartók, Purc- ell, Mozart og Puccini; Hólmfríður Sigurðardóttir leikur á píanó. — Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur „Lied- er eines fahrenden Gesellen" eftir Gustav Mahler; Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Bókahornið. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' í mig. Þáttur í umsjá Sól- veigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað nk. miövikudag kl. 14.05.) 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk- ur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 23.50 Dulítiö draugaspjall. Birgir Svein- björnsson segir frá. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Bergþóra Jóns- dóttir sér um tónlistarþátt. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Ól- afur Þóröarson. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jön Ólafsson gluggar í heimilisfræöin . . . og fleira. 16.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.10 Góövinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Saumastofunni t Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Aðal- gestur er Jón Múli Árnason. Aðrir gestir eru Þórunn Björnsdóttir og Barnakór Kársnesskóla, Eyþór Gunn- arsson tónlistarmaður, Sólveig Jóns- dóttir (Múla), Björk Guðmundsdóttir söngkona, Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar en auk þess mun Jónas Jónas- son hringja i nokkra aöila, m.a. Jónas Árnason rithöfund að Kópareykjum 2 í Borgarfirði. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 22.07.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifiö. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist, tekur á móti gestum o.fl. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gislason. Tónlistarþátt- ur. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. UÓSVAKINN FM 99,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 9.00 Helgarmorgunn. Egill Ölafsson velur og kynnir tónlistina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg spjallar um stússið sem fylgir þvi að lifa, tekur fólk á förnum vegi tali og færir hlustendum fróðleik af því sem V er ðbr éf afrumskógurinn Eg hældi Ingva Hrafni hér á dögunum er hann fjallaði um verðbréfahrunið á Wall Street, en þar fannst mér fréttastjórinn bregð- ast skjótt við stórtíðindum. í Kast- ljósi síðastliðinn fimmtudag fjallaði svo Ingvi Hrafn um hinn íslenska verðbréfamarkað. Þvi miður varð ekki ratljóst í verðbréfafrumskógin- um er slökknaði á Kastljósinu. f fyrsta lagi talaði Ingvi Hrafn eingöngu við þá aðlila er eiga hags- muna að gæta við sölu verðbréfa. Þannig var ekki rætt við óvilhalla einstaklinga, tii dæmis menn í við- skiptalífinu eða hagfræðinga út í bæ. Þá var ekki rætt við yfirmann bankaeftirlitsins Þórð ólafsson er hefði getað upplýst hinn almenna sjónvarpsáhorfanda um sérstöðu verðbréfasjóðanna innan banka- kerfisins. í öðru lagi þá fannst mér ekki nægilega ljóst hvaða vexti verð- bréfasjóðimir bjóða í raun en það er auðvitað alveg hárrétt hjá Gunn- ari Helga Hálfdanarsyni fram- kvæmdastjóra Fjárfestingarfélags íslands að það er til lítils að gefa upp fastar tölur í því sambandi því hér eru hagsveiflur miklar og bank- amir einir hafa leyfi til slíkra skuldbindinga en þá staðreynd virt- ist Þorvaldur Gylfason hafa misskil- ið er hann líkti verðbréfafyrirtækj- unum við banka. Hér hefði verið við hæfí að fá óvilhallan einstakling til leiks til að skýra vaxtatöflur sem bmgðið væri á skerm. Það má kannski segja sem svo að hinn almenna sparifjáreiganda varði ekkert um þá einstaklinga og þau fyrirtæki er greiða hávextina, að það sé bankaeftirlitsins og lög- gjafans að gæta þess að hér sé ekki farið yfir á svið okraranna er hafa hingaðtil séð um að fjármagna innflutning og rekstur margra fyrir- tækja máski vegna stirfni banka- kerfisins. Samt hefði ég talið við hæfi að spyija alþingismenn nánar um okurlögin og hvort að þar sé sérstaklega vikið að verðbréfamark- aðinum. Það er að sönnu erfitt að bijótast í gegnum verðbréfafrumskóginn í örstuttum Kastljósþætti en hefði ekki mátt ræða við einn öflugasta verðbréfasalann, Jón Baldvin Hannibalsson, og svo gleymdust fulltrúar einkabankanna og spari- sjóðanna. Þá fannst mér dálítið hæpið að spyija einn af eigendum ónefnds verðbréfafyrirtækis: Get ég treyst því að þú hlaupir ekki af landi brott með peningana? Ég hef verið óvenju harðorður út af þessum litla Kastljósþætti. Ástæðan er sú að í þættinum var tekið fyrir afar mikilsvert mál er snertir lífshagsmuni þúsunda manna ekki bara þeirra er vilja ávaxta sitt pund heldur ekki síður þeirra er eiga allt sitt undir aðgangi að fjármagni en ekki má gleyma því að á síðasta ári fóru í kringum 1000 fyrirtæki fram á að vera tekin til gjaldþrotaskipta. Að baki þessar- ar tölu er mikil harmsaga þar sem óbærilegur vaxtaklafi hefir stundum sligað góða drengi. Þegar frétta- stjóri ríkissjónvarpsins gefur þá yfirlýsingu að hann vilji smíða þátt þar sem brugðið er ljósi á hinn oft vandrataða verðbréfafrumskóg er veldur svo miklu í lífi einstaklinga og fyrirtækja þá ber að skoða málið frá öllum hliðum. Ég hafði sam- band við nokkra íjármálasérfræð- inga út af þættinum er voru mér sammála um að nokkurrar slagsíðu hefði gætt enda ekki hægt um vik en það er nú einu sinni svo að sum- um fréttamönnum hentar að vinna viðamikla fréttaskýringaþætti, aðrir eru býsna flínkir við að henda á lofti glóðheitar stórfréttir. Tel ég Ingva Hrafn hiklaust í síðari hópn- um' Ólafur M. Jóhannesson er að gerast í menningarmálum. 17.00 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 02.00-06.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. STJARNAN FM 102,2 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Fréttir kl. 10.00. 10.00 Leopóld Sveinsson. Tónlistar- þáttur. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón spjallar við fólk og leikur tónlist. 16.00 Iris Erlingsdóttir. Laugardagsþátt- ur. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 „Milli min og þín" Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og þaen. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gigjum, i um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. 01.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 8.00 MR. FM88-6 11.00 Hvernig börnin verða til. Björn JR og Bergur Bernbourg MH. 13.00 MS. 15.00 Einar Páll FG. 16.00 Anna María og Hjálmar FG. 17.00 FÁ. 19.00 Kvennó. 21.00 Lager. Anna Dís Ólafsdóttir, Anna Jóhannesdóttir MR. 22.00 Halldór Elvarsson og Magnús Hrafnsson MR. 23.00 Músik á stuökvöldi. Darri Ólason IR. 01.00 Næturvakt í ums. IR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Ókynnt Laugardagspopp. 13.00 Líf á laugardegi. 17.00 Rokkbitinn. Pétur og Haukur Guð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 26 vin- sælustu lögin í dag. 23.00 Næturvakt Óskalög, kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 99,9 17.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthfasson og Guðrún Frímanns- dóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.