Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.11.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1987 7 Steinunn Sigurðardóttir Ljóða- bók eftir Steinunm Signrðar- dóttur KOMIN er út hjá Iðunni ný ljóðabók eftir Steinunni Sig- urðardóttur, en síðasta bók hennar, skáldsagan Tímaþjóf- urinn, hefur verið tilnefnd af íslands hálfu til bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Ljóðabók Steinunnar, Kartöflu- prinsessa, er kynnt með svofelld- um orðum af hálfu útgefanda: „Kankvís stíll Steinunnar Sigurð- ardóttur, málgáfa og myndsýn, nýtur sín hvergi betur en í ljóðum hennar. Kartöfluprinsessan geym- ir mörg dæmi um það. Hugmynda- tengslin eru oft fersk og frumleg en ekki fjarstæð eða fundin upp til skrauts. Méðferð máls og hug- mynda er aldrei einskær leikur, heldur á rætur í raunverulegri skynjun. Hún getur verið fólgin í missárum minningum frá hinu útmáða „landslagi æskunnar“ eða í vonum dagsins sem fer í hönd. Einn skemmtilegasti hluti bókar- innar er langt ferðaljóð, „Á suðurleið með myndasmið og stelpu", þar sem tengsl skáldsins við landið birtast okkur í persónu- legum og bráðlifandi skáldskap." sA flD PIOIMEER HUÓMTÆKI HAUSTSALA Á ÚRVALSFíRDUM TIL FHm BORGA íEVRÓPU! LONDON Fjórir dagar - þrjár nœtur. Gisting í tueggja manna herbergi m/morgunverði. 18,736.- OLASGOW Nú bjóðum við aftur hinar vinsœlu helgarferðir til Glasgow, á tíma- bilinu 24. okt. til 15. des. Fjórir dagar - þrjár nætur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. '16.799,- NÝJUNG! Bjóðum einnig Glasgowferðir frá þriðjudegi til laugardags. Innifalið afsláttarkort sem veitir verulegan afslátt í helsta vöruhúsi Glasgow, House ofFraser. Fimm dagar - fjórar nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 17.862,- LUXMBORG Fjórir dagar - þrjár nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 18.317.- AMSTERDAM Þrír dagar - tvœr nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 17.410.- KAUPMANNA- HÖFN Fjórir dagar - þrjár nœtur. Gisting í tveggja manna herbergi m/morgunverði. 20.433.- FERDASKRIFSTOFAN URVAÍ - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900 fr£L íxéL frSL xtgnptt r vörutn itmimmimmmfMiummifittHimiutmtmtmmffftfmtmv imfttnimitniitnHmttitHmnnfit OPNAR I DAG Á GRETTISGÖTU 16' (áður Bílamarkaðurinn) Opið laugardaga frá kl. 10*18 aðradagafrákl. 12-19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.