Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 í DAG er þriðjudagur 8. desember, Maríumessa. 342. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.01 og síðdegisflóð kl. 20.22. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.02. Myrkur kl. 16.51. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.19 og tunglið í suðri kl. 3.41. (Alm- anak Háskóla íslands.) Og hann rétti út hönd sína yfir lærisveina sína og sagði: Hér eru móðir mín og bræður mínir. (Matt. 12, 50.) 1 2 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 y 11 s 13 14 15 n m 16 LÁRÉTT: — 1 hesta, 5 ræktað land, 6 spónamatur, 7 ending, 8 borðaður, 11 tangi, 12 espa, 14 fífl, 16 ilátið. LÓÐRÉTT: — 1 lauflétta, 2 þrátti, 3 keyra, 4 ósoðin, 7 þangað til, 9 lítils sopa, 10 ró, 13 beita, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 minúta, 5 &1, 6 snifsi, 9 Jón, 10 in, 11 aa, 12 ögn, 13 Frón, 15 ?ul, 17 tungan. LÓÐRÉTT: — 1 misjafnt, 2 n&in, 3 úlf, 4 alinni, 7 nóar, 8 sig, 12 önug, 14 ógn, 16 la. FRÉTTIR_______________ AUSTUR á Reyðarfirði mældist í fyrrinótt 6 stiga frost. Uppi á hálendinu var það fimm stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina í rign- ingu, sem mældist eftir nóttina 2 millim. Mest varð úrkoman 21 mm á Hvallátr- um. í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun sagði Veðurstofan að veður fari heldur hlýnandi á landinu. Ekki sá til sólar hér í höfuðstaðnum á sunnudag. Snemma í gær- morgun var 5 stiga frost austur í Vaasa í Finnlandi, 11 stiga frost í Sundsvall og 5 stiga frost í Þránd- heimi. í höfuðstað Græn- lands, Nuuk, var frostið 5 stig. Vestur í Frobisher Bay í Kanada var 17 stiga gadd- ur. FUGLALÍF og verndun Reykjavíkurtjamar og ná- grennis verður fundarefni næsta fræðslufundar Fugla- vemdunarfélags íslands. Verður hann haldinn í Nor- ræna húsinu á fimmtudags- kvöldið kemur kl. 20.30. Ólafur Nielsen og Jóhann Óli Hilmarsson ræða það mál. HAPPDRÆTTISVINN- INGAR í happdrætti Blindra- vinafélagsins í októbermán- uði síðastl. komu á þessi númer: 22730 — 21738 - 4547 - 23505 - 8505 - 18903 - 17428 - 7670. Á skrifstofu félagsins í Ingólfsstræti 16 skal vitja vinninganna. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur jóla- fundinn í kvöld og er hann öllum opinn. Þar verður Qöl- breytt dagskrá. Kaffihlaðborð verður og hefst fundurinn k'l. 20.30 og er í Domus Medica við Egilsgötu. JÓLAHAPPDRÆTTI Kiw- anisklúbbsins Heklu. Dregn- ir hafa verið út fimm vinningar og komu þeir á þessi númer: 1496 - 762 - 733 - 370 og 1332. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafund sinn nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjarins. Hall- gerður Gísladóttir ætlar að segja frá gamla eldhúsinu. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur jólafund fyrir félagsmenn sína og gesti þeirra nk. fímmtudagskvöld, 10. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar. Borið verður fram hangikjöt og laufabrauð m.m. Dagskrá verður fjölbreytt, en jólafundinum lýkur með hug- vekju sem sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur. Eldra fólki í söfnuðinum sem óskar eftir bílferð á fundinn er bent á að hafa samband við Dóm- hildi Jónsdóttur í síma 39965. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur jólafundinn annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í félagsheimilinu í Naut- hólsvík. KVENNADEILD SVFÍ í Reykjavík heldur jólafundinn nk. fimmtudagskvöld, 10. des., í Norðurljósum Þór- skaffis kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá og jólakræsingar. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom hafrannsókn- arskipið Arni Friðriksson úr leiðangri. Togarinn Ásbjörn hélt til veiða. í gær kom Askja úr strandferð. Togar- inn Ottó N. Þorláksson kom af veiðum til löndunar. Togar- inn Snorri Sturluson var væntanlegur í gærkvöldi af veiðum til löndunar. Þá komu að utan í gær Grundarfoss og Eyrarfoss. Á sunnudag kom stórt rússneskt bílaskip með rússneska bíla. Hafði það viðkomu í Noregi og tók þar bíla. Munu alls um 1.000 bílar hafa komið í þessari ferð skipsins. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina komu inn til lönd- unar togaramir Karlsefni og Otur. Þá kom ísberg að utan og Grímsey af strönd. Lag- arfoss kom að utan, fór að bryggju í Straumsvík, og í gærmorgun kom Eldvík að utan og Grundarfoss átti að koma við á leið til Reykjavík- ur. Erlend leiguskip komu þangað um helgina og danski rækjutogarinn Ocean Prawn sem tók vistir. Hann er að færa sig af Kanadamiðum yfir á Grænlandsmið. Umræðan um raf orkusölu til útlanda: Það kemur sér vel að geta losnað við hundinn til Möggu, þegar búið verður að dysja allar landsins skjátur ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. desember til 10. desember, aö báö- um dögum meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn samí sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenns: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánucf. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- — múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum *681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 a 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.46 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt (sl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til fcl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimilí Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - Í6.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagn8vehan bilanavakt 686230 SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimaeafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsáfn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bóka8afn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Soölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröí: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaÖ kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.