Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 listræn hönnun til sóma hverju heimili Ný og stórglæsileg útfærsla á hinum vinsæla FIGGJO-heimilisboröbúnaöi. Litaskreytingin er undir glerungi og endist þvi ótakmarkaö. BLÁKLUKKAN hefur fengið gæðastimpilinn V555 sem þýðir: • Engin hætta á sprungum í glerungi • Þolir vel alla venjulega meöhöndlun, uppþvottavélar og örbylgjuofna. 1 ARS ABYRGÐ Veröur þú svo óhepþin(n) aö brjóta hlut úr stellinu bætum viö þér skaðann þér aö kostnaðarlausu - jafnvel þótt sökin sé þín. Ræi° yœdcuMaveqttci UTSÖLUSTAÐIR: Verslunin KÚNIGÚND, Skólavörðustíg 6-Sími: 1 34 69 Verslunin RÓM, Tjarnargötu 3, Keflavík-Sími: 3308 Sumt sem ekki á samleið með mannlífinu... Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Kristján Jóhann Jónsson: Undir húfu tollarans Útg. Iðunn 1987. Ef Undir húfu tollarans er dæmi- saga úr íslenzku þjóðfélagi, einkum þó Reykjavík væntanlega, er óhætt að fullyrða, að höfundur lítur ekki beinlínis björtum augum á um- hverfi sitt, en ritfæmi hans verður ekki dregin í efa. Við þessa sögu kemur aragrúi persóna, slíkur að maður verður lengi framan af að hafa sig allan við að átta sig á hver er hvað og hver er skyldur hveijum. Þetta blessast sem betur fer, en það er bágt ástandið á öllum þessum fjölskyldumeðlimum. Eilífur sem er bróðir Línu, er tollvörður austur á fjörðum og er að búa sig undir að fara í fermingar- veizlu systurdóttur sinnar. Í kveðju- skyni hendir Ingibjörg, kona hans, sósukönnu í hausinn á honum, en kemur að öðru leyti ekki við sögu. Eilífur fer heldur aldrei í fermingar- veizluna, hann hefur annað og skemmtilegra í hyggju, hann ætlar að sletta úr klaufunum í höfuð- staðnum og fara í Óðal(?). En hefst þá næsti kafli þar sem Karl kenn- ari og Lína eru að undirbúa ferm- ingarveizlu Guðrúnar, einkabarns- ins og gengur það allt á afturfótunum. Karl er drykkfelldur og í fermingarveizlunni fer hann fram á klósett og felur sig og fær sér brennivín. í fermingarveizlunni, sem reynist hafa afdrifarík áhrif á líf þessara persóna er til dæmis Gvendur, bróð- ursonur Kalla. Hann fer á fjörumar við Stínu, konu Þórðar. Þórður er bróðir Gvendar. Stína er ekki á því að halda við Gvend, en svo undar- lega ber við, að Gvendur hverfur og spyrzt ekki til hans framar. Þrátt fyrir ötula framgöngu Dagbjartar, rannsóknarlögreglumanns, sem kemur til sögunnar og höfundur gerir sérstæð skil. Er ekki úr tízku að láta löggur vera hallæríslega bjálfa? Hvað sem þessu nú líður, í fermingarveizlunni er líka Munda, systir Línu og mamma Péturs.og Kolla sem Kalli sefur hjá um nótt- ina. Að ógleymdum verktakanum Bimi Guðmundssyni sem er faðir Gvendar og Þórðar. Og þar af leið- andi náttúrlega bróðir Kalla. Ekki má gleyma skörungnum og skass- inu Siggu frænku, sem er móður- systir Kalla og Bjöms og Þorláki, sem er systrungur við Kalla og Björn, búsettur í þorpi suður með sjó. Um nóttina rýkur fermingarbar- nið Guðrún út og ætlar að drekka sig fulla. Henni er misþyrmt og síðan nauðgar lögreglumaður (?) henni. Allir aðrir í fjölskyldunni eru alltaf að detta í það, venjulega fara þeir í Óðal. Og þessi fjölskylda virð- ist eiga það sameiginlegt að vera afleit með víni, svo að venjulega logar allt í kjaftshöggum og slags- málum áður en við er litið. Víkur nú sögunni til Eilífs, sem er loksins kominn til Reykjavíkur og farinn að gera sér glatt kvöld. Hann verður því miður fyrir því að keyra niður mann - skyldi þó aldrei hafa verið Gvendur? og þeirri stundu verður Eilífur fegnastur þegar hann kemst aftur undir húfu Kristján Jóhann Jónsson tollarans. Verkalýðsátök Þorláks og gjaldþrota fyrirtæki verktakans, sálarstríð Guðrúnar, þetta hrærist svona til og frá í pottinum. Þessa sögu má sem sagt lesa sem lýsingu á fjölskyldu, sem er í rúst. Það má einnig lesa hana sem hugskotssögu Eilífs; ella væri raun- ar mjög erfítt að gefa honum tilverurétt í sögunni. Kannski vakir það eitt fyrir höf- undi að segja á harmrænan hátt frá einu tímaskeiði í lífí venjulegrar nútímafjölskyldu, með þeim átök- um, innri sem ytri sem upp koma. Að draga upp dökka/bjarta/gráa eða græna mynd af þjóðfélagi okk- ar er vert allrar virðingar. Samt verður að gæta að því að þrátt fyr- ir allt ftjálsræði lýtur skáldsagan ákveðnum lögmálum. Ef þau lög- mál eru brotin verður að gera það af leikni og markvísi og kannski umframallt mikilli ögun. Kvikmyndasýning á Freischiitz í íslensku Operunni í KVÖLD, þriðjudaginn 8. desem- ber, kl. 20 sýnir styrktarfélagið þýsku óperuna Töfraskyttuna, eftir Carl Maria von Weber, í Gamla Bíó. Töfraskyttan er tímamótaverk í þýskri óperu og markar þar upp- haf rómantískrar óperustefnu. Sýningin er frá Óperunni f Ham- borg undir listrænni stjórn Rolf Lieberman. Með helstu hlutverk fara Ernst Kozub (Max), Arlene Saunders (Agatu), Gottlob Frick (Kaspar), Edith Mathis (Anna), Tom Krauuse (Ottokar), Hans Sotin (einsetumaður). A Krossgötum Hér er á feröinni einstök hljómplata meö söng sjö systkina... Dvergarnir sjö var hún nefnd meðan veriö var að vinna hana, en það er enginn tónlistar- dvergur (hljómplötunni Á KROSSGÖTUM. Rað er orðið fátítt á íslandi að sjö systkini heyri til sömu fjölskyldunni og enn fátíðara, ef ekki einsdæmi, að öll geti sungið, hvað þá að úr börkum þeirra komi góður söngur. Hér hefur undrið gerst... KROSSGÖTUR er hljómplata með vandaöri trúarlegri tónlist, sem á erindi til allra. Auðbrekku 2, 200 Kópavogur S: 44500 Karsnesbraut 106. Simi 46044 SIEMENS iHIMMBi. SIEMENS uppþvottavél LADY SN 4520 með Aqua- Stop vatnsöryggi. Vandvirk og hlióðlát. # 5 þvottakerfi. 0 Fjórföld vöm gegn vatnsleka. 0 Óvenjulega hljóðlát og sparneytin. Smith og Norland, Nóatúni 4, s. 28300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.