Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.03.1988, Blaðsíða 7
mpv rí m\ H'fiITMSdlV cfi&A TSJiAiT^Hn MORGUNBLAÐIÐ, yiDSKEPTIAIVINNULÍF FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 B T Ráðinn til viðskiptaráðuneytisins Birgpir Árna- son hagfræðing- ur hefur verið ráðinn til sérs- takra verkefna á vegum við- skiptaráðuneyt- isins frá 1. mars sl. Birgir er Birgir fæddur 21. okt- óber 1957. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1977, BA-prófi í stærðfræði og eðlisfræði frá Brandeis háskóla í Massachusetts í Bandaríkjunum 1980, MSc-prófí í vélaverkfræði með orkubúskap sem sérgrein frá Princeton háskóla í New Jersey í Bandaríkjunum árið 1983 og MA- prófí í hagfræði einnig frá Princeton háskóla árið 1987. Birgir Árnason hefur m.a. starf- að hjá Raunvísindastofnun Háskóla Islands, Orkustofnun og iðnaðar- ráðuneytinu. Frá árinu 1983 hefur hann starfað sem hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun og verið þar for- stöðumaður útgáfumála frá miðju ári 1987. MorgunblaOið/Ami Jáœberg HOLPLOTUR— Holplötuverksmiðja Óss hf. í Garðabæ var opnuð við athöfn á laugardag. Frið- rik Sophusson iðnaðarráðherra flutti ræðu við athöfnina ásamt fulltrúum iðnrekenda, bæjaryfirvalda og fleir- um. Myndin var tekin þegar framleiðsla á Ós-holplötum hófst. Gæðamál Staðall fyrir gæðastýringu IÐNTÆKNISTOFNUN íslands hefur sent frumvarp að staðli um grundvallarhugtök, sem not- uð erti við gæðastýringu, til eins mánaðar opinberrar gagnrýni. Frumvarpið er þýðing á alþjóða- staðlinum ISO 8402, Quality- Terminology. Á islensku nefnist staðallinn IST-ISO 8402, gæði — fðorð. í staðlinum eru íslenskuð og skil- greind 22 grundvallarhugtök sem notuð eru við rekstur gæðakerfa. í frétt frá Iðntæknistofnun kemur fram, að í framhaldi af útgáfu þessa staðals verða einnig þýddir aðrir alþjóðastaðlar í sama flokki og má meðal þeirra nefna leiðbeiningar um val á gæðakerfum og líkön að gæðatiyggingum við mismunandi aðstæður. Nefnd á vegum Gæðastjórnunar- félags Islands hefur verið staðla- deild Iðntæknistofnunar til ráðu- neytis við þýðinguna. Einnig hefur íslensk málstöð veitt ráðgjöf vegna hennar. Um þessar mundir er staðallinn að taka gildi í öllum helstu við- skiptalöndum íslendinga. Staðallinn verður einnig Evrópustaðall. iflll fTABRfe Kaupum og seljum hlutabréf ___________ staðgreiðslu Hlutafélag Kaupgengi* Sölugengi* Breyting frá 1/10*87 Almennar tryggingar hf. 1,22 1,28 9,9% Eimskipafélag íslands hf. 3,82 4,01 41,0% Flugleiðir hf. 2,62 2,75 41,6% Hampiðjan hf. 1,34 1,40 15,5% Iðnaðarbankinn hf. 1,51 1,60 9,4% Verslunarbankinn hf. 1,32 1,37 3,1% Útgerðarfélag Akureyringa hf. 1,65 1,74 6,5% Skagstrendingur hf. 1,80 1,89 1,7% Tollvörugeymslan hf. 1,10 1,16 10% Áskilinn er réltur til að takmarka þá fjárhxd sem keypt er fyrir. * Margfeldisstuduil á nafnverði að lokinni ákvörðun um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. HluLabréfamarkaðurinn hf. Skólavörðustíg 12, 3.h. Reykjavík. Sími 21677 Blaðið sem þú vaknar vió! MINOLTA NETTAR, UTLAR 0G LÉTTAR UÓSRITUNARVÉLAR - og þær gera allt sem gera þarf á minni skrifstofum D-10 Lítil, einföld og því traust. Fyrirtak á skrifborðið! Verð kr. 25.025.- stgr. D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Verð frá kr. 37.300.- stgr. 5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, innbyggður arkabakki til að spara pláss; hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verð kr. 48.200.- stgr. ÍSLANDS AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Baltic 11. mars Helios 25. mars Baltic 8. april NEW YORK Helios 9. mars Baltic 23. mars Helios 6. apríl HALIFAX Helios 28. mars. BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Eyrarfoss 6. mars Álafoss 13. feb. Eyrarfoss 20. mars Álafoss 27. mars ANTWERPEN Álafoss 1. mars Eyrarfoss 8. mars Álafoss 15. mars Eyrarfoss 22. mars Álafoss 29. mars ROTTERDAM Eyrarfoss 9. mars Álafoss 16. mars Eyrarfoss 23. mars Álafoss 30. mars HAMBORG Eyrarfoss 10. mars Álafoss 17. mars Eyrarfoss 24. mars Álafoss 31. mars FELIXSTOWE Tintp 9. mars Dorado 16. mars IMMINGHAM Tinto 6. mars Dorado 13. mars BREMERHAVEN Tinto 8. mars Dorado 15. mars NORÐURLÖND/ EYSTRASALT ÞÓRSHÖFN Reykjafoss 12. mars Reykjafoss 26. mars Arhus Skógafoss 8. mars Reykjafoss 15. mars Skógafoss 22. mars Reykjafoss 29. mars GAUTABORG Skógafoss 9, mars Reykjafoss 16. mars Skógafoss 23. mars Reykjafoss 16. mars HELSINGBORG Skógafoss 10. mars Reyjafoss 17. mars Skógafoss 24. mars Reykjafoss 31. mars KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 10. mars Reykjafoss 17. mars Skógafoss 24. mars Reykjafoss 31. mars FREDRIKSTAD Skógafoss 11. mars Raykjafoss 18. mars Skógafoss 25. mars Reykjafoss 1. april HELSINKI Dettifoss 25. mars Áætlun innanlands. Vikulega: Reykjavík, ísa- fjörður, Akureyri, Dalvík, Húsavík. Hálfsmánaðar- lega: Siglufjörður, Sauðár- krókur og Reyðarfjörður. Vikulega: Vestmannaeyjar. EIMSKIP Pósthússtrœti 2. Sími: 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.