Morgunblaðið - 19.05.1988, Page 8

Morgunblaðið - 19.05.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 maí, sem er 140. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.34 og síðdegisflóð kl. 20.51. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.59 og sólarlag kl. 22.52. í dálki almanaksins sem gefur til kynna hvenær myrkur telst fallið á er eyða og stendur fram til 23. júlí. Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 16.43. (Almanak Háskól- ans.) Því guð þessarar aldar hefur blindaft huga hinna vantrúuðu, til þess að þeir sjái ekki Ijósiö frá fagnaðarerindinu (2. Kor. 4,4.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ r 8 9 10 9 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁHÉTT: — 1. heiðra, 6. virða, 6. hása, 7. tónn, 8. heimting, 11. bólutafur, 12. borða, 14. skaði, 16. iðukasts. LÓÐRÉTT: — 1. hrœðsla, 2. kona, 3. keyra, 4. mœla, 7. íl&t, 9. skurða, 10. digiir, 13. for, 15. samhjjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gietta, 5. fa, 6. fálkar, 9. una, 10. LI, 11. ia, 12. man, 13. erla, 15. ota, 17. tektar. LÓÐRÉTT: — 1. gáfulegft, 2. efla, 3. tak, 4. aurinn, 7. ánar, 8. ala, 12. matt, 14. lok, 16. aa. ÁRNAÐ HEILLA ur Guðmundsson, verslun- arstjóri, Hvassaleiti 58 hér í bænum. Hann starfaði í rétt 60 ár við Skóverslunina Hvannbergsbræður. Eigin- kona hans er Margrét Sigurð- ardóttir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði frá því í veðurfréttunum í gær- morgun að hæðin yfir Græniandi væri að láta undan síga, en áfram yrði fremur svalt í veðri. Sæmi- lega hlýtt yfir hádaginn syðra. I fyrrinótt var enn frostnótt norður á Staðar- hóli og fór frostið þar niður í 6 stig. Frost mældist víða á láglendinu. Frost var minna uppi á hálendinu, 4 stig. Hér í bænum fór hitinn niður í þrjú stig í hrein- viðri. Hvergi mældist tey- Forseta- kjör í tilk. í Lögbirtingablaðinu sem út kom í gær frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að kjörskrá vegna kjörs forseta íslands, sem fram á að fara 25. júní, skuli lagðar fram 25. maí. Skal auglýsa eigi síðar en daginn áður, hvar kjörskrá verður lögð fram. Hún skal liggja frammi til 14. júní. Kærufrestur til sveitar- stjóma rennur út 10. júní segir í þessari tilk. ráðu- neytisins. andi úrkoma á landinu um nóttina. Á Dalatanga og Fagurhólsmýri mældist 1 millim. A Veðurstofunni taldi sólmælirinn sólskins- stundirnar í fyrradag tæp- lega 16. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér í bænum en 0 stiga hiti á Akureyri. Á SEYÐISFIRÐI. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafi að eigin ósk Guðmundar Sverrissonar læknis veitt honum lausn frá störfum sem heilsugæslulækni á Seyðis- firði frá 1. september nk. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík heldur aðal- fund sinn nk. þriðjudag, 24. maí, í félagsheimilinu í Skeif- unni 17 kl. 20. Kaffíveitingar verða. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag, fímmtudag, kl. 14 og verður þá frjáls spila- mennska. Kl. 19.30 verður spiluð félagsvist — hálfkort og dansað verður kl. 21. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Fjölskylduferð félags- ins verður farin nk. laugardag 21. þ.m. og verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13._______________ HAFNARFJÖRÐUR. Orlof húsmæðra í Hafnarfírði verð- ur á þessu sumri austur á Laugarvatni dagana 4.—10. júlí nk. SKIPIN RE YKJ AVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð og Eldborg var tekin úr slipp og fór út. Skipið hef- ur verið selt til Eskifjarðar. Togarinn Otto N. Þorláks- son hélt til veiða. í gær kom Stapafell og fór aftur sam- dægurs. Reykjafoss kom að utan svo og Arfell. Þá fór Grundarfoss á ströndina. Togarinn Freyja kom inn til löndunar. Þá lögðu af_stað til útlanda f gærkvöldi Álafoss og Dísarfell. Leiguskipið Dorado fór út aftur í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Víðir kom inn til löndunar í gær og væntanlegt var japanskt flutningaskip seint f gærkvöldi. MINNINGARKORT HALLGRÍMSKIRKJA í Reykjavík. Minningarkort kirkjunnar fást á þessum stöðum: Blómabúðinni í Dom- us Medica, Egilsgötu, Kirlg'u- húsinu, Klapparstíg 27, Versl. Grettisgötu 26 og hjá Bóka- útgáfunni Emi & Örlygi, Sfðumúla 11. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13.—19. maí aö báðum dögum meö- töldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þegs er Hóalehla Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt fró og meö skírdegi til annars i póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl.- og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. SImþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æðka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8tööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttaændingar rfkisútvarpsins ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsint: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsepftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: ASia daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. - HeilsuvemdarstöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeíld: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilsstaAaapft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbóka8afniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn isiands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn BergstaÖastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. LJstasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurAssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga millí kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugrípasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarflrAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.-föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjarnarnese: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.