Morgunblaðið - 19.05.1988, Page 9

Morgunblaðið - 19.05.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988 9 SKAMM TÍMABRÉF HKAUPÞING HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 HAGKVÆM ÁVÖXTUN SKAMM- TÍMAFJÁR Nú er auðvelt að ávaxta fé sem einungis er til ráðstöfunar um skamman tíma, með skjótum og traustum hætti. Með til- komu Skammtímabréfa Kaupþings opnast nýr möguleiki fyrir alla þá sem hingað til hafa ekki getað nýtt sér hag- stæða ávöxtun vegna langs binditíma. Skammtímabréfin eru einmitt ætluð þeim sem þurfa að nota fé sitt innan skamms tíma en vilja jafnframt ávaxta það á sem hagkvæmastan hátt. Bréfin eru gefin út í einingum að nafnviröi 10.000 kr. 100.000 kr. og 500.000 kr. Miðað við núverandi markaðshorfur á íslenskum verðbréfamarkaði er ráðgert að Skammtímabréf beri 7-8% vexti umfram verðbólgu. Þeim fylgir enginn aukakostnaður og innlausn þeirra er einföld og hröð. SOLUGENGIverð EININGABREF 1 EININGABRÉF 2 EININGABRÉF 3 LlFEYFISBRÉF SKAMMTÍMABRÉF 1.426,- 1.012,- J6n Baldvin velt ekki um gjaldeyriseftirlit Seðlabankans: Leitar sökudólga í bankastofnunum Leitin að gjaideyrinum Fyrir réttri viku var ákveðið að loka fyrir gjaldeyrisverslunina í landinu vegna þess að eftirspurn eftir erlendri mynt í bönkunum var orðin svo mikil að til vandræða horfði. Fannst mörgum geng- isfelling svo nálæg að best væri að nota hverja stund til að verða sér úti um gjaldeyri. Seðlabanki og ríkisstjórn stóðu ráð- þrota gagnvart eftirspurninni og ráðið var gamalkunnugt, að lækka gengið. Síðan hafa tekið við pólitískar viðræður á æðstu stöðum og er enn óvíst hvernig þeim lyktar. Samhliða þeim hefur verið hafin leit í bankakerfinu að því, hverjir það voru sem keyptu allan þennan gjaldeyri og settu stjórnvöldum í raun stól- inn fyrir dyrnar. Er litið á það mál í Staksteinum í dag. Krafa hans byggist á ákvædum í gjaldeyrislög- Tíminn reiður Jón Sigurðsson, banka- málaráðherra, fór til út- landa skömmu eftir að gengið hafði verið fellt og tók þá Jón Baldvin Hannibalsson, fjármála- ráðherra, við lyklunum að viðskiptaráðuneytinu. Jón Baldvin vildi strax fá að vita, hveijir keyptu gjaldeyrinn i síðustu viku. Hann hefur nú sent beiðni um þær upplýsing- ar til bankanna. Tíminn, málgagn Framsóknar- flokksins og SÍS, tekur þessi ráðherratílmæli óstinnt upp á forsíðu og í fréttum í gær. Á forsíðu Tímans segir: „Furðuleg uppákoma áttí sér stað í bankakerf- inu i gær. Jón Baldvin gegnir embættí við- skiptaráðherra sem er i Paris. Lét Jón Baldvin það boð út ganga að við- skiptabankar og spari- sjóðir skuli i dag veita upplýsingar um hvaða fyrirtæki hafí keypt gjaldeyri í stórum stil síðustu daga fyrir geng- isfellingu. Bankamenn undrast þetta erindi ráð- herrans, þar sem gjald- eyriseftirlit Seðlabank- ans getur veitt allar þess- ar upplýsingar, en svo virðist sem Jón Baldvin vijji leita að sökudólgum að óvæntri gengisfell- ingu fyrir opnum tjöld- um, i bankakerfinu, i stað þess að nýta sér það kerfí sem hann stjómar. Þórður Ólafsson, for- stöðumaður bankaeftir- litsins, segir ráðherra beha rangri aðferð i þessu máli, aðferð sem sé ekki tíl þess fallin að knýja fram þær upplýs- ingar sem ráðherra vill fá fram i dags\jósið.“ Eftír þessa lýsingu á forsiðu Timans má lesa þetta inni i blaðinu: „Viðskiptaráðuneytíð krafði i gær viðskipta- banka og sparisjóði um nöfn þeirra, sem tóku út gjaldeyri fyrir eina inillj- ón eða meira þijá siðustu dagana áður en Seðla- bankinn stöðvaði gjald- eyrisviðskiptí í bönkum. Jón Baldvin Hanni- balsson gegnir stöðu bankamálaráðherra á meðan Jón Sigurðsson dvelst í Parisarborg. um, sem ná lengra en lög um bankaleynd. Tilgang- ur kröfunnar hefur þó hvergi fengist staðfest- ur, en hún hefur vakið furðu i bankaheiminum, svo að ekki sé meira sagt. Enginn fær séð hvem hag ráðherra sér i að ljóstra upp um hveijir hafí fest kaup á gjaldeyri eftir löglegum leiðum og margir telja að ekki eigi að verða við kröfunni möghinarlaust heldur láta reyna á bankaleynd- ina. Það getí reynst ríkis- bönkum þó erfiðara en hlutafélagsbönkum, þvi að þeir em seldir undir yfírráð ráðuneytisins að öllu leytí.“ Hér er ekki verið að vitna i forystugrein Timans heldur inngang að frétt blaðsins; á hinn bóginn leynir reiðin sér ekki í þessari frétt og raunar læðist að lesand- anum að Tímanum standi alls ekki á sama um að viðskiptaráðherra hafí gripið til þessara að- gerða. Afstaða banka- eftirlitsins Timinn leitar í gær álits Þórðar ólafssonar, forstöðumanns bankaeft- irlitsins, á ósk starfandi viðskiptaráðherra um upplýsingar um gjald- eyriskaup. Þórður segin „Það má ef til viU segja að ráðherrann getí á end- anum fengið þessar upp- lýsingar. Eg tel hins veg- ar að það sé farið vit- laust að, ef það er rétt, að beiðnin sé sett fram beint gagnvart viðskipta- bönkum og sparisjóðum og jafnvel vafasamt að hlutafélagsbankar og sparisjóðir gefí slikar upplýsingar. Ef ráðherra vantar upplýsingar um gjaldeyrissöluna, þá hefði ekkert verið eðU- legra en að hann hefði samband við gjaldeyris- eftírUt Seðlabankans og óskaði eftír að það afíaði þessara upplýsinga. Það er nú einu sinni það stjómvald i kerfínu sem á að hafa eftirUt með gjaldeyrisversluninni og að það sé farið eftír sett- um reglum um sölu og kaup á gjaldeyri. Ef hér er um grunsemdir um meint brot á þeim regl- um, þá er það eðlilegast að leitað sé til'þeirra." Það er óvanalegt að embættismenn setji þannig opinberlega ofan í við ráðherra. En Þórður lætur ekki við þetta silja. Hann segir einnig: „Eg skil ekki hvers vegna ráðherrann spyr um þessar upplýsingar. Ef ekki er um að ræða grun- semdir um að hlutaðeig- andi hafí brotíð gjaldeyr- islöggjöf eða aðrar regl- ur, þá átta ég mig ekki á þörfinni á fyrirspura- inni. Það em engar reglur til sem banna að menn, sem hafa grunsemdir um að gengið sé að falla, notí sér þá vitneskju eða hugjjómun til ávinnings. Ef menn hafa haft þær gáfur til að höndla innan löglegra marka til að verða sér útí um ávinn- ing, þá hafa þeir haft meira viðskiptavit heldur en þeir sem hafa átt að stjóma þessu. Hefur ráðherranum ekki jafnframt dottíð i hug að óska eftír upplýs- ingum um þá aðila, sem ekki hafa skilað gjaldeyri til innlendra viðskipta- banka á þessum til- greindu þremur dögum, heldur geymt hann er- lendis eða tafið að Ieysa inn ávísanir á erlendan gjaldeyri svo sem skylt er og notíð þess gengis- hagnaðar sem af gengis- fellingu fékkst?" FRAMRUÐU VIÐGERÐIR Nú er hægt að gera víð skemmdar framrúður, í flestum tilfellum meðan beðið er. Örugg og ódýr þjónusta. Þjónustustöðvar víða um land. BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SÍMI 6812 99 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxurkr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,-og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 895,- og 975,-,sandþvegnar kr. 875,- Ný komið sumarbuxur, bíljakkar, bolir margar gerðir, köflóttar skyrtur, peysuro.fi. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. REIKNIVÉLAR prentarar tölvuhúsgögn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.