Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 19
MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 19 Klaus Barbie: Náðun synjað París, Reuter. DÓMSTÓLL S París hafnaði S gær náðurnarbeiðni stríðsglæpa- mannsins Klaus Barbie, sem hlaut viðumefnið „Slátrarinn frá Lyon“. Barbie var yfirmaður Gestapo, hinnar alræmdu lögreglu nasista, í Lyon á árunum 1942 til 1944, og ber ábyrgð á dauða mörghundruð franskra andspymumanna og Gyð- inga. í júlí sl. var hann dæmdur í lífstíðarfangelsi og afplánar nú dóm sinn í Saint Joseph-fangelsinu í Lyon. í stríðslok flýði hann til Suð- ur-Ameríku og fór þar huldu höfði uns hann fannst í Bólivíu, en þaðan var hann framseldur til Frakklands árið 1982. Austur-Þýskaland: Heimildar- myndum Colditz Austur-Berlín, Reuter. Austur-Þjóðverjar vinna nú að gerð heimildarmyndar um Cold- itz kastala sem er einkanlega frægur fyrir að þaðan sluppu, á ævintýranlegan máta.úr haldi nokkrir bandamenn á meðan á seinni heimsstyrjöldinni stóð. Að sögn austurþýska dagblaðsins Neue Zeit á föstudag mun meðal annars verða tekið upp í kastalan- um viðtal við breska foringja. Cold- itz er Bretum að góðu kunnur vegna þáttaraðar frá 1970 sem var látin gerast þar en fáir Austur-Þjóðverj- ar þekkja Colditz sem er bær mitt á milli Dresden og Leipzig. 623444 Kellugrandl — 2ja Falleg ib. á 2. hœð ca 60 fm. Vandaðar innr. Gúð sameign. Stórar svalir. BHskýil. Krummahólar — 3Ja Góð og vönduð ib. á 4. hœð m. stórum suðusv. Ákv. sala. Furugrund — 3ja Mjög falleg ca 90 fm rúmg. ib. á 2. hæð. Suðursv. Góð sameign. Ákv. sala. Hverfisgata — 3ja herb. 95 fm (b. á 2. hæð. Laus nú þegar. Frostafold — 3ja Mjög glæsil. ca 115 fm fullb. Ib. Vandað- ar innr. Suðursv. Ákv. sala. Fossvogur — 4ra Glæsil. 4ra herb. Ib. á 1. hæð I aust- urhl. Fossvogs. Stórar suðursv. Nýr 25 fm bllsk. Búðargerði — ,4ra herb. Góð og björt endaíb. á 1. hæð. Fallegt útsýni. Suðursv. Asparfell — B herb. 5 herb. 132 fm falleg ib. á 6. og 7. hæð i lyftuh. Vandaðar innr. Stór stofa m. ami. Þvottaherb. inni f (b. Frábært út- sýni. Læknamiðst. og daghelmili I hús- inu. Akv. sala. Unnarbraut — parh. Mjög gott ca 220 fm vel skipul. parh. Húsið er á þrem hæðum með mögul. á rúmg. sérib. f kj. Stór bflsk. Ákv. sala. Álftanes — lóð Mjög vel staðsett lóð ásamt telkningum af 200 fm elnnarhæðar einbhúsi. Vantar Einbýli i Garöabæ. Helst á elnni hæð. Mjög góð samningsgreiðsla. Afh. sam- komulag. I smiöum Fannafold — raöh. Glæsil. ca 200 fm endahús. Þingás — raðh. 135 fm hús auk 60 fm millilofts. Þverás — einb. Skemmtil. 150 fm hús á elnni hæð. Þingás — einb. Ca 200 fm hús á tveimur hæöum. Álfaskeiö - elnb. 155 fm hús á einni hæð m. 33 fm bllsk. Allar eignirnar eru afhentar fokheldar að innan en frágengnar aö utan. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali, Borgartúnl 33 Skrifstofuhúsnæði 130 fm húsn. á 2. hæð í nýlegri skrifstofubyggingu við Hverfisgötu. Hentar vel fyrir ýmiskonar þjónustu. Næg bílastæði. Lyfta. Laust nú þegar. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. AR Til sölu um 170 Sunnubraut - Kóp: fm fallegt einbhús á einni hæð. Húsið er m.a. saml. stofa, borðst. og bókaherb., auk 3ja herb. Bflsk. Húsiö er á eft- irs. stað og útsýni glæsil. Verð 9,0 millj. Húseign í Þingholtunum: Vorum að fá í einkasölu viröul. steinh. við Sjafnargötu. Húsið er tvær hæðir, kj. og ris, samtals um 430 fm. í húsinu er nú 4ra herb. íbúðir auk kj. en þar eru m.a. geymslur þvotta- herb., tvö íbherb. o.fl. Stórar sv. eru út af geymslurisi. Frábært útsýni. Teikn. á skrifst. og allar nánari uppl. Einbýli (tvíbýli) á Melunum: m sölu gott einbhús á mjög góðum stað. Húsið er tvær hæðir og kj. Sér 2ja herb. íb. er í kj. 32 fm bflsk. Góður garður. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifst. Húseign - vinnuaðstaða: Til sölu jámkl. timburh. sem er kj., hæð og ris, um 148 fm. Falleg lóð. Á baklóð fylgir 108 fm vinnuaðst. Skógahverfi: U.þ.b. 265 fm mjög fallegt og vel staðs. einb. 30 fm sólstofa. Fallegt útsýni. Engjasel: Glæsil. 6-7 herb. raðh. á þremur hæð- um. Gengið er inná miðh. Stæði í bflageymslu fylgir. Verð 7,8-7,9 miilj. Grafarvogur: Glæsil. 193 fm tvfl. einbhús ásamt 43 fm bflsk. á mjög góðum stað við Jöklafold. Hús- ið afh. í ágúst nk. tilb. að utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Bergstaðastræti - einbhús: Nýkomið til söiu glæsil. 7 herb. einbhús á failegri lóð. Húsið er um 272 fm og skiptist þannig: Tvær hæðir, kj., geymsluris og bílskúr. Á aðalhæð eru m.a. 3 glæsil. stofur og blómaskáli. Teikn. á skrifst. Smáíbúðahverfi (einb./tvíb.): 208 fm vönduð húseign. Á jarðhæð er m.a. góð 3ja herb. íb. m. sérinng. og hita, en á 2. og 3. hæð er vönduð 6 herb. íb. m. suðursv. Stór lóð. Bílskplata (32 fm). Verð 10,8 millj. Einbýlishús við Sunnuflöt: Vorum að fá til sölu glæsil. einbhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Falleg lóð. Auk aðalíb. hefur einstaklingsíb. og 2ja herb. íb. verið innr. á jarðh. Verð 14,0 millj. Arnarnes - einbýli: Glæsil. einbhús samtals um 433 fm. Á jarðhæð er innr. sóríb. Tvöf. bílsk. Falleg lóð. Uppl. á skrifst. (ekki í síma). Unnarbraut - einbýlishús á einni hæð: Til sölu um 170 fm fallegt einb- hús á einni hæð. Húsið sem er í góðu ástandi er m.a. saml. stofur, fjölskherb. og 4-5 herb. Um 40 fm bílsk. Falleg lóð. Gróðurhús og garðhús. Gott útsýni. Verð 11,0 millj. Teikn. á skrifst. EICNAMIDUHMIN 2 77 11______________________ Þ INGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleilur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, löqfr.-Unnsleinn Beck, hrl., sími 12320 Hveragerði - nýjar íbúðir Vorum að fá í sölu glæsilegt 10 íbúða fjölbýlishús á einum besta stað í Hveragerði. Fjórar 2ja herb. íb. ca 76 fm og sex 3ja herb. íb. ca 95 fm. íbúðirnar afh. tilb. undir trév. að innan með frág. sameign og tyrftri lóð. Traustur byggingaraðili. Einbýlishús og raðhús Höfum ennfremur gott úrval af einbýiis- og raðhúsum á ýmsum byggst. fullb. og fokheld. Ennfremur eignir í Þorlákshöfn og Stokkseyri. Teikn. og nánari uppl. veitir umboðsmaður okkar í Hverageröi Kristinn Kristjánsson i síma 99-4848 eftir kl. 17.00 virka daga og um helgar. GIMLI — «* 25000 — Þórsgötu 26. Áml Stefánsson viðskiptafrœAingur. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Símatími kl. 1-3 Arnarnes - einbýli Glæsilegt 434 fm einbýli á tveimur hæðum. Gott útsýni. Ákv. sala. Upplýsingar á skrifstofu. Álftanes - einbýli Glæsilegt 202 fm einbýli. Arinn í stofu. Parket á gólfum. Tvöf. bílskúr. Ákv. sala. Daltún - parhús Tvær hæðir og kjallari. Samtals 251 fm. Mögul. á séríb. í kj. 27 fm bílskúr. Einbýli Hólar - einbýli Mjög vandaö og gott hús á tveimur hæöum, samtals 290,3 fm. Bilsk. innb. ca 40 fm. Uppi: Stofa meá ami, borá- stofa, 4 svefnherb., baðherb. og gesta- snyrting. Niðrí: 2 herb. og mögul. á eldh., rými fyrir t.d. sauna. Einkaaala. Uppi. aðeins é skrlfst, akki f afma. Smáraflöt - einbýli Ca 200 fm hús ó einni hœð ósamt tvöf. bílsk. Arínn í stofu. Ákv. saia. Bröndukvísl - einbýli Einbhus á einni hæð ásamt 56 fm bflsk. m. mögul. á Iftilli sárib. Arínn i stofu. Mikiö útsýni. Húsið er ca 230 fm, að hluta ókláraö. Verð 11 millj. Áhv. 4,4 millj. Þingás - einbýli (bygg. v/Þingás ca 178 fm hús á tveim hæðum. Selst fullb. að utan fokh. að innan. Verð 6,2 mlllj. Raðhús Suðurhvammur - Hf. Keilugrandi Glæsileg ca 145 fm 5 herb. íb. ó tveim- ur hæðum. Á gólfum eru steinflísar og Ijós Álafoss-alullarteppi. Allar innr. úr antikeik. Stæröi i Bílgeymslu. Ath., skipti á einbýti eða raöhúsi ó Seltjarnar- nesi eða í Vesturbæ. Dalsel - 6 herb. Góð eign ó tveimur hæöum. Á 1. hæð er 4ra herb. fb. Á jaröh. 2ja herb. íb. Verð 6.9 millj. 4ra herb. Frostafold Stórglæsil. 3ja og 4ra herb. ib. Aðeins 4 fb. ( húsinu. Skilast tilb. u. tráv. ( haust. Sameign fullfróg. Lóð með grasi. Gang- stfgar steyptir og malbfk á bfle- staeðum. Elnkasaia. Bygginge- mefstarí Amljótur Guðmundss. Vorum að fi f sölu vönduð raðh. á tveimur hæöum. Skilast tilb. að utan fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Parhús Kársnesbraut JÍhMhM: Glæsil. parh. á tveimur hæðum. 4-5 svefnherb. Stofa og tvö baðherb. Húsið skilast tilb. að utan en fokh. eö Innen. Lóð grófjöfnuð. Afh. 4 mén. eftir samn- ingsgerð. Sérhæðir Holtagerði - Kóp. Efrí sórh. ósemt bílskúrssökkli. Stofa, boröst og 3 svefnherb. Verö 5,5 millj. Einkasala. Laufásvegur - endaíbúð 168 fm nettó ó 4. hæð í þríb. Nýtt eld- hús, nýtt baöherb. Allar hita- og vatns- lagnir nýjar. Helst i skipt. f. raöh. Verð 6,2 millj. 5-6 herb. Stangarholt Ca 115 fm ó tveimur hæöum ósamt ca 30 fm bílsk. Dalsel Góð 107 fm íb. á 3. hæð. Þvottaherb. i ib. Sameign mjög góð. Bilgeymsla. Verð 5,2 millj. Suðurhvammur - Hf. 110 fm fb. ó 2. hæö + bflsk. Skilast tilb. aö utan, fokh. aö innan. Vesturberg - 4ra Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð. Suð- vestursv. út af stofu. Sárþvherb. i ib. 3ja herb. Suðurhvammur - Hf. 95 fm íb. ó 1. hæö. Skilast tilb. aö ut- an, fokh. aö innan. Hverfisgata - 3ja Góð ib. á 3. hæö. Verð 3,4 millj. Álfhólsvegur Góö 3ja herb. (b. í fjórbýli. Glæsil. útsýni. VerÖ 4,2 mlllj. Annað Byggingarlóð á einum glæsilegasta staö borgarinnar. Uppl. aöeins á skrífst. Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.