Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.06.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 K D JARDVEGS DJOPPUR STEYPUVIBRATORAR BOROG BROTHAMRAR HNALLAR JARÐVEGSÞJÖPPUR GÓLFSLÍPIVÉLAR DÆLUR STEYPUSAGIR ASETA HE ÁRMÚLA 17A SÍMI 83940 Finnland: Þrír ákærð- ir fyrir tölvusmygl Hclsinki, Reuter. ÞRIR menn hafa verið ákærðir í Finnlandi fyrir að smygla bandarískum hátæknibúnaði til Sovétríkjanna. Tveir menn voru fyrr á þessu ári ákærðir fyrir að smygla tölvum og fræðiritum til Sovétríkjanna. Hafa þeir verið í haldi frá því í mars. Þriðrji maðurinn var handtekinn í síðustu viku. Er honum gefið að sök að bijóta gjaldeyrisreglur og að- stoða mennina tvo við að afla upp- lýsinga um bandarískan tæknibún- að. Tölvur, sem framleiddar eru í Bandaríkjunum, eru meðal þess sem bannað er, samkvæmt banda- rískum lögum, að flytja inn til Sov- étríkjanna frá Bandaríkjunum, beint eða gegnum þriðja aðila. n Jeep WAGONEER CHEROKEE TIL AFGREIÐSLU STRAX n Jeep EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Opið laugardag kl. 13-16. EGILL VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202. FYRIR ÞA SEM VELJA ÞAÐ BESTA Bátafólkí fjölgar í Hong Kong Hong Kong, Reuter. ÁTTA bátar með 260 víetnamska flóttamenn innanborðs tóku höfn í Hong Kong í gær og embættis- menn þar sögðust eiga von á auknum straumi bátafólks þar sem veður og sjólag á þessum slóðum færi nú batnandi. Alls hafa 4.800 víetnamskir báta- menn komið til Hong Kong það sem af er árinu, eða fjórum sinni fleiri en á sama tíma og í fyrra. Alls hafa þá komið 13.700 bátamenn til Hong Kong frá því Víetnamar tóku að flýja heimaland sitt með þessum hætti. Leiðrétting Jón Óskar, rithöfundur, skrifaði grein um franska myndlistarmann- inn Daniel Graffin í Morgunblaðið í gær. Við birtingu greinarinnar féll niður nafn höfundarins. Morg- unblaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum. EINSTOK HOPFERÐ TIL PORTOROZ MEÐ ÍSLENSKUM FARARSTJÓI Ferðaskrifstofan Saga efnir til sérstakrar hóp- ferðar til PORTOROZ í Júgóslavíu þann 1. júlí. Dvalið verður þar í 3 vikur undir ieiðsögn HELENU DEJAK. Gisting á góðu hóteli með hálfu fæði. Fjöidi skemmtilegra skoðunarferða í boði. FERDASKRIFSTOFAN IVJÚ Suöurgötu 7 S. 624040 AÐEINS ÞESSIEINA FERÐ. VERÐPR. MANNKR. 71.940,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.