Morgunblaðið - 13.09.1988, Page 6

Morgunblaðið - 13.09.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.50 ^ Fróttaágrip og táknmólsfróttir. 19.00 ► Vllli spæta og vlnirhan8. Banda- rískurteiknimynda- flokkur. STÖD2 <8916.10 ► Á refilstigum. (Straight Time). Dustin Hoffman í hlutverki fyrrverandi tukthúslims sem reynir að hefja nýtt og heiðarlegt líf. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Theresa Russell, Gary Busey og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. CSÞ17.50 ► Feldur. Teikni- mynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. <®>18.15 ► Denni dæma- lausl. Teiknimynd. <8918.50 ► Sældarlff. (Happy Days). Skemmtiþátt- ursem gerist á rokkárunum. Aðalhlutverk: Henry Winkler. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► 20.00 ► Fréttir Poppkorn. 19.50 ► og veður. Dagskrár- kynnlng. 20.35 ► Sandurtímans. (Sands of Times). Áströlsk heim- ildamynd um gróöunog dýralíf á Fraser-eyju undan austur- strönd Ástralíu, en lífríki þar þykir mjög sérstaett. 21.30 ► Úlfur í sauðagæru Breskur saka- málamyndaflokkur í 4. þáttum. 3. þáttur. 22.20 ► Áfengisneysla og maðganga. Finnskur þáttur þar sém fjallað er um skað- semi áfengisneyslu verðandi mæðra á fóstrið sem kemurfram eftirfæðingu. 22.45 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Miklabraut. Engillinn fjöllun. Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leið. [Æ STOD2 <8921.25 ► Iþróttlr é þriðju- <8922.20 ► Strfðsvindar II. (North and South II). Fram- degi. Þátturmeö blönduðu efni. hald af þáttunum sem sýndir voru síöastliðinn vetur. Aöal- Umsjónarmaður er Heimir Karls- hlutverk: Patrich Swayze, Lesley-Ann Down, David Carrad- son. ine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Kevin Connor. <S»23.55 ► Pappfrsflóð. Aö- alhlutv.:Timothy Bottomsog fl. 01.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. éæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Lesið úrforustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. TilkynningarlauStfyrirkl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (2.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Mbrgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Þjóöskjalasafn ís- lands. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sina (29.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. Viljinn dregur hálft hlass . . . segir máltækið. En er málið svona einfalt þegar rætt er um út- varps- og sjónvarpsstöðvamar, er sáldra yfir oss sálarfóðrinu? Að undanfömu hafa kröfur lands- byggðarfólks um að því sé fullur sómi sýndur í ljósvakafjölmiðlunum orðið æ háværari. Og ekki vantar að forsvarsmenn útvarps- og sjón- varpsstöðvanna stígi á stokk og strengi þess heit að sinna lands- byggðinni. En segulmagn borgríkis- ins á suðvesturhominu er magnað og því vill oft sálarkompásinn hringsnúast um sinn gamla Hring- brautarás. Sem dæmi um þessa sálarkreppu má nefna þá áráttu sumra útvarpsmanna að tönglast á Reykjavíkurveðrinu eins og það leikur Snorrabrautina, Sigtúnið eða Efstaleitið þá stundina. Rétt eins og veðurguðimir séu einkaeign hljóðversins. Ekki er að efa að auglýsinga- stjórar útvarpsstöðvanna vilja 16.03 Ævintýri nútimans. Annar þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (End- urtekinn frá fimmtudegi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis: Fjórða þraut Heraklesar. Þorsteinn Erlingsson þýddi. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. a) „Finlandia". b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr. Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leikur: Sir Colin Davis stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón:JónGunnarGrjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og höfuðforsendur henn- ar. Sjötti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Páll Skúlason flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist a) Fantasía og fúga eftir Franz Liszt. Jennifer Bate leikur á orgelið í Royal Al- bert Hall. b. „Laudate Pueri" eftir Antonio Vivaldi. John Alldis-kórinn syngur með Ensku kammersveitinni. Einsöngvarar: Margaret Marshall og Felicity Loss. Edward Gra- eme leikur á óbó og Harold Lester á org- el; Vittorio Negri stjórnar. gjaman ná til landsbyggðarfólks, það er að segja til þeirra Islendinga er búa utan Stór-Reykjavíkursvæð- isins. Og það er öllum ljóst að það skiptir miklu máli að þessar örfáu sálir er byggja vort mikla land geti notið saman útvarps- og sjónvarps. Það er að segja ef menn hafa í al- vöm áhuga á að byggja landið allt en ekki bara suðvesturhomið, þang- að sem peningamir streyma. En ef menn hafa raunverulega áhuga á því að byggja þetta land þá þýðir lítt að velja til ábyrgðarstarfa ein- staklinga er sjá ekkert nema borg- ríkisnaflann. Hvert er maðurinn að fara? Telur hann virkilega að þáttastjórar létt- fleygu útvarpsstöðvanna gegni ábyrgðarstarfí í samfélagi voru? Að sjálfsögðu hvílir þung ábyrgð á þessu fólki, því á flestum vinnustöð- um og jafnvel á heimilum dynja léttfleygu útvarpsstöðvamar dag- langt og því hlýtur spjall þáttastjór- anna með tíð og tíma að síast inn 21.00 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (9.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir Louise Page. Þýðandi Árni Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jóns- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Erlingur Gíslason og Kristján Franklin Magnús. (Endurtekið frá laugardegi.) Um miðbik leikritsins verður gert stutt hlé. Fréttir verða lesnar á rás 2 á miðnætti. 3.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.30 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir, og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. í undirvitund alþjóðar. Hingað til hafa óreyndir krakkar gjaman setið við hljóðnemana. Þetta fólk hefir oftast einHínt á sitt nánasta umhverfí, líkt og Reykjavík væri ísland. Léttu einka- útvarpsstöðvamar og rás 2 spanna býsna vítt hlustunarsvæði og því er hætta á því að unga fólkinu úti á landi, er nær að hlusta á raus þessarra þáttastjóra, finnist að það sé bara ekkert að gerast utan Stór- Reykjavíkursvæðisins. En hvað er til ráða? VandiÖ valiÖ Ég sé ekki nema eitt ráð. For- svarsmenn útvarpsstöðvanna verða að vanda betur val dagskrárgerðar- fólks og ráða til starfa fólk utan af landsbyggðinni er hefir komp- ásinn í lagi! Máli mfnu til stuðn- ings nefni ég hér dæmi af lands- byggðarmanni er var nýlega ráðinn af ríkisútvarpinu til að stýra morg- 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp, Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla — Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónleikar. Tónlist. Fréttir kl 22.00. 22.07 Bláu nóturnar. Pétur Grétarsson. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þáttur- inn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00, Ur heita pottinum kl. 9.00, Lífið í lit kl. 8.30. 10.00 Hörður Arnarson 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Fréttirfrá Dórótheu kl. 13.00. Lífið í lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek- in fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00. Lífið í lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, unþætti á rás 2. Þessi morgunþátt- ur ber hið ágæta og þjóðlega nafn Viðbit dg dagskrárgerðarmaðurinn nefnist Gestur E. Jónasson og situr norður á á Akureyri. Það er háttur margra þáttastjóra að hefja morg- unvakt á því að gá til veðurs og eins og áður sagði þá vill útvarps- veðrið leika um glugga hljóðvers- ins. En Gestur E. Jónasson gáði til veðurs bæði hér á suðvesturhominu og horfði svo til fleiri átta. Þessi veðursýn Gests varð til þess að undirritaður hugsaði til heimahag- anna og svo norður og vestur rétt eins og íslendingi ber að gera. Og Gestur gerði betur er hann gat þess skömmu síðar að þessa stundina væri 10 stiga frost á Hveravöllum. Þannig reyndist veðursýn Akur- eyringsins öllu víðari en sumra þáttasfjóra borgríkisins. Ólafur M. Jóhannesson færð og hagnýlar upplýsingar. 8.00 Stjömufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufróttlr. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Bjarni Haukurog Einar Magnús. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Einar Magg. 22.00 Oddur Magnús. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Blandaöur morgunþáttur með fréttatengdu efni. O.OOBarnatími. Ævintýri. E. 9.30Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30Dýpið. E. 12.00Tónafljót. Opiö að fá að annast þessa þætti. 13.00Íslendingasögur. 13.30Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið- Ameríkunefndin. E. 14.00Skráargatið. 17.00 Samtökin 78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Umsjón- armaður: Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. , 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Baula. Gunnar L. Hjálmarsson. 22.00 islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Guðmundur Hannes. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 22.00 Kristnið allar þjóðir. Þáttur í umsjá Sambands ísl. kristniboðsfélaga. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 9.00Rannveig Karlsdóttir leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist. 17.00 Kjartan Pálmason. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur tónlist. 22.00 B-hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 10 stiga frost

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.