Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.09.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingaverkamenn Okkur vantar byggingaverkamenn til starfa strax í Reykjavík og Hafnarfirði. Mikil vinna. Matur á staðnum. Upplýsingar á daginn í símum 675249 og 652478. Eftir kl. 19.00 í síma 52247. Reisir sf• Ritari óskast á lögmannsskrifstofu í Hafnarfirði eftir hádegi. Umsóknir sendist merktar „Ritari“ í pósthólf 7, 221 Hafnarfirði. ISAL Rafvirkjanám hjá ÍSAL íslenska álfélagið hf. hefur í hyggju að ráða einn nema í rafvirkjun á næstunni. Stúlkur koma jafnt til greina og piltar. Þeir sem eiga eldri umsóknir um slíkt iðnnám hjá ÍSAL, eru beðnir að endurnýja umsóknir sínar. Öðrum er bent á að nálgast umsóknareyðu- blöð í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, eða Bókabúð Olivers Steins, Hafn- arfirði. Allir umsækjendur munu gangast undir reynslupróf. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 19. september 1988. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri í síma 52365. íslenzka álfélagið hf. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á gjörgæslu er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. sept. Nánari upplýsingar gefur Rakel Valdimars- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri gjör- gæslu, í síma 19600. Reykjavík 09.09 1988 ísbúð Starfskraftur óskast í ísbúð. Vinnutími frá kl. 9.30-18.00. Upplýsingar í síma 29622. Múrviðgerðir Viljum ráða menn vana múrviðgerðum. Upplýsingar í síma 29109. ÍSTAK Vegna mikilia anna vantar enn þjónustulipra starfsmenn í hin ýmsu störf á Pizza Hut. Hæfniskröfur eru enn sem áður að viðkom- andi séu léttir í lund, þægilegir í framkomu, snyrtilegir og að sjálfsögðu til þjónustu reiðu- búnir. Um dagvinnu er að ræða en samkomulag er hvort viðkomandi starfi hálfan eða allan dag- inn. Ráðningar verða strax. Vinsamlegast athugið að umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru aðeins gefnar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Framtíðarvinna Duglegt og samviskusamt starfsfólk óskast í pokadeild okkar. í boði er mikil vinna, góð vinnuaðstaða og mötuneyti á staðnum. Við leitum að traustu fólki og aldur er ekk- ert skilyrði. Áhugamenn um viðkomandi störf hafi sam- band við Börn Ástvaldsson, milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, sími685600. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogara frá Suðurnesj- um. Upplýsingar í símum 92-37460 og 985- 22238. Vélavörð vantar á Snæfara HF 186. Upplýsingar í síma 43229. Stjórnun - markaðsstarf reyndur og framtakssamur maður leitar að starfi. Starfsreynsla: Rekstur eigin fyrirtækis og önnur stjórnunarstörf. Endurmenntun: Stjórnun og markaðsfræði við bandarískan háskóla. Tungumál: Enska, Norðurlandamál og þýska. Metnaður - reynsla - ábyrgð. Vinsamlega sendið fyrirspurnirtil auglýsinga- deildar Morgunblaðsins merktar: „Framtaks- samur, tilbúin strax - 7401“. JliOfplST Góðan daginn! Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Múrarar Viljum ráða tvo múrara strax í mjög gott verk. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Kranamaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars vill ráða vanan kranamann á byggingakrana (pinna- krana). Mikil vinna. Upplýsingar í síma 20812. Skrifstofustarf Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann sem allra fyrst til almennra skrifstofustarfa, svo sem gerð tollskýrslna, verðreikninga o.fl. Einhver kunnátta á tölvur nauðsynleg. 50-80% starf kæmi til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir 16. sept. merkt: „Lifandi starf - 4373“. St. Franciskuspítal- inn í Stykkishólmi vill ráða sjúkraþjálfara til afleysinga í októ- bermánuði í nýopnaðri deild. Einnig óskum við eftir að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkra- liða sem fyrst. Góð íbúð er til staðar og einnig dagheimili. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Rekstrarráðgjafi getur tekið að sér hlutastarf/hálfsdagsstarf t.d. við rekstur félagasamtaka/íþróttafélaga á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt. „Rekstur - 88“. Verkamenn Verkamenn vantar til starfa í Kópavogi. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða fólk til almennra verk- smiðjustarfa. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.