Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 október, sem er 282. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.09 og síðdegisflóð kl. 17.16. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.57 og sólarlag kl. 18.32. Myrk- ur kl. 19.19. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 11.37. (Almanak Háskóla íslands.) Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottinn, Guð sinn, hann sem skap- að hefir himin og jörð, hafið og alft sem í þvf er, hann sem varðveitir trú- festi sfna að eilffu, sem rekur réttar kúgaðra og veitir brauð hungruðum. (Sálm. 146, 5_______________ I [2 [5 TJ zuzz\ 6 7 8 LÁRÉTT: - 1 gjálfiir, 6 burt, 6 líflát, 9 gyðja, 10 frumefhi, 11 rómversk tala, 12 fieða, 18 baun- ar, 15 belta, 17 handlegginn. LÓÐRÉTT: - 1 bráðum, 2 vðkvi, 3 skyldmennis, 4 þjakar, 7 ekki margir, 8 skemmd, 12 Igáni, 14 auð, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sefa, 5 akra, 6 arða, 7 LI, 8 lerki, 11 ef, 12 inn, 14 gliíð, 16 talaði. LÓÐRÉTT: — 1 skaðlegt, 2 faðir, 3 aka, 4 magi, 7 lin, 9 efla, 10 kiða, 13 Nói, 15 ðl. QA ára afmæli. Áttatíu Oi/ ára er í dag, laugardag, Petrea Ingimarsdóttir Hoff- mann, Eiríksgötu 31, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Templarahöliinni eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTiR________________ BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ. Hinn árlegi kaffídagur Bolvíkingafélagsins verður sunnudaginn 9. þ.m. í Sókn- ar- salnum, Skipholti 50 og hefst kl. 15. Allir velkomnir. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar. Fyrsti fundur vetrar- ins verður haldinn mánudag- inn, 10. október kl. 10.30 í safnaðarheimilinu. Sagt frá Noregsferð bæði í máii og myndum. Nýir félagar vel- komnir. FRÆÐSLUFUNDUR Gikt- arfélags íslands verður haldinn í Holyday Inn, Sigtúni 38, á morgun sunnudag, kl. 14. ÞJÓÐFRÆÐAFÉLAGIÐ. Fundur verður í Þjóðfræðafé- laginu mánudaginn, 10. októ- ber kl. 20, í stofu 308 í Áma- garði við Suðurgötu. Jón Hnefiii Aðalsteinsson greinir frá ráðstefnu um Norræn trú- arbrögð sem haldin var í Nor- egi í sumar. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík. Fyrir- huguð endurfimdakvöld orð- lofshúsmæðra í Reykjavík falla niður. Nefndin. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Tónabæ í dag, laugar- dag, frá kl. 13.30 til 18.30. Athugið að dansinn fellur nið- ur í kvöld. Kvenfélag Grens- ássóknar heldur fyrsta fund vetrarins í safnaðarheimilinu, mánudaginn 10. október. Venjuleg fundarstörf. Spilað verður bingó. Kaffiveitingar. K VEN STÚDENT AFÉL AG íslands og Félag ísienskra Háskólakvenna halda flóa- markað að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Öldugötu) í dag, laugardag, kl. 13.30— 17.30. Fatnaður á Qölskyld- una og margt góðra muna. SKIPIIVI í fyrradag fór Álafoss til út- landa. Freyja fór á veiðar og Arinbjörn kom af veiðum. Karóla R. kom og fór, Hekla fór á ströndina og Dísarfell fór til útlanda. Stapafell og Svea^ Atlantic fóru á strönd- ina. Árfell fór í gær. Bakka- foss fór til útlanda og Ás- björn kom af veiðum. Walter Hewig fór og Hvidbjörnen fór. Ljósafoss kom af strönd- inni og Este, leiguskip, kom. Reykjafoss fór til útlanda. MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reylg'avlk. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Þessir krakkar: Kristín, Anna, Hildur, Einar, Birgir, Óskar og Emil söfiiuðu 2.300 krónum og afhentu Rauða krossi íslands fyrir nokkru. Það var Ólafi líkt að heQa ferilinn með allsheijar grísaveislu ... Kvöld-, naatur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 7.október tíl 13. október, að báöum dögum meðtöldum, er I Holta Apótekl. Auk þess er Laugarvegsapótek opið tll kl. 22 alla virka daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árfoœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrlr Reykjavlk, Settjamarnea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur vlð Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppi. I sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram f Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þríðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl með 8ér ónæmi88kirteini. Tannlæknafél. hefur neyóarvakt frá og mað skirdegi tll annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæríng: Uppiýsingar veittar varðandi ónæmls- tæringu (alnæmi) f sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasfmi Sam- taka ^78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Simi 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virke daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa hrjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kt. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Teklð á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11 —14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Simþjónusta Hoilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, 8. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. — Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjélparstóð RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreidrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Oplð allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrír nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffavon — landssamtök tll vemdar ófæddum bömum. Sfmar 15111 eða 15111/22723. KvennaráðgJöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þríöjud. kl. 20—22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÍA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kot8sundi 6. Opin kl. 10—12 aila laugardaga, slmi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasandlngar rfklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 6 15669 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15é59 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. islenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunaríækningadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og aftir samkomulagi. — Landa- kotsapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19. Barnadeiid : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- lld: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðlngarheimlli Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. iósafas- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríaknlshér- aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayrl — sjúkrahúaið: Helm- sóknartími alla daga kl. 16.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagneveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrítasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafnl, slmi 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyJafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrfpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbökasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir 14—19/22. ÁrtMajarsafn: Oplð um helgar í september kl. 10—18. Lfatasafn falands, Frfkirkjuvegi: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðlnn tlma. Hðggmyndaaafn Áamundar Sveinssonar vlö Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. LJstaaafn Elnara Jónsaonar Opið alla iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurínn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarvalaataðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—6: Opið mán,—föat. kl. 9—21. Le88tofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðfabanka/Þjóðmlnjaaafns, Elnholti 4: Opið sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugripasafnfð, aýningarsalir Hverfiag. 118: Opnlr sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúmfraðlstofa Kópavoga: Opið á mlðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn lalands Hafnarflrðf: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Höpar geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk afmi 10000. Akureyri slml 96-21840. Stglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöfr f Raykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, on optö I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 16.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Moafellssvett: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 8.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré kl. 8— 16 og sunnud. frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.