Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 47
mu 61 SHAU .1 jrjDAaU;i!731M (liHAJfU'lUO'L MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989 47 Þessir hringdu .. Læðafannst Hálfstálpuð læða fannst í Þing- holtinum nýverið. Hún er svört á lit með hvítan háls, kvið og tær. Upplýsingar í síma 10539 eða 17459. Köflótt kápa tapaðist Elfn hringdi: Fyrir rúmum hálfum mánuði týndist fatahengisnúmer á Hótel íslandi. Sá sem fann númerið hefur líklegast farið með það í fataheng- ið og tekið þaðan sfða ullarkápu, köflótta f bláum, grænum og svört- um litum. Kápan var lánsflfk og er sá sem tók hana ófijálsri hendi vinsamlegast beðinn að hringja í sfma 53916. Fyrirspurn til SVR Björk Gunnarsdóttir hringdi: Mig langar til að beina spum- ingu til forsvarsmanna Strætis- vagna Reykjavíkur í sambandi við nýja bækistöð strætisvagna sem maður hefur lesið um að eigi að koma í Mjódd. Hvenær á starfsemi að hefjast í henni og munu allar strætisvagnaleiðir hafa þar enda- stöð? Gleraugu o g úr töpuðust Guðrún hringdi: Dóttir mín týndi gleraugum í grænum Volvo station-bíl, en bílstjórinn keyrði hana og vinkonu hennar frá Hótel Borg að Hótel íslandi f lok janúar. Ef bíistjórinn man eftir þessu og kannast við gleraugun, þá vinsamlegast hafi hann samband. Sonur minn týndi síðan Rolex- úri, sem er reyndar ekki ekta held- ur stállitað, fyrir tæpum hálfum mánuði. Hann gæti hafa týnt því rétt hjá Hamrahlíðarskóla. Símanúmerið hjá Guðrúnu er 39341. Fálkaorða handa Bogdan 3066-4051 hringdi: Ég vil taka undir með Atoni Erlendssyni, sem skrifaði í Velvak- anda fimmtudaginn 24. febrúar. Hann vill að Bogdan verði sæmdur fálkaorðunni og mér finnst líka að hann eigi það fyllilega skilið, þar sem hann hefur staðið svo vel við hlið strákanna í fslenska hand- knattleikslandsliðinu. Bréf í vanskilum Eggert hringdi: í kringum mánaðamótin nóv- ember-desember voru okkur send frímerki í umslagi með pósti frá Hvammstanga að Krummahólum 4, Reykjavík. Þau hafa ekki komið til skila, en ef einhver hefur fengið þetta bréf í sínar hendur þá vinsam- legast hringið f síma 78199. Ökumenn hægið ferðina Syflaður ökumaður hringdi: Mig langar að koma þeirri ábendingu til ökumanna á leið frá Suðumesjum f bæinn, að þeir hægi ferðina þegar þeir koma á Hafnar- flarðarbrautina, sem liggur upp í Breiðholt. Ég hef iðulega orðið var við á morgnana, þegar ég er á leið til vinnu, að þessir ökumenn taka ekkert tillit til okkar sem emm nývöknuð í umferðinni en aka áfram á öðm hundraðinu á þessum vegi. Borgarafundur um kjaraniál KVENNALISTINN gengst fyrir almennum borgarafundi um kjaramál í dag, miðvikudaginn 1. mars, á Hótel Borg. Stuttar framsögur flytja Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, starfskona Vem og Svanhildur Kaaber, form- aður KÍ. Fyrir svömm sitja Ás- mundur Stefánssson, forseti ASÍ, Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, Páll Halldórsson, formaður BHMR, Hinrik Greipsson, formaður Sambands íslenskra bankamanna og Þórir Guðjónsson, formaður Fé- lags íslenskra bókagerðarmanna. Fundarstjóri er Kristín Jónsdóttir. Lýst eftir stolnum bíl LÝST er eftir gullsanseruðum VW hliðum með áletmnum: Bflaleiga — Golf, árg 1987, sem stoiið var að- Rent-a-car — Ryðvamarskálinn. faranótt þriðjudagsins frá Sigtúni Þeir sem gætu upplýst hvar bflinn 5. er að finna eða búa yfir öðmm gagn- Billinn stóð þar fyrir utan Ryð- legum upplýsingum um málið em varnarskálann. Bíllinn er merktur á beðnir að láta RLR vita. Ný námskeiö að hefjast 4 vikur kr. 2.950 3 mánuðir 20% afsl. kr. 6.990 10 tímar í Ijós kr 1.990 Fagmenntaöir kennarar og góð aðstaða. Þú ert 7 mín. úr Breiðholti. Skráðu þig strax í síma 65-22-12. HRESS líkvmsilfjcf cx; uos 0 BÆJARHRAUNI 4 VIÐ KEFLAVlKURVEGINN SÍMI65 22 12 Vísa Ágæti Velvakandi Hlustum ekki á heimskra tal. Höldum áfram okkar vöku. Skjótum ijúpu! Skutlum hval! Skömm eld að okkar köku. E.B. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, em ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimiiisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. , Sœnskt sfidmhhðbörii Vinir vorir Sviar hafa löngum þótt ödrum þjóðum lagnari vid aó matreiða hinn fagra og gómsæta fisk sild. Nú hefur hin þekkta sænska síldarmatselja KERSTIN HANSSON útbúið fyrir okkur glæsilegt sildarhlaðborð. Sildarævintýrið stendur yfir hvern dag frá kl. 12:00 til 14:30. Aukþess verða á boðstólum heitarsteikurog súpur. Alltþetta fyrir kr. 1.190.- 18-22: Glæsilegir heitir og kaldir réttir. Kaffiveitingar allan daginn. SKRUÐUR tfóte/Sögn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.