Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 25
, MORGUNBLAÐH) /FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 25 Oháður frambjóðandi í Lettlandi: Sovéski herinn er setulið og kommún- LETTI, sem býður sig fram til nýja sovéska þingsins í kosningun- um 26. mars nk., sagði á kosningafundi, að sovéski herinn í Lettl- andi væri hernámslið, sem kommúnistaflokkurinn í landinu þjón- aði undir, og hét hann þvi að beijast fyrir sjálfstæði Letta. Það þykir til marks um aukið frjálsræði í Sovétríkjunum, að sagt skyldi vera frá ummælum frambjóð- andans, Einars Repshes, á forsíðu Sovetskaja Molodezh en það er málgagn æskulýðssamtaka komm- únistaflokksins. í blaðinu var ekki lagður neinn dómur á yfirlýsingar Repshes en sagt, að sumir hefðu gengið af fundi vegna óánægju með tilsvör hans. Kjósandi spurði Repshe hvort hann vissi hvað það myndi kosta Letta að hafa sinn eigin her og hann svaraði: „Nei, en það yrði örugglega minna en kostnaðurinn af hemáms- liðinu." „Það er ekkert hemámslið í Lett- landi,“ sagði þá fyrirspyrjandinn. „Jú, sovéski herinn," svaráði Repshe. „Hvaða augum lítur þú á komm- únistaflokkinn hér?“ spurði þá ann- ar. „Hann er bara taglhnýtingur,“ svaraði Repshe. Einar Repshe er 27 ára gamall, eðlisfræðingur að mennt, félagi í Sjálfstæðishreyfíngu Letta og rit- stjóri málgagns hennar. Er hann frambjóðandi í einu kjördæmi í Riga, höfuðborginni, í kosningunum 26. mars en þá verður kosið til nýja fulltrúaþingsins, sem Míkhaíl Gorb- atsjov sovétleiðtogi beitti sér fyrir. í Eystrasaltslöndunum hafa verið stofnaðar ýmsar óháðar hreyfíngar á síðustu ámm, Þjóðfylkingarnar í Eistlandi og Lettlandi og Sajudis- hreyfingin í Litháen, og þótt þær séu ekki eiginlegir stjómmálaflokk- ar hefur þeim ekki verið meinað að bjóða fram í væntanlegum kosning- um. 29.790.* GXT868 allt þetta • Fjarstýring • Magnari 2x25W meö 5 banda tónjafnara • Útvarp með FM MV LW, 24 stöðvaminnum, sjálfvirk stöðvaleit • Tvöfalt segulband með Dolby B og hraðaupptöku (high speed dubbing) • 70W hátalarar þrískiptir • Vandaður viðarskápur meö glerhurð „POTTÞÉTT" TTLBOÐ Komdu í kaupfélagið með gömlu pottana þína og pönnurnar og fáðu þér nýja NORTINOX stálpotta í staðinn. Við greiðum þér 300 krónur fyrir gamla pottinn ef þú kaupir jafn marga - eða fleiri - af þeim nýju. Þetta „pottþétta" tilboð kaupfélaganna hefst laugardaginn 11. mars. og lýkur laugardaginn 25. mars. - Eftir það verða gömlu pottarnir ekki lengur teknir upp í verð hinna nýju - en NORTINOX stálpottarnir standa áfram fyrir sínu. Pottur 1,4 1 víður kr. 1.497 Pottur 2,25 1 víður kr. 1.686 Pottur 3,75 1 víður kr. 2.082 Skaftpottur 1,0 1 kr. 1.486 Skaftpottur 1,4 1 kr. 2.037 Skaftpottur 2,25 1 kr. 2.262 Pannam/loki 24 sm kr. 1.850 Panna án loks 28 sm kr. 2.822 Pottur 2,0 1 hár kr. 1.969 Pottur 3,75 1 hár kr. 2.426 Pottur 6,5 1 hár kr. 3.160 $ KAUPFÉLÖGIN Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 - Sími 680780 Biðlarnir, vals „Perpeteuum mobile' Söngur úr óperettum Leiðsögumaðurinn Prater skartar i F. Kreisler: Astarsorg N. Dostal: Söngur úr óperettunni ,>Clivia" J.Strauss: Olgandi blóð O. Strauss: Söngur vín og víf Aðgöngumiðar í Keflavík við im Aðgöngumiðar á tónleikana í Háskólabíói í Gimli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.