Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 35 V atnslitamy ndir í Asgrímssafni Í SAFNI Ásgríms Jónssonar hefur verið opnuð sýning á vatnslita- myndum Ásgríms. Á sýningunni, sem stendur til 28. maí, eru 27 myndir frá ýmsum skeiðum á löng- um listaferli hans. Sýningin er opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga klukkan 13.30 til 16 í mars og apríl, en í maí alla daga nema mánudaga á sama tíma. :■ ; Iðnskólinn fær slípivél NÝLEGA afhenti ístækni Iðn- skólanum i Reykjavík að gjöf slípuvél af gerðinni RSA RAS- AMAX-ST. Vélin hreinsar gráður af klippt- um málmplötum og segir í fréttatil- kynningu, að vélin spari vinnu, minnki slysahættu og bæti frágang við smíði og suðu, einkum á ryðfríu stáli. Einnig segir, að skólinn þakki gjöfína og fagni því að fá tækifæri til að nýta þessa tækni sem sé nýj--*'* ung hér á landi.Á meðfýlgjandi mynd frá afhendingii tækisins í málmiðnaðardeild Iðnskólans í Reykjavík. eru, talið frá vinstri: Steinn Guðmundsson deildarstjóri, Þ. Jóhann Pálsson framkvæmda- stjóri ístækni og Guðmundur Guð- laugsson yfirkennari. FáskrúðsQörður: Leikhópurinn Vera sýnir Slettirekuna Fáskrúðsfirði. LEIKHÓPURINN Vera á Fá- skrúðsfírði frumsýndi um síðustu helgi í félagsheimilinu Skrúð leikritið Slettirekuna eftir Jack Poppewell. Leikstjóri er Finnur Magnús Gunnlaugsson. Aðaleikarar eru Sigrún Ragnars- dóttir og Hallgrímur Bergsson en alls eru átta hlutverk í leikrit- inu. Húsfyllir var á frumsýningunni ' og kunnu menn vel að meta sýning- una. Fyrirhugað er að sýna leikritið á næstu íjörðum á næstunni og verður næsta sýning á Breiðdalsvík 9. mars. Einnig er fyrirhugað að sýna leikritið á Seyðisfirði 11. mars og Reyðarfírði 12. mars. Albert. Kjúklingaafurðir: Ekki aðilar að dreifing- arstöð FRAMLEIÐENDUR Klettakjúkl- inga og Sólskinskjúklinga eru ekki aðilar að sameiginlegri dreifíngarstöð fyrir kjúklingaaf- urðir, sem nýlega var sett á stofíi. í fréttatilkynningu frá þessum framleiðendum, sem jafnframt starfrækja Hænsnasláturhúsið og kjötvinnslu við Árnes í Gnúpveija- hreppi, segir að þeir starfí sjálfir að markaðssetningu Kletta- og Sól- skinskjúklinga, en með því telji þeir að best sé að uppfylla þarfír neyt- enda. Einstakwr bill fyrir kröfuharða. BMW316Í FYRIRÞÁ SEMGERA MIKLAR KRÖFUR. 3 FTJNAI ________________Bökunarvélin , FAB-100 Otrúlegt Þú getur bakað uppáhalds brauðið þitt meðan þú sefur NÚGETAALUR BAKAÐI MEIRA AÐ SEGJA ÞEIR SEM ALDREI HAFA KUNNAÐ ÞAÐ EÐA EKKIHAFT Tl MA /; TIL ÞESS. BAKARAMEISTARINN VINNUR ALLT VERKIÐ OG ÞÚ SINNIR ÖÐRU -L__ A MEÐAN. FUNAIBÖKUNARMEISTARINN FÆR HÆSTU EINKUNN ÞEIRRA VÉLA SEMERUAMARKAÐNUM. KR. 19.999,- BFFHffllPBl Þurrkarar Láttu drauminn rætast •ÞURRKARINN SKIPTIR REGLULEGA UM SNÚNINGSATT (FER BETUR MEÐ ÞVOTTINN OG ÞURRKAR FYRR) • STIOINGAR FYRIR MISMUNANDI HITASTIG • EINFALDUR INOTKUN • MA STANDA OFANA OLLUM ÞVOTTAVELUM • ELECTROLUX G/ÍÐI • SÉRSTÖK KÆUNG ILOK HVERS KERFIS 3bá,- KR. 31.723,- m/rakaskynjara 4á^0 KR. 39.999,- Uppþvottavél BW310 ÓTRÚLEGT TILBOÐ ÞAÐ SEM MESTU MÁLI SKIPTIR • VÉLIN FÆR HÆSTU EINKUNN IGÆÐAPRÓFUN SÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA • SPARNEYTNUST ALLRA • (SLENSKUR LEIÐARVlSIR GERÐU KRÖFUR OG VELDU ÞAÐ BESTA! FXJNAI ORBYLGJUOFN KR. 49.999,- 20" LITSJÓNVARP BESTU KAUPIN METSÖLUOFNINN OKKAR EINFALDUR EN FULIKOMINN MJÖG HENTUG STÆRÐ KR. 15.950,- DW2034 • 20-SJÓNVARP • INNBYGGT LOFTNET • FJARSTÝRING • SJÁLFLEYTUN STOÐVA • MONITOR UTUT • HLlFÐARGLER TIL VARNAR SKJANUM. . . KR. 33.745,- Electrolux Myndbandstæki Gaskæliskápur RM212 • EINNIG FYRIR 12V (BlLU • EÐA220V(HEIMIU) • STERK BYGGÐUR • ALVEG HUÖÐLAUS • UPPFYLUR ÝTRUSTU ORYGGIS- KROFUR TRYGGDU ÞÉR EINTAK f TÍMA 3J^5.- KR. 28.478,- VCR6400 > FORRITUNARLEG FJARSTÝRING (STILLING FRAM I TlMANN LEIKUR EINN) > HQ (high quality) kerfi . þrAðlaus fjarstýring > 6 ÞÁTTA /14 DAGA UPPTOKUMINNI > STAFRÆN AFSPILUN (digital) > SJÁLFLEITUN SlÐUSTU UPPTOKU • HRAÐUPPTAKA • RAKAVARNARKERFI (Dew) • SJALFVIRK BAKSPÖLUN • FJÖLHÆFT MINNI • SJALFLEITUN STOÐVA • EINFALT OG FULLKOMIÐ MJOG FULLKOMIN FJARSTÝRING Toppgæði frá Japan FXJNAI KR. 33.644,- Geislaspilari 9 Rowenta vatns- og ryksuga RU11.0 FJÖLHÆF OG STERK. HENTAR BÆÐI FYRIR HEIMILI OG VINNUSTAÐI. \§aí}.- KR. 8.860.- st.gr. • ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING • ÞRIGGJA GEISLA • FJÖLHÆFT MINNI • MJÖG FULLKOMINN KR. 14.600,- * öll verð miðast við staðgreiðslu. VÍDEÓSPÓLUR KR. 359.-/STK. 5 ( PAKKA X1 Vörumarkaðurinn hl. KRINGLUNNI S. 685440

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.