Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.03.1989, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 9. MARZ 1989 HANDKNATTLEIKUR / SPANN Skotkeppni leikmanna Teka gekk ekki upp Morgunblaöið/Jose Luis Solvez Krlstján Arason sést hér I búningi Teka Santander á Spáni. „LEIKMENN Atletico Madrid léku sterkan varnarleik. Þegar þeir komust yf ir, 15:14, þá fór leikur okkar úr böndum - allir ætluðu þá að fara að bjarga málunum og hófst mikil skot- keppni. Ég náði ekki að skjóta að marki síðustu tíu mínútur leiksins - svo mikill handa- gangur var f öskjunni," sagði Kristján Arason, eftir að Teka hafði tapað fyrsta leik sínum f átta liða úrslitakeppninni um Spánarmeistaratitilinn - 20:22, fyrir Atletico Madrid. Kristján skoraði fimm mörk í leiknum, eins og Ruis og Ca- banas, en Vallodea skoraði sex mörk. Hermida skoraði átta mörk ■■^■■1 fyrir Atletico. FráAtla Við hjá Granoll- HHmarssyni ers unnu Bidasoa, áSpáni 28:22. Júgóslavinn Cvetkovic skoraði 12/2 mörk fyrir Bidasoa, en Franch átta fyrir okkur og Garralda sjö. Ég lék minn fyrsta leik eftir meiðsl- in - var inn á í fimmtán mín. og náði að skora eitt mark. Caja Madrid vann Lagisa stórt, 30:18. Þá mátti Valencia þola tap, 19.21, fyrir Barcelona. Vujovic skoraði átta mörk fyrir Barcelona. Kristján Arason er í einu af fimmtán efstu sætunum yfir leik- menn sem hafa fengið flesta ása hjá blaðinu AS - hann hefur feng- ið 27 ása, en Franch hjá Granollers er efstur með 34 ása. ■Þeir þjálfarar sem stjómuðu iandsliði Spánar í B-keppninni í Frakklandi, verða ekki áfram með liðið. Búið er að skipa nefnd manna sem fá það verk að finna þjálfara sem á að byggja upp nýtt landslið fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992. KNATTSPYRNA / BELGIA Þjálfarinn sá rauða spjaldið Amór Guðjohnsen og félagar í Anderlecht unnu FC Briigge 3:1 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgísku bikar- keppninnar í knattspymu í gær- kvöldi. Keshi ogKmcevic (2),skor- uðu fyrir heimamenn, en Daninn Brylle fyrir gestina. Goethals, þjálfari Ánderlecht, fékk að sjá rauða spjaldið fyrir að brúka munn. Amór átti ágætan leik, en fór illa að ráði sínu undir lok leiks- ins, er hann misnotaði opið mark- tækifæri. Önnur úrslit urðu þau að Lieg- es vann Westerloo 3:0, Lokeren tapaði heima fyrir Standard Lieg- es með sömu markatölu og Zwarte Leeun, sem er efst í 3. deild og hefur leikið 34 leiki í röð án taps, gerði 1:1 jafntefli við KV Mechelen 1:1. Seinni leikimir fara fram eftir hálfan mánuð. KNATTSPYRNA / UNDANKEPPNI HM Reuter Qary Qlllesple, einn vamarmanna Skotlands (til hægri) í baráttu við franska framheijann Jean-Pierre Papin á Hampden Park í gærkvöldi. Johnston sá um Frakkana MO Johnston, sem leikur með Nantes í Frakklandi, gerði bæði mörk Skota er þeir unnu Frakka 2:0 á Hampden Park f Glasgow í gærkvöldi. Leikurinn var f 5. riðli undankeppni HM og með sigrinum skutust Skot- ar í efsta sætið. Englendingar sigraði Albani ísömu keppni og Ungverjar og frar gerðu markalaust jafntefli. Frakkar sóttu stíft til að bytja með, en fljótlega náðu Skotar undirtökunum og Johnston skoraði fyrra mark sitt á 29. mínútu. Seinna markið kom á 53. mínútu, fímmta mark Johnstöns í undankeppninni og það 10. í 25 landsleikjum. Englendingar efstlr Fyrsti landsleikur Albaníu og Englands fór fram í Tirana í gær. Englendingar óttuðust hið óþekkta, en unnu 2:0 og settust í efsta sæti 2. riðils. John Bames gerði fyrra markið Sala getraunaseðla lokar á laugardögum kl. 14:45. Leikur 1 Arsenal Nott. For. Leikur 2 Charlton - Southampton Leikur 3 Derby - Tottenham Leikur 4 Everton - Sheff. Wed. Leikur 5 Luton - Millwall íÆöf é : Middle&bfo - Uveroooi Leikur 7 Newcastle Q.P.R. Leikur 8 Norwich - Wimbledon Leikur 9 West Ham - Coventry Leikur 10 Chelsea - Watford Leikur 11 Leeds Leikur 12 Oxford - Ipswich W.B.A. Símsvari hjá getraunum á kl. 17:1í jum ef 5 er 91-84590 og“-844tá. ir Ath. TVOFALDUR POTTUR HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KV. Fátt um fína drætti Fram styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar er liðið sigraði Stjömuna í frekar daufum leik í gærkvöldi. Leikurinn endaði 19:14, ■■■■■■■ eftir að Fram hafði Katrín leitt í leikhléi 9:7. Fríöríksen Leik FH og ÍBV, skrifar sem ejnnjg átti að fara fram í gær- kvöldi, var frestað þar sem Eyja- stúlkur sátu veðurtepptar á heima-, slóðum og komust ekki til leiks. Leikurinn fór rólega af stað og fyrri hálfieikur var jafn. Framliðið var þó yfírleitt fyrri til þess að Ikvöld Víkingur og Grótta leika i 1. deild karla i handknattleik i Laugardalshöll í kvöld og hefst viðureignin klukkan 20. Klukkan 21.15 leika á sama stað Valur og Vikingur 1 átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna. Þremur leikjum var frestað ( gær- kvöldi, en leikdagar hafa ekki verið ákveðnir. t tslandsmótinu I körfuknattleik leika Haukar og UMFT kl. 20 (Hafnarfirði. skora, og náði 3 marka forskoti um miðjan hálfleikinn. Staðan í leikhléi var 9:7. Stjömustúlkumar skomðu fyrsta markið eftir hlé, en Fram komst aftur þremur mörkum yfir, 12:9. Sú staða hélst lungann úr hálfleikn- um, og það var ekki fyrr en undir lokin sem að leikmenn komust á skotfjalimar aftur. Þá gerðu Fram- stúlkumar út um leikinn með nokkrum mörkum úr hraðaupp- hlaupum og sigruðu 19:14. Guðríður Guðjónsdóttir var góð í annars jöfnu liði Fram og Kolbrún stóð fyrir sínu í markinu. Hjá Stjömunni réð meðalmennskan ríkjum og engin stóð upp úr. Mörk Fram: Guðriður Guðjónsdóttir 7/4, Ama Steinsen 3, Ósk Víðisdóttir, Ingunn Ber- nótusdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir, Sigrún Blomsterberg 2 mörk hver, Hafdis Guðjóns- dóttir eitt mark. Mörk Stjömunnar: Erla Rafnsdóttir 4/4, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Hrund Grétars- dóttir, Helga Sigmundsdóttir og Ásta Kristj- ánsdóttir 2 mörk hver, Herdis Sigurbergs- dóttir og Ingibjörg Andrésdóttir eitt mark hvor. — skoraði af 15 metra færi, er stundarfjórðungur var liðinn, og Bryan Robson, fyrirliði, stökk hærra en aðrir á 63. mínútu og skoraði með skalla eftir aukaspymu frá Bames. Jafnt í Búdapest í Búdapest gerðu Ungveijar og írar markalaust jafntefli að við- stöddum 20.000 áhorfendum. írar hafa því ekki enn gert mark í keppninni; gerðu markaiaust jafn- tefli við Norður-íra í fyrsta leik og töpuðu 2:0 fyrir Spánveijum, sem standa best að vígi í 6. riðli, en tvö lið fara úr þessum riðli í úrslita- keppnina. „Ég er ánægður með úrslitin, en óánægður með mistökin, sem kost- uðu okkur sigur,“ sagði Jack Charl- ton, þjálfari íra. Bertalan Bicskei, þjálfari Ungveija sagði hins vegar að sínir menn hefðu átt að sigra með einu marki, „en írar em betri en Norður-írar.“ HM 2. RIÐILL ALBANlA- ENGLAND ..........0:2 FJ. lelkja U J T Mörk Stlg ENGLAND 2 1 1 0 2:0 3 SVlÞJÓÐ 2 1 1 0 2:1 3 PÓLLAND 1 1 0 0 1: 0 2 ALBANÍA 3 0 0 3 1: 5 0 HM 5. RIÐILL SKOTLAND- FRAKKLAND ...2:0 FJ. lelkja U J T Mörk Stlg SKOTLAND 4 3 1 0 8:4 7 JÚGÓSLAV/A 3 2 1 0 8:3 5 FRAKKLAND 4 1 1 2 4:6 3 NOREGUR 3 1 0 2 4: 3 2 KÝPUR 4 0 1 3 3: 11 1 HM 6. RIÐILL UNGVERJALAND- IRLAND .... ...0:0 FJ.lelkja U J T Mörk Stig SPÁNN 3 3 0 0 8:0 6 UNGVERJAL. 3 1 2 0 3: 2 4 N-lRLAND 5 1 1 3 3: 7 3 IRLAND 3 0 2 1 0: 2 2 MALTA 2 0 1 1 2: 5 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.